Hallgrímur Scheving og tökuorðin

  • Guðrún Kvaran Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum / Hásk´óli Íslands
orðabókarfræði, orðaforði, tökuorð, málhreinsun

Útdráttur

Í greininni er fjallað um handritið Lbs. ÍB 359 4to en þar er m.a. að finna uppskrift Magnúsar Grímssonar á aðkomuorðalista Hallgríms Schevings, kennara í Bessastaðaskóla, sem hann nefndi Florilegium, eiginlega ‘blómasafn’ en mætti kalla ‘dæmasafn’ eða ‘samtíning’. Fyrst voru birt nokkur dæmi um hugsanlega frágengnar greinar úr bókstafnum s sem líklegast sýna hvað Hallgrímur hafði í huga við söfnun sína. Síðan voru orðin sem hefjast á d og g borin saman við orðabók Björns Halldórssonar (1814/1992) og Íslenska orðsifjabók Ásgeirs Blöndals Magnússonar (1989). Í lokakafla eru niðurstöðurnar dregnar saman.

Heimildir

ÁBIM = Ásgeir Blöndal Magnússon. 1989. Íslensk orðsifjabók. Reykjavík: Orðabók Háskólans.

Benedikt Gröndal. 1953. Dægradvöl. í: Ritsafn. Fjórða bindi. Bls. 259-554. Reykjavík: Ísafoldarprentsmiðja H.F.

BH = Björn Halldórsson. 1992. Orðabók íslensk - latnesk - dönsk. Eftir handriti í Stofnun Árna Magnússonar í Kaupmannahöfn. Fyrst gefin út árið 1814 af Rasmusi Kristjáni Rask. Ný útgáfa. Jón Aðalsteinn Jónsson sá um útgáfuna. Orðfræðirit fyrri alda II. Reykjavík: Orðabók Háskólans.

Björn M. Ólsen. Fjörutíu vasabækur varðbeittar á orðfræðisviði Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Den danske ordbog: http://ordnet.dk/ddo/ordbog?query=drog.

Eiríkur Jónsson. 1863. Oldnordisk ordbog. Kjöbenhavn: J.D. Qvist.

Finnbogi Guðmundsson. 1970. Frá Hallgrími Scheving. Landsbókasafn Íslands. Árbók 1969, 26. ár, bls. 156-209.

Fritzner, Johan. 1886-1896. Ordbog over det gamle norske Sprog. Omarbeidet, foreget og forbedret Udgave. I—III. Kristiania: Den norske Forlagsforening.

Guðrún Kvaran. 2001. Vasabækur Björns M. Ólsens. Orð og tunga 5:23-41.

Guðrún Kvaran. 2008. Hallgrímur Scheving og staðbundinn orðaforði. íslenskt mál og almenn málfræði 30:153-177.

Guðmundur Andrésson. 1999. Lexicon Islandicum. Orðabók Guðmundar Andréssonar. Ný útgáfa. Gunnlaugur Ingólfsson og Jakob Benediktsson önnuðust útgáfuna. Orðfræðirit fyrri alda IV. Reykjavík: Orðabók Háskólans.

Íslensk orðabók. 2002. Þriðja útgáfa, aukin og endurbætt. Ritstjóri Mörður Árnason. Reykjavík: Edda.

Jakob Benediktsson. 1969. Íslenzk orðabókarstörf á 19. öld. Andvari. Nýr flokkur 94:96-108.

Jón Ámason. 1994. Nucleus latinitatis. Ný útgáfa. Guðrún Kvaran og Friðrik Magnússon sáu um útgáfuna. Orðfræðirit fyrri alda III. Reykjavík: Orðabók Háskólans.

Jónas Hallgrímsson 1989. Ritverk Jónasar Hallgrímssonar I-IV Reykjavík: Svart á hvítu.

Katlev, Jan. 2000. Politikens etymologisk ordbog. Kobenhavn: Politikens forlag. Kjartan G. Ottósson. 1990. Íslensk málhreinsun. Sögulegt yfirlit. Rit íslenskrar málnefndar 6. Reykjavík: íslensk málnefnd.

ODS = Ordbog over det Danske Sprog. 1919-1954.1-XXVII. Kobenhavn: Gyldendalske Boghandel - Nordisk Forlag.

Páll Eggert Ólason. 1948-1952. Íslenzkar æviskrár. I-V. Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag.

Rm = Ritmálsskrá Orðabókar Háskólans: www.arnastofnun.is.

Skeat, Walter W. 1980. A Concise Etymological Dictionary of the English Language. New York: G.R Putnam's Sons.

Útgáfudagur
2020-08-07
Tegund
Ritrýndar greinar