Um íslenska örnefnastýringu
Útdráttur
Hugtakið örnefnastýring, sem kemur fyrir í titli greinarinnar, er hluti af hugtakakerfi málræktarfræðinnar. Átt er við sýnileg og meðvituð afskipti af örnefnum í tilteknu málsamfélagi. Þar koma ýmsir opinberir aðilar við sögu. Í greininni er einkum fjallað um starfsemi örnefnanefndar og lög og reglur um býlanöfn á Íslandi. Svo virðist sem tilkynningar fólks um ný bæjanöfn fylgi að verulegu leyti fornum nafngiftavenjum. Íslensk löggjöf hamlar mjög gegn breytingum á eldri bæjanöfnum og í greininni er meðal annars greint frá nafnbreytingaróskum sem var hafnað. Þar birtist á vissan hátt kjarni opinberrar örnefnastýringar þar sem almannahagsmunir togast á við einkahagsmuni; annars vegar er litið á örnefnaforðann í landinu sem menningarlega sameign sem beri að vernda og hins vegar er krafa eigenda um full yfirráð yfir eignum sínum, þar á meðal nöfnum þeirra.
Heimildir
Almanak fyrir ísland 2009. 2008. 173. árgangur. Reiknað hefur og búið til prentunar Þorsteinn Sæmundsson Ph.D. Reykjavík: Háskóli íslands.
Ari Páll Kristinsson. 2007. Málræktarfræði. Íslenskt mál 29:99-124.
Ari Páll Kristinsson. 2008. Stedsnavn pá Island - lov og forvaltning. I: Sprák i Norden 2008:175-184.
Auglýsing um íslenska stafsetningu. [Auglýsing nr. 132/1974, með innfelldum breytingum skv. auglýsingu nr. 261/1977.] http://www.menntamalaraduneyti.is/log-og-reglugerdir. Skoðað 8. júlí 2009.
Árni Böðvarsson. 1987. Orðalykill. Reykjavík: Bókaútgáfa Menningarsjóðs.
Ensk-íslensk orðabók með alfræðilegu ívafi. 1984. Höf. Sören Sörenson.
Jóhann S. Hannesson bjó til prentunar ásamt fleirum. Reykjavík: Örn og Örlygur.
Fréttablaðið 13. október 2008. „Gefur landslaginu á hafsbotninum nafn." Bls. 12.
Fréttablaðið 16. október 2008. „Þarf furðufugla í svona verk." Bls. 22.
Halldór Halldórsson og Baldur Jónsson. 1993. Íslensk málnefnd 1964-1989. Afmælisrit. Baldur Jónsson bjó til prentunar. Reykjavík: Íslensk málnefnd.
Handbók utanríkisráðuneytisins. 2006. [Reykjavík: Utanríkisráðuneyti.] Helleland, Botolv. 2008. Striden om gardsnamna. í: Aftenposten 8. júní 2008. http://www.aftenposten.no/meninger/kronikker/article2470860.ece. Skoðað 4. mars 2009.
Holmberg, Bente. 2008. Danske stednavne - officielt og uofficielt. í: Sprák i Norden 2008:115-124.
IS 50V stafrænn kortagrunnur af öllu íslandi. Landmælingar íslands. http://www.lmi.is/sersvid/is-50v. Sótt 8. júlí 2009.
Íslensk gjaldmiðlaheiti. 1997. Baldur Jónsson tók saman í samráði við Anton Holt, Ólaf ísleifsson og Veturliða Óskarsson. Smárit Íslenskrar málnefndar 1. Reykjavík: Íslensk málnefnd.
Íslensk orðabók. 2002. (3. útgáfa, aukin og endurbætt.) Ritstj. Mörður Árnason. Reykjavík: Edda.
Íslensk orðabók. 2007. (4. útgáfa, byggð á 3. prentun frá 2005 með all-nokkrum breytingum.) Ritstj. Mörður Árnason. Reykjavík: Edda.
Íslenska alfræðiorðabókin. 1990. Ritstj. Dóra Hafsteinsdóttir og Sigríður Harðardóttir. Reykjavík: Örn og Örlygur.
íslenzk fornrit I. 1986. Jakob Benediktsson gaf út. Reykjavík: Hið íslenzka fornritafélag.
Kortabók handa grunnskólum. 2002. Reykjavík: Námsgagnastofnun.
Landabréfabók. 1989. Reykjavík: Námsgagnastofnun.
Landabréfabók 2.1979. Reykjavík: Ríkisútgáfa námsbóka.
Landaheiti og höfuðstaðaheiti. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum
fræðum. http://www.arnastofnun.is/page/arnastofnun_landaheitaskra. Skoðað 9. mars 2009.
Lög nr. 35/1953, um bæjanöfn o.fl., með síðari breytingum.
Navne pá stater. Nationalitetsbetegnelser. Dansk-færosk-islandsk. í: Sprák i Norden 1974:81-113.
Nytt om namn. Meldingsblad for norsk namnelag. Nr. 48 (2008).
Ólafur Lárusson. 1960. Gárdnavne - Island. í: Kulturhistorisk leksikon for nordisk middelalder fra vikingetid til reformationstid, V, d. 642- 645. Reykjavík: Bókaverzlun Ísafoldar.
Reglugerð nr. 136/1999 um störf örnefnanefndar.
Reglugerð nr. 861/2008 um Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
Ringstam, Hans. 2005. Standardisering av geografiska namn. Om FN:s ortnamnsarbete. Ortnamn och namnvárd 7. Gávle: Lantmáteriet.
Skjalasafn örnefnanefndar. Varðveitt í Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
Sprák i Norden 2008. Tema: Namn.
Stafsetningarorðabókin. 2006. Ritstj. Dóra Hafsteinsdóttir. Reykjavík: íslensk málnefnd og JPV-útgáfa.
Statsnavne og nationalitetsord. 1994. Oslo: Nordisk spráksekretariat.
Svavar Sigmundsson. 1991. Analogi i islandske stednavne. I: Gordon Alboge, Eva Villarsen Meldgaard og Lis Weise ritstj. Analogi i navngivning. Tiende nordiske navneforskerkongres Brandbjerg 20.-24. maj 1989, bls. 189-197. NORNA-rapporter 45. Uppsala.
Svavar Sigmundsson. 1992. Örnefni í Árnesþingi. í: Árnesingur 11:123- 137.
Svavar Sigmundsson. 1996. Namnmönster i islándska gárdsnamn. í: Kristoffer Kruken ritstj. Den ellevte nordiske navneforskerkongressen. Sundvollen 19.-23. juni 1994, bls. 413-427. NORNA-rapporter 60. Uppsala.
Svavar Sigmundsson. 1998. Icelandic and Scottish Place-Names. í: W.F.H. Nicolaisen ritstj. Proceedings of the XlXth International Congress of Onomastic Sciences, Aberdeen, August 4-11,1996,2, bls. 330- 342. Aberdeen.
Svavar Sigmundsson. 2002. „Hvað þýða bæjarnöfnin Saurbær og Saurar? Hvað þýðir Ballará?" Vísindavefurinn 14.6.2002. http://visindavefur.is/?id=2496. Skoðað 29. september 2008.
Svavar Sigmundsson. 2005. Namn pá nya gårder och kommuner pá Island. í: Staffan Nyström ritsrj. Namnens dynamik. Utvecklingstendenser och drivkrafter inom nordiskt namnskick. Handlingar från den trettonde nordiska namnforskarkongressen i Tällberg 15-18 augusti 2003, bls. 269-278. NORNA-rapporrer 80. Uppsala.
Sveitarstjórnarlög, nr. 45/1998.
UNGEGN. United Nations Group of Experts on Geographical Names. http://unstats.un.org/unsd/geoinfo/ungegn.htm Skoðað 7. október 2008.
Þórhallur Vilmundarson. 1980. Nýnefni og örnefnavernd á íslandi. Grímnir 1:24-36.
Þórhallur Vilmundarson. 1996. Safn til ÍSLENZKRAR ÖRNEFNABÓKAR 3.Grímnir 3:67-144.
Örnefnanefnd [Ársskýrslur]. 1. ágúst 1998 til 31. desember 1999 / 2000 / 2001 / 2002 / 2003 / 2004 / 2005 / 2006 / 2007. Reykjavík: Örnefnanefnd.
Örnefnanefnd. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
http://www.arnastofnun.is/page/arnastofnun_nafn_ornefnanefnd Skoðað 2. október 2008.
##submission.copyrightStatement##
##submission.license.cc.by-nc-sa4.footer##