Samspil máls og merkingar.

Um litaheiti í íslensku táknmáli

  • Þórhalla Guðmundsdóttir Beck Háskóli Íslands
  • Matthew Whelpton Háskóli Íslands
táknmál, íslenskt táknmál, merkingarfræði, litaheiti, grunnlitaheiti, orðmyndun

Útdráttur

Brent Berlin og Paul Kay ullu straumhvörfum í merkingarlegum rannsóknum á litaheitum með útgáfu bókar sinnar Basic Color Terms árið 1969. Fram að þeim tíma hafði verið talið að hvert mál hefði sína eigin hugtakaskiptingu, og í sambandi við litaheiti var sú hugmynd styrkt af þeirri staðreynd að litrófið er ein samfelld heild þar sem hvergi sjást greinileg skil á milli litbrigða. Þrátt fyrir gagnrýni á niðurstöður þeirra hafa margir séð nytsemina í aðferðafræðinni og nýtt til rannsókna á margvíslegum málum. Rannsóknin Evolution of Semantic Systems, 2011-2012, var ein af þeim og í þessari grein er fjallað um niðurstöður rannsóknar sem fylgdi í fótspor hennar, Litir í samhengi, en hún gerði athugun á íslensku táknmáli. Táknmál eru að mörgu leyti mjög frábrugðið raddmálum, en svo virðist sem hugtakaskipting á sviði litaheita sé sú sama og í raddmálum. Fá kjarnahugtök, sem Berlin og Kay nefndu grunnlitaheiti, skipta upp litrófinu, en á milli þessara aðalhugtaka er meiri fjölbreytni.

Heimildir

Becker, Udo. 1994. The Element Encyclopedia of Symbols. Shaft esbury: Element.Berlin, Brent og Paul Kay. 1999 [1969]. Basic Color Terms, Their Universality and Evolution. The David Human Series (Philosophy and Cognitive Science Reissue). Stanford: CSLI Publications.

Corbett , Greville G. og Ian R. L. Davies. 1997. Establishing Basic Color Terms, Measures and Techniques. Í: Clyde L. Hardin og Louisa Maffi (ritstj.). Color Categories in Thought and Language, bls. 197–223. Cambridge: Cambridge University Press.

Crawford, Jackson. 2014. The Historical Development of Basic Color Terms in Old Norse-Icelandic. University of Wisconsin, Madison.

Dunn, Michael. 2013. Evolution of Semantic Systems.https://www.mpi.nl/de-partments/other-research/research-consortia/eoss (mars 2019).

Hollmann, Liivi. 2016. Colour Terms, Kinship Terms and Numerals in Estonian Sign Language. Í: Ulrike Zeshan og Keiko Sagara (ritstj.). Seman-tic Fields in Sign Languages, Colour, Kinship and Quantifi cation, bls. 41–72. Berlín: Mouton de Gruyter.

Johnston, Trevor. 2006. W(h)ither the Deaf Community? Population, Genetics, and the Future of Australian Sign Language, Sign Language Studies 6(2):137–173.

Kay, Paul, Brent Berlin, Louisa Maffi, William R. Merrifi eld og Richard Cook. 2009. The World Color Survey (1. útgáfa). Stanford, California: Center for the Study of Language and Information.

Lenneberg, Eric H. og John M. Roberts. 1956. The Language of Experience, A Study in Methodology. Baltimore: Waverly Press.

Lucy, John A. 1997a. Linguistic Relativity. Annual Review of Anthropology26:291–312.

Lucy, John A. 1997b. The Linguistics of “Color”. Í: Clyde L. Hardin og Luisa Maffi (ritstj.). Color Categories in Thought and Language, bls. 320–346. Cambridge: Cambridge University Press.

Majid, Asifa, Fiona M. Jordan og Michael Dunn. 2011. Evolution of Semantic Systems Procedures Manual Version 1.3. Nijmegen: Max Planck Institute for Psycholinguistics.

Majid, Asifa, Fiona M. Jordan og Michael Dunn. 2015. Semantic Systems in Closely Related Languages. Language Sciences 49:1–18.

Malt, Barbara C., Steven A. Sloman, Silvia Gennari, Meiyi Shi og Yuan Wang. 1999. Knowing Versus Naming, Similarity and the Linguistic Categorization of Artifacts. Journal of Memory and Language 40:230–262.

Mathur, Gaurav og Christian Rathmann. 2006. Variability in Verbal Agreement Forms Across Four Signed Languages. Í: Louis Goldstein,Douglas H. Whalen og Catherine Best (ritstj.). Laboratory Phonology 8, bls. 287–314. Berlín: Mouton deGruyter.

McKee, Rachel. 2016. Number, Colour and Kinship in New Zealand Sign Language. Í: Ulrike Zeshan og Keiko Sagara (ritstj.). Semantic Fields in SignLanguages, Colour, Kinship and Quantifi cation, bls.209–250. Berlín: Mouton de Gruyter.

Íslensk orðabók. 2002. (3. útg. aukin og endurbætt.) Ritstj. Mörður Árnason. Reykjavík: Edda.

Neidle, Carol, Judy Kegl, Dawn MacLaughlin, Benjamin Bahan og Robert G. Lee. 2000. The Syntax of American Sign Language, Functional Categories and Hierarchical Structure. Cambridge, MA: MIT Press.

Pinker, Steven. 1997. How the Mind Works. New York, London: W.W. Norton & Company.

Rannveig Sverrisdóttir og Kristín Lena Thorvaldsdóttir. 2016. Why is the sky blue? On Colour Signs in Icelandic Sign Language. Í: Ulrike Zeshan og Keiko Sagara (ritstj.). Semantic Fields in Sign Languages, Colour, Kinshipand Quantifi cation, bls.209–250. Berlín: Mouton de Gruyter.

Reynir Berg Þorvaldsson. 2010. Saga heyrnarlausra á Íslandi. Reykjavík: Félag heyrnarlausra.

Rossing, Thomas og Christopher J. Chiaverina. 1999. Light Science, Physics and the Visual Arts. Berlín: Springer Science & Business Media.

Sapir, Edward. 1929. The status of Linguistics as a Science. Language 5(4): 207–214.

Sutton-Spence, Rachel og Bencie Voll. 1998. The Linguistics of British Sign Language: An Introduction. Cambridge: Cambridge University Press.

Takkinen, Ritva, Tommi Jantunen og Irja Seilola. 2016. A Typological Look at Kinship Terms, Colour Terms and Numbers in Finnish Sign Language. Í: Ulrike Zeshan og Keiko Sagara (ritstj.). Semantic Fields in Sign Languages, Colour, Kinship and Quantification, bls. 123–162. Berlín: Mouton de Gruyter.

Taussig, Michael. 2009. What Color is the Sacred? Chicago: University of Chicago Press.

The Isshinkai Foundation. 2005. Ishihara’s Design Charts for Colour Deficiency of Unlettered Persons. Tokyo: Kanehara Trading.

Vejdemo, Susanne. 2017. Triangulating Perspectives on Lexical Replacement: From Predictive Statistical Models to Descriptive Color Linguistics. Stockholm: Stockholm University.

Vejdemo, Susanne, Carsten Levisen, Cornelia van Scherpenberg, Þórhalla Guðmundsdóttir Beck, Åshild Næss, Martina Zimmermann og Linnaea Stockall. 2015. Two Kinds of Pink, Development and Differences in Germanic Colour Semantics. Language Sciences 49:1–16.

Waggoner, T. L. 2002. Quick Six Colour Vision Test Pseudoisochromatic Plates: Colour Testing Made Easy. Elgin, IL: Good-Lite Company.

Whelpton, Matthew, Þórhalla Guðmundsdótt ir Beck og Fiona M. Jordan. 2015. The Semantics and Morphology of Household Container Names in Icelandic and Dutch. Language Sciences 49:67–81.

Wierzbicka, Anna. 1996. Semantics, Primes and Universals. Oxford: Oxford University Press.

Zimmermann, Martina, Carsten Levisen, Þórhalla Guðmundsdótt ir Beck og Cornelia van Scherpenberg (2015). Please Pass me the Skin Coloured Crayon! Semantics, Socialisation, and Folk Models of Race in Contemporary Europe. Language Sciences 49:1–16.

Þórhalla Guðmundsdóttir Beck og Matthew Whelpton. 2018. Það besta úr báðum heimum. Um litaheiti í vesturíslensku. Í: Birna Arnbjörnsdóttir, Höskuldur Þráinsson og Úlfar Bragason (ritstj.). Sigurtunga. Vesturíslenskt mál og menning, bls. 375–400. Reykjavík: Háskólaútgáfan.

Útgáfudagur
2019-08-15
Tegund
Ritrýndar greinar