Tvíræða orðasambandið að ósekju

  • Guðrún Þórhallsdóttir Háskóli Íslands
íslensk málsaga, söguleg beyginar- og orðmyndunarfræði, orðsifjar, orðmyndun, áhrifsbreytingar, forsetningarliðir

Útdráttur

Þessi grein fjallar um uppruna og sögu íslenska orðasambandsins að ósekju (eldri merking ‘án þess að baka sér sök’, yngri merking ‘án tilefnis’). Flestar handbækur hafa túlkað myndina ósekju í þessum forsetningarlið sem þágufallsmynd kvenkynsorðsins ósekja‘sakleysi’. Að lokinni umfjöllun um heimildir um no. ósekja og sekja og forsetningarliði með fs.  eru leidd rök að því að réttara væri að telja ósekju fornmálsmynd þágufalls eintölu hvorugkyns af lo. ósekr. Til samanburðar er tekið dæmi af öðrum tvíræðum forsetningarlið, með heilbrigðu, sem einnig gæti innihaldið hvorugkynsmynd lýsingarorðs.

 

Heimildir

Ásgeir Blöndal Magnússon. 1989. Íslensk orðsifjabók. Reykjavík: Orðabók Háskólans.

Bjorvand, Harald og Fredrik Ott o Lindeman. 2000. Våre arveord. Etymologisk ordbok. Ósló: Novus forlag.

Björn Halldórsson. 1814. Lexicon Islandico-Latino-Danicum Biörnonis Haldorsonii. Vol. II. Kaupmannahöfn: Apud J.H. Schubothum.

Björn K. Þórólfsson. 1925. Um íslenskar orðmyndir á 14. og 15. öld og breytingar þeirra úr fornmálinu. Reykjavík: Fjelagsprentsmiðjan.

Bosworth, Joseph og T. Northcote Toller. 1898. An Anglo-Saxon Dictionary. (Ódags. ljóspr. 1. útg.) London: Oxford University Press.

Cl/V = Cleasby, Richard og Gudbrand Vigfusson. 1957. An Icelandic-English Dictionary. (2nd ed. with a supplement by Sir William A. Craigie.) Oxford: At the Clarendon Press.

de Vries, Jan. 1962. Altnordisches etymologisches Wörterbuch. (2. Aufl .) Leiden: Brill.

DN = Diplomatarium Norvegicum. www.dokpro.uio.no/dipl_norv/diplom_ fi eld_eng.html (26. febrúar 2016)

Dunkel, George E. 2014. Lexikon der indogermanischen Partikeln und Pronominalstämme. Band 2. Lexikon. Heidelberg: Universitätsverlag Winter.

Erik Jonsson. 1863. Oldnordisk Ordbog. Kaupmannahöfn: Det kongelige nordiske oldskrift-selskab.

Finnur Jónsson. 1912. Den norsk-islandske Skjaldedigtning. B I. Kaupmannahöfn/ Kristiania: Gyldendalske Boghandel / Nordisk Forlag.

Finnur Jónsson. 1926–1928. Ordbog til de af Samfund til udg. af gml. nord. litteratur udgivne rímur samt til de af dr. O. Jiriczek udgivne Bósarimur. Kaupmannahöfn: Carlsbergfondet.

Fritzner, Johan. 1886–1896. Ordbog over Det gamle norske Sprog. (Omarbeidet, forøget og forbedret Udgave.) Kristiania: Den norske Forlagsforening. Fritzner, Johan. 1972. Ordbog over Det gamle norske Sprog. 4. bind. Rettelser og tillegg ved Finn Hødnebø. Ósló o.v.: Universitetsforlaget.

Grágás. Lagasafn íslenska þjóðveldisins. 1992. Gunnar Karlsson, Kristján Sveinsson og Mörður Árnason sáu um útgáfuna. Reykjavík: Mál og menning.

Guðmundur Andrésson. 1999[1683]. Lexicon Islandicum. (Ný útg.) Gunnlaugur Ingólfsson og Jakob Benediktsson önnuðust útgáfuna. Reykjavík: Orðabók Háskólans. [1. útg. Kaupmannahöfn 1683.]

Gunnlaugur Oddsson. 1991[1819]. Orðabók sem inniheldur flest fágæt, framandi og vandskilin orð er verða fyrir í dönskum bókum. (Ný útg. með íslenskri orðaskrá.) Jón Hilmar Jónsson sá um útgáfuna ásamt Þórdísi Úlfarsdóttur. Reykjavík: Orðabók Háskólans. [1. útg. Kaupmannahöfn 1819.]

Íslensk orðabók. 2007. (4. útg.) Ritstjóri: Mörður Árnason. Reykjavík: Edda. Íslensk samheitaorðabók. 2012. (3. útg.) Ritstjóri: Svavar Sigmundsson. Reykjavík: Forlagið.

Íslenskt textasafn. corpus.arnastofnun.is (13. júlí 2015)

Kroonen, Guus. 2013. Etymological Dictionary of Proto-Germanic. (Leiden Indo-European Etymological Dictionary Series 2.) Leiden/Boston: Brill.

Kuryłowicz, Jerzy. 1945–1949. La nature des procès dits «analogiques». Acta Linguistica 5:15–37. Lexicon poeticum antiquæ linguæ septentrionalis. 1931. (Oprindelig forfattet af Sveinbjörn Egilsson. 2. udgave ved Finnur Jónsson.) Kaupmannahöfn: S.L. Møllers bogtrykkeri.

Noreen, Adolf. 1970. Altnordische Grammatik I. Altisländische und altnorwegische Grammatik (Laut- und Flexionslehre) unter Berücksichtigung des Urnordischen. (5. Aufl.) Tübingen: Max Niemeyer Verlag.

OLD = Oxford Latin Dictionary. 2005. Edited by P.G.W. Glare. Oxford: At the Clarendon Press.

ONP = Ordbog over det norrøne prosasprog / Dictionary of Old Norse Prose. Københavns Universitet. www.onp.ku.dk (12. júlí 2015)

Ólafur Halldórsson (ritstj.). 1904. Jónsbók. Kong Magnus Hakonssons Lovbog for Island vedtaget paa Altinget 1281 og Réttarbœtr. De for Island givne Retterbøder af 1294, 1305 og 1314. Kaupmannahöfn: S.L. Møllers Bogtrykkeri.

Pokorny, Julius. 1959. Indogermanisches etymologisches Wörterbuch. I. Band. Bern/Stuttgart: Francke Verlag.

ROH = Ritmálssafn. www.arnastofnun.is/page/gagnasofn_ritmalssafn (seðlasafn og vefleit 26. febrúar 2016)

Seebold, Elmar. 1970. Vergleichendes und etymologisches Wörterbuch der germanisch en starken Verben. The Hague / París: Mouton.

Sigfús Blöndal. 1920–1924. Íslensk-dönsk orðabók. Reykjavík: Gutenberg.

Streitberg, Wilhelm. 2000a. Die Gotische Bibel. Band 1. (7. Aufl .) Heidelberg: Universitätsverlag C. Winter.

Streitberg, Wilhelm. 2000b. Die Gotische Bibel. Band 2: Gotisch-Griechisch Deutsches Wörterbuch. (6. Aufl .) Heidelberg: Universitätsverlag C. Winter.

Söderwall, K.F. 1884–1890. Ordbok öfver svenska medeltids-språket. Första bandet. Lund: Berlingska boktryckeri- och stilgjuteri-aktiebolaget.

timarit.is (12. júlí 2015)

Toller, T. Northcote. [1921]. An Anglo-Saxon Dictionary. Based on the manuscript collections of the late Joseph Bosworth. Supplement. Oxford: At the Clarendon Press.

Whaley, Diana (ritstj.). 2012. Poetry from the Kings’ Sagas 1. Part 2. (Skaldic Poetry of the Scandinavian Middle Ages 1.) Turnhout: Brepols.

Útgáfudagur
2016-06-01
Tegund
Ritrýndar greinar