Íslensk stafsetningarorðabók

  • Jóhannes B. Sigtryggsson Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
stafsetning, réttritun, stafsetningarorðabækur, opinber stafsetning

Útdráttur

Greinin fjallar um nýja vefútgáfu af Íslenskri stafsetningarorðabók sem opnuð var 2020.

Heimildir

Auglýsing um setningu íslenskra ritreglna nr. 655/2016. 10. ágúst 2016. Stjórnartíðindi. B-deild. www.stjornartidindi.is (sótt 15.1.2021).

Auglýsing um setningu íslenskra ritreglna nr. 800/2018. 31. ágúst 2018. Stjórnartíðindi. B-deild. www.stjornartidindi.is (sótt 15.1.2021).

Íslensk stafsetningarorðabók. Ritstjóri: Jóhannes B. Sigtryggsson. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. https://stafsetning.arnastofnun.is/

Jóhannes B. Sigtryggsson. 2016. Greinargerð um helstu breytingar á ritreglum. Skíma 39:40–41.

Jóhannes B. Sigtryggsson. 2018. Nye islandske retskrivningsregler og den islandske retskrivningsordbog. Í: Ásta Svavarsdóttir, Halldóra Jónsdóttir, Helga Hilmisdóttir, Þórdís Úlfarsdóttir (ritstj.). Nordiske Studier i Leksikografi. Rapport fra 14. Konference om Leksikografi i Norden Reykjavík 30. maj–2. juni 2017, bls. 230–236. Reykjavík.

Jóhannes B. Sigtryggsson. 2019a. Nýjar ritreglur Íslenskrar málnefndar um greinarmerkjasetningu. Yfirlit yfir breytingar. Orð og tunga 21:169–174.

Jóhannes B. Sigtryggsson. 2019b. Hvað eru ritreglur Íslenskrar málnefndar. Málræktarpistill 20.9.2019. https://www.arnastofnun.is/is/utgafa-og-gagnasofn/pistlar/hvad-eru-ritreglur-islenskrar-malnefndar (sótt 15.1.2021).

Lög um Íslenska málnefnd nr. 2/1990. https://www.althingi.is/lagas/132a/1990002.html (sótt 15.1.2021).

Lög um stöðu íslenskrar tungu og íslensks táknmáls nr. 61/2011. https://www.althingi.is/altext/stjt/2011.061.html (sótt 15.1.2021).

Réttritunarorðabók handa grunnskólum. 1989. Ritstjóri: Baldur Jónsson. Reykjavík: Námsgagnastofnun og Íslensk málnefnd.

Stafsetningarorðabókin. 2006. Ritstjóri: Dóra Hafsteinsdóttir. Reykjavík: Íslensk málnefnd.

Útgáfudagur
2021-07-01
Tegund
Málfregnir