Íslensk orðsifjabók á netinu

Höfundar

  • Ellert Þór Jóhannsson Höfundur

DOI:

https://doi.org/10.33112/76s5kq37

Lykilorð:

orðsifjafræði, söguleg málvísindi, veforðabók, venslanet

Útdráttur

Umfjöllun um nýjan vef Íslenskrar orðsifjabókar sem er höfundarverk Ásgeirs Blöndals Magnússonar og kom út á prenti árið 1989. Bókin hefur nú fengið sinn eigin vef þar sem nálgast má efni bókarinnar með margvíslegum leitarmöguleitum og hægt er að skoða tengsl milli orða og tungumála með svokölluðum venslanetum.

Niðurhal

Útgefið

2025-10-30

Tölublað

Kafli

Málfregnir