Var Leifur heppni lánsamur eða frækinn?

  • Svavar Sigmundsson Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
stutt grein

Útdráttur

Í þessari grein veltir höfundur fyrir sér merkingu orðsins heppinn í forníslensku og hvernig megi skýra viðurnefni Leifs heppna. Með því að líta til færeysku eru færð fyrir því rök að orðið hafi, fyrir utan að þýða 'lánsamur',  haft merkinguna 'frækinn'.

Heimildir

Eiríks saga rauða. 1935. Útg. Matthías Þórðarson. Íslenzk fornrit IV. Reykjavík: Hið íslenzka fornritafélag.

Eiríks saga rauða. 1985. (Texti Skálholtsbókar AM 557 4to) Útg. Ólafur Hall-dórsson. Íslenzk fornrit IV. Viðauki. Reykjavík: Hið íslenska fornritafélag.

Føroysk orðabók. 1998. Ritstjórn: Jóhan Hendrik W. Poulsen, Marjun Simonsen, Jógvan í Lon Jacobsen, Anfinnur Johansen, Zakaris Svabo Hansen. Tórshavn: Føroya Fróðskaparfelag.

Grettis saga Ásmundarsonar. 1936. Útg. Guðni Jónsson. Íslenzk fornrit VII. Reykjavík: Hið íslenzka fornritafélag.Grœnlendinga saga. 1935. Útg. Matthías Þórðarson. Íslenzk fornrit IV. Reykjavík: Hið íslenzka fornritafélag.

Gunnar Karlsson. 2014. Hvers vegna var Leifur Eiríksson kallaður heppinn? Saga LII:2:87–97. Heimskringla I = Snorri Sturluson. 1941. Heimskringla I. Útg. Bjarni Aðal-bjarnarson. Íslenzk fornrit XXVI. Reykjavík: Hið íslenzka fornritafélag.

Íslensk orðabók. 2002. (3. útgáfa, aukin og endurbætt.) Ritstjóri: Mörður Árnason. Reykjavík: Edda útgáfa hf.

Jacobsen, M.A. og Chr. Matras. 1961. Føroysk-donsk orðabók. (2. útgáva, nógv broytt og økt.) Tórshavn: Føroya Fróðskaparfelag.Jacobsen,

M.A. og Chr. Matras. 1974. Føroysk-donsk orðabók. Eykabind. Latið úr hondum hevur Jóhan Hendrik W. Poulsen. Tórshavn: Føroya Fróðskapar felag.

Kristni saga. 2003. Útg. Sigurgeir Steingrímsson. Íslenzk fornrit XV:2. Reykjavík: Hið íslenska fornritafélag.

ONP = Ordbog over det norrøne prosasprog Online onp.ku.dk. Bein slóð: http://onpweb.nfi.sc.ku.dk/webart/h/he/33327255700cartpnfr.htm (sótt 2018).

Útgáfudagur
2019-08-15
Tegund
Smágreinar