Metaphor and Collocation.

The Case of REIÐI

  • Yuki Minamisawa
hugræn málvísindi, hugtaksmyndhverfing, reiði, orðastæða, MI gildi

Útdráttur

Í þessari grein er fjallað um hugtaksmyndhverfingar sem tengjast REIÐI í íslensku. Í kjölfar rannsókna Lakoff & Johnson (1980) hefur mikið verið rætt um hvernig við skiljum óhlutstæð fyrirbæri eins og tilfinningar. Í því samhengi hafa miklar umræður um REIÐI átt sér stað og almennt er viðurkennt að myndhverfingin REIÐI ER HEITUR VÖKVI Í ÍLÁTI fyrirfinnist í mörgum ólíkum tungumálum. Lítið hefur verið fjallað um slíkar myndhverfingar í íslensku. Hér er því ætlunin að athuga hversu miðlægar vissar myndhverfingar sem tengjast REIÐI eru. Notast er við MI-gildi (gagnkvæmar upplýsingar) fyrir tölfræðilegar mælingar og er niðurstaðan sú að miðlægasta hugtaksmyndhverfingin er snýr að REIÐI er REIÐI ER HEITUR VÖKVI Í ÍLÁTI. Gögnin sýna þó að blæbrigðamunur sé á þessari hugtaksmyndhverfingu í íslensku og ensku. Auk þess eru aðrar hugtaksmyndhverfingar eins og REIÐI ER BRUNI eða REIÐI ER HÆTTULEGT DÝR ekki eins tengdar reiði eins og sambærilegar myndhverfingar sem tengjast hugtakinu ANGER í ensku.

Heimildir

Akano, Ichiro. 2009. Corpus Gengogaku [Corpus linguistics]. In: Imai Kuni-hiko (ed.). Gengogaku no Ryoiki 2, pp. 125−148. Tokyo: Asakura Shoten.

Ásgeir Blöndal Magnússon. 1989. Íslensk orðsifjabók. Reykjavík: Orðabók Háskólans.

BNC = The British National Corpus. (BNCweb, CQP-Edition, Version 4.3) htt p://www.natcorp.ox.ac.uk/

Church, Kenneth Ward & Patrick Hanks. 1990. Word Association Norms, Mutual Information, and Lexicography. Computational Linguistics 16−1:22−29.

Deignan, Alice. 2005. Metaphor and Corpus Linguistics. Amsterdam: John Benjamins.

Ensk-íslenska orðabókin. 2006. Jón Skaptason (Ed.). Reykjavík: JPV útgáfa.

Hunston, Susan. 2002. Corpora in Applied Linguistics. Cambridge: Cambridge University Press.

ÍN = Íslensk nútímamálsorðabók. www.islenskordabok.isÍslensk-ensk orðabók. http://digital.library.wisc.edu/1711.dl/IcelOnline.IEOrd

Íslensk orðabók. 2007. (4. ed.) Ed. Mörður Árnason. Reykjavík: Edda.Íslenskt orðanet. http://ordanet.arnastofnun.is/

Kövecses, Zoltán. 1990. Emotion Concepts. New York: Springer-Verlag.

Kövecses, Zoltán. 1995. The “Container” Metaphor of Anger in English, Chinese, Japanese and Hungarian. In: Zdravko Radman (ed.). From a Metaphorical Point of View: A Multidisciplinary Approach to the Cognitive Content of Metaphor, pp. 117−145. Berlin / New York: Walter de Gruyter.

Kövecses, Zoltán. 2000. Metaphor and Emotion: Language, Culture, and Body in Human Feeling. Cambridge: Cambridge University Press.

Kövecses, Zoltán. 2005. Metaphor in Culture: Universality and Variation. Cambridge: Cambridge University Press.

Kövecses, Zoltán. 2011. Methodological Issues in Conceptual Metaphor Theory. In: Handl Sandra & Hans Jörg Schmid (eds.). Windows to the Mind: Metaphor, Metonymy and Conceptual Blending, pp. 23−39. Berlin / New York: Mouton de Gruyter.

Krishnamurthy, Ramesh. 2003. English Collocation Studies: The OSTI Report. Birmingham: University of Birmingham Press.

Lakoff , George & Mark Johnson. 1980. Metaphors We Live by. Chicago: University of Chicago Press.

Lakoff , George. 1987. Women, Fire, and Dangerous Things: What Categories Reveal about the Mind. Chicago: University of Chicago Press.

Matsuki, Keiko. 1995. Metaphors of Anger in Japanese. In: John R. Taylor & Robert E. MacLaury (eds.). Language and the Cognitive Construal of the World, pp. 137−151. Berlin / New York: Mouton de Gruyter.

Minamisawa, Yuki. 2017. Ikari no Kanjo ni okeru Chusinteki Metaphor ni tsuite [On the Centrality of Conceptual Metaphors of anger]. Presented at the 51st Conference of the Association for Studies in Language and Culture, held at Osaka University. June 29th, 2017.

Minamisawa, Yuki. 2018a. Conceptual Metaphors and Metonymies of Near-Synonyms of anger. English Corpus Studies 25:1−19.

Minamisawa, Yuki. 2018b. Iceland go Norway go ni okeru ikari no metaphor ni tsuite [Conceptual Metaphors of anger in Icelandic and Norwegian]. Bulletin of the Society for Icelandic Studies of Japan 37:1−19.

MÍM = Mörkuð íslensk málheild. (n.d.). Ed. Sigrún Helgadótt ir. The Árni Magnússon Institute for Icelandic Studies. malheildir.arnastofnun.is

Oster, Ulrike. 2010. Using Corpus Methodology for Semantic and Pragmatic Analysis: What can Corpora Tell us about the Linguistic Expression of Emotions? Cognitive Linguistics 21−4:727−763.

Penas Ibáñez, María Azucena & Erla Erlendsdóttir. 2015. Með hjartað í lúkunum eða buxunum: Um myndhvörf í spænskum og íslenskum orðasamböndum. Orð og tunga 17:63−93.

Sigrún Helgadóttir, Ásta Svavarsdóttir, Eiríkur Rögnvaldsson, Kristín Bjarnadóttir & Hrafn Loftsson. 2012. The Tagged Icelandic Corpus (MÍ M). In: Proceedings of the SaLTMiL-AfLaT Workshop on “Language Technology for Normalisation of Less-resourced Languages”, pp. 67−72. Istanbul: 8th International Conference on Language Resources and Evaluation (LREC 2012).

Sinclair, John. 1991. Corpus, Concordance, Collocation. Oxford: Oxford University Press.

SO = Jón Hilmar Jónsson. 2005. Stóra orðabókin um íslenska málnotkun. Reykjavík: JPV útgáfa.

Soriano, Cristina. 2003. Some Anger Metaphors in Spanish and English. A Contrastive Review. International Journal of English Studies 3−2:107−122.

Stefanowitsch, Anatol. 2004. happiness in English and German: A Metaphorical-pattern Analysis. In: Michel Achard & Suzanne Kemmer (eds.). Language, Culture, and Mind, pp. 134−149. Stanford: CSLI.

Stefanowitsch, Anatol. 2006. Words and their Metaphors: A Corpus-Based Approach. In: Anatol Stefanowitsch & Stefan Th. Gries (eds.). Corpus-Based Approaches to Metaphor and Metonymy, pp. 63−105. Berlin: Mouton de Gruyter.

Turkkila, Kaisa. 2014. Do Near-Synonyms Occur with the Same Metaphors: A Comparison of Anger Terms in American English. Metaphorik.de 25:129−154.

Þórhallur Eyþórsson. 2012. „Bara hrægammar.” Myndhvörf hjá Lakoff og Pinker. Milli mála 4:243−256.

Útgáfudagur
2019-08-15
Tegund
Ritrýndar greinar