Óformleg örnefni í Reykjavík

  • Hallgrímur J. Ásmundason Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum / Hásk´óli Íslands
örnefni, óformleg örnefni

Útdráttur

Þessi grein fjallar um óformleg örnefni í Reykjavík. Rætt er um mun á formlegum og óformlegum nöfnum og bent á að örnefni geta átt sér óformlegar hliðar rétt eins og mannanöfn, einskonar uppnefni. Farið er yfir óformleg örnefni í Reykjavík á 19. og 20. öld og samanburður gerður við eldri tíma. Óformlegum örnefnum er skipt upp í 7 flokka og eðli hver þeirra rætt stuttlega. Fjallað er um vandamál við heimildir og hvernig óformleg örnefni hafa tilhneigingu til að hverfa án þess að komast nokkurn tíma á prent.

Heimildir

Árni Magnússon og Páll Vídalín. 1913-1917. Jarðabók I. Kaupmannahöfn: Hið íslenska fræðafélag.

Árni Magnússon og Páll Vídalín. 1918-1921. Jarðabók II. Kaupmannahöfn: Hið íslenska fræðafélag.

Árni Magnússon og Páll Vídalín. 1923-1924. Jarðabók III. Kaupmannahöfn: Hið íslenska fræðafélag.

Árni Magnússon og Páll Vídalín. 1943. Jarðabók XI. Kaupmannahöfn: Hið íslenska fræðafélag.

Einar S. Arnalds. 1989. Reykjavík. Sögustaður við Sund 4. Lykilbók. Reykjavík: Bókaútgáfan Örn og Örlygur.

Eiríkur Rögnvaldsson. 1990. Íslensk orðhlutafræði. 4. útg. Reykjavík: Málvísindastofnun Háskóla íslands.

Google: www.google.is. Miklatún, -i, -s; Klambratún, -i, -s. Leit gerð 11. mars 2009.

Halldór Laxness. 1979. Ónöfn. Vettvangur dagsins. 3. útg. (1. útg. 1942). Reykjavík: Helgafell.

Haraldur Bernharðsson. 2006. Gás, gæs og Gásir, Gásar. Brot úr hljóðsögu og beygingarsögu. Orð og tunga 8:59-91.

Haraldur Bernharðsson. 2008. Lokal markerethed i islandske stednavne. í: Guðrún Kvaran, Hallgrímur J. Ámundason, Jónína Hafsteinsdóttir og Svavar Sigmundsson (red.). Norræn nöfn - Nöfn á Norðurlöndum. Hefðir og endurnýjun, bls. 205-215. NORNA-rapporter 84. Uppsala: NORNA-förlaget.

Manntal á íslandi 1801. Suðuramt. 1978. [Júníus Kristinsson (útg.).] Reykjavík: Ættfræðifélagið.

Manntal á íslandi 1816.1.1947. [Guðni Jónsson (útg.).] Reykjavík: Ættfræðifélagið.

Manntal á íslandi 1845. Suðuramt. 1982. Bjarni Vilhjálmsson (útg.). Reykjavík: Ættfræðifélagið.

Nuessel, Frank. 1992. The Study of Names. A Guide to the Principles and Topics. Westport, Connecticut, London: Greenwood Press.

Páll Líndal. 1986-1988. Reykjavík. Sögustaður við Sund 1-3. Reykjavík: Bókaútgáfan Örn og Örlygur.

Svavar Sigmundsson. 1997. íslensk örnefni. í. Turíð Sigurðardóttir og Magnús Snædal (ritstj.). Frændafundur 2, bls. 11-21. Tórshavn: Foroya Fróðskaparsetur.

Svavar Sigmundsson. 2001. De isländska ortnamne flyttar till stan. I: Gunnilla Harling-Kranck (red.). Namn i en föränderlig värld, bls. 304-311. Studier i nordisk filologi 78. Helsingfors: Svenska litteratursallskabet i Finland.

Svavar Sigmundsson. 2003. Navne på de administrative inddelinger i Island. í: Åse Wetås og Tom Schmidt (red.). Gustav Indrebø og norsk namnegranskning, bls. 11-24. Oslo: Seksjon for namnegranskning, Universitetet i Oslo.

Svavar Sigmundsson. 2009. Um örnefnaskýringar. í: Orð og tunga 12:55.

Þórhallur Vilmundarson. 1997. Om islandske gadenavne. í: Vikebe Dalberg og Bent Jørgensen (red.). Byens navne. Stednavne i urbaniserede områder. Rapport fra NORNAs 24. Symposium i København 25.-27. april 1996, bls. 171-184. Uppsala: NORNA-Förlaget.
Útgáfudagur
2020-08-10
Tegund
Ritrýndar greinar