Íslensk nútímamálsorðabók

Kjarni tungumálsins

  • Halldóra Jónsdóttir Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
  • Þórdís Úlfarsdóttir Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
orðab´ókafræði, íslenska, veforðabók, orðskýringar, merkingarsvið

Útdráttur

Íslensk nútímamálsorðabók er ný orðabók sem ætluð er til birtingar á vefnum. Orðabókin byggist að verulegu leyti á margmála veforðabókinni ISLEX (www.islex.is) og er m.a. flettiorðalistinn fenginn þaðan, svo og skipting í merkingarliði, framburður orða, myndefni, upplýsingar um fallstjórn sagna, málsnið o.fl. Við gerð orðabókarinnar var horft til þess að tungumálið er stöðugt í þróun / tekur breytingum, og hefur verið leitast við að láta uppflettiorðaforðann og notkunardæmin taka mið af því hvernig íslenska er raunverulega töluð og rituð af málnotendum nútímans, sem útheimtir reglulegar uppfærslur og viðbætur á orðaforðanum. Í greininni er í stórum fjallað um útgáfusögu íslenskra orðabóka frá upphafi og helsu áhrifavaldar verksins eru skoðaðir. Lýst er tilurð orðabókarinnar, innviðum hennar og helstu eiginleikum. Ennfremur er gerð grein fyrir ritstjórnarstefnunni og efnistökum eins og þau birtast í vali orðaforðans og orðskýringum, og er m.a. skýrt frá meðhöndlun á erlendum tökuorðum. Rætt er um hlutverk orðabóka í víðara samhengi og loks er fjallað um notkun á orðabókinni á tilteknu tímabili.

Heimildir

Ari Páll Kristinsson. 2017. Málheimar: sitthvað um málstefnu og málnotkun. Reykja vík: Háskólaútgáfan.

BÍN = Beygingarlýsing íslensks nútímamáls. Kristín Bjarnadóttir (ritstj.). Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. http://bin.arnastofnun.is (ágúst 2018).

Björn Halldórsson. 1992 [1814]. Orðabók: íslensk – latnesk – dönsk. Eftir handriti í Stofnun Árna Magnússonar í Kaupmannahöfn. Jón Aðalsteinn Jónsson sá um útgáfuna. Orðfræðirit fyrri alda II. Reykjavík: Orðabók Háskólans.

DDO = Den danske ordbog. Det danske sprog- og litteraturselskab. https://ordnet.dk/ddo (ágúst 2018).

English Oxford Living Dictionaries. Oxford: Oxford University Press. https://en.oxforddictionaries.com/ (ágúst 2018).

Guðmundur Andrésson. 1999 [1683]. Lexicon Islandicum. Ný útgáfa. Gunn-laugur Ingólfsson og Jakob Benediktsson önnuðust útgáfuna. Orðfræðirit fyrri alda IV. Reykjavík: Orðabók Háskólans.

Halldóra Jónsdóttir og Þórdís Úlfarsdóttir. 2016. Hvem bruger ISLEX og hvordan? LexicoNordica 23:89–104.

ISLEX-orðabókin. 2011. Þórdís Úlfarsdóttir (ritstj.). Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. http://islex.is/ (ágúst 2018).

ÍO 1963 = Íslensk orðabók handa skólum og almenningi. 1963. Árni Böðvarsson (ritstj.). Reykjavík: Menningarsjóður.

ÍO 1983 = Íslensk orðabók handa skólum og almenningi. 1983. Árni Böðvarsson (ritstj.). Reykjavík: Menningarsjóður.

ÍO 2002 =Íslensk orðabók. 2002. (3. útg. aukin og endurbætt). Mörður Árna-son (ritstj.). Reykjavík: Edda.

ÍO 2007 = Íslensk orðabók. 2007. (4. útg.). Mörður Árnason (ritstj.). Reykjavík: Edda.

ÍO = Íslensk orðabók (á vefnum). Mörður Árnason (ritstj.). Reykjavík, Forlagið. https://snara.is/ (ágúst 2018).

Íslensk nútímamálsorðabók. Halldóra Jónsdóttir og Þórdís Úlfarsdóttir (ritstj.). Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. http://islenskordabok.is/ (ágúst 2018).

Íslenskt-franskt lögfræðiorðasafn. 2018. Valin orð úr Lexíu, íslensk-franskri vef-orða bók. Þórdís Úlfarsdóttir (ritstj.). Stofnun Árna Magnússonar í íslensk-um fræðum. http://lexia.arnastofnun.is/d/logfraedi2.pdf (ágúst 2018).

Íslenskt textasafn. Þórdís Úlfarsdóttir (ritstj.). Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. corpus.arnastofnun.is/ (ágúst 2018).

Jensen, Jonas, Henrik Lorentzen o.fl. 2018. Thaipiger, muskelhunde og fulde svenskere: nedsættende ord, stereotyper og ligestilling i den danske ordbog. Í: Nordiske Studier i Leksikografi. Rapport fra 14. Konference om Leksikografi i Norden, Reykjavík 30. maj – 2. juni 2017:141–151. Reykjavík: Skrifter udgivet af Nordisk Forening for Leksikografi.

Jón Árnason. 1994 [1738]. Nucleus latinitatis. Guðrún Kvaran og Friðrik Magnús son önnuðust útgáfuna. Orðfræðirit fyrri alda III. Reykjavík: Orða bók Háskólans.

Jón Hilmar Jónsson. 2005. Stóra orðabókin um íslenska málnotkun. Reykjavík: JPV.

Jónas Jónasson. 1896. Ný dönsk orðabók með íslenzkum þýðingum. Reykjavík: Ísafoldarprentsmiðja.

Konráð Gíslason. 1851. Dönsk orðabók með íslenzkum þýðingum. Kaup manna-höfn.

Kristín Bjarnadóttir. 1998. Norræna verkefnið. https://notendur.hi.is/~krist inb/#rit (ágúst 2018).

Lexía. Íslensk-frönsk veforðabók (í vinnslu). Þórdís Úlfarsdóttir (ritstj.). Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. http://lexia.arnastofnun.is/ (ágúst 2018).

Lorentzen, Henrik og Lars Trap-Jensen. 2012. Nödvendigt, tilstrækkeligt, typisk? – nogle tanker om definitionspraksis. LexicoNordica 19: 79–101.

MÍM = Mörkuð íslensk málheild. Sigrún Helgadóttir (ritstj.). Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.http://mim.arnastofnun.is/ (ágúst 2018).

Nordisk leksikografisk ordbok. 1997. Bergenholtz, Henning o.fl. (ritstjórar). Osló: Universitetsforlaget AS.Ordbog over det Danske Sprog. 1.–28. bindi. 1919–1956. Kaupmannahöfn: Gyl-dendalske boghandel, Nordisk forlag.

Ordbok över svenska språket, utgiven av Svenska Akademien. 1898–. Lund.Oxford English Dictionary. 1884–1928 (1. útgáfa).

Oxford: Clarendon Press.Risamálheildin.Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. http://mal-heildir.arnastofnun.is/ (ágúst 2018).

ROH = Ritmálssafn Orðabókar Háskólans. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum www.arnastofnun.is/page/arnastofnun_gagnasafn_ritmal (ágúst 2018).

Sigfús Blöndal. 1920–1924. Íslensk-dönsk orðabók. Reykjavík: Íslensk-danskur orðabókarsjóður.

Sigfús Blöndal. 1963. Íslensk-dönsk orðabók. Viðbætir. Ritstjórar: Halldór Halldórsson og Jakob Benediktsson. Reykjavík: Íslensk-danskur orða bókarsjóður.

Steinþór Steingrímsson, Sigrún Helgadóttir og Eiríkur Rögnvaldsson. 2018. An Icelandic Gigaword Corpus. Nordiske Studier i Leksikografi. Rapport fra 14. Konference om Leksikografi i Norden, Reykjavík 30. maj – 2. juni 2018:246–254. Reykjavík: Skrifter udgivet af Nordisk Forening for Leksikografi.

Steinþór Steingrímsson, Ari Páll Kristinsson og Halldóra Jónsdóttir. 2018. Málið.is. Nordiske Studier i Leksikografi. Rapport fra 14. Konference om Leksikografi i Norden, Reykjavík 30. maj – 2. juni 2018:255–261.

Þórdís Úlfarsdóttir. 2013. ISLEX – norræn margmála orðabók. Orð og tunga 15. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.Þórdís Úlfarsdóttir. 2017. Proprier som opslagsord – kriterier for almen ordbøger. LexicoNordica 24:131–149.

Þórdís Úlfarsdóttir og Kristín Bjarnadóttir. 2017. The lexicography of Icelandic. Í Patrick Hanks og Gilles-Maurice De Schryver (ritstj.). International Handbook of Modern Lexis and Lexicography, bls. 1–3. Berlin, Heidelberg: Springer.

Tímarit.is. Tímaritavefur Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns. http://timarit.is (ágúst 2018).

Útgáfudagur
2019-08-15
Tegund
Ritrýndar greinar