Um nýyrði sem tengjast tölvum og tækni

  • Tinna Frímann Jökulsdóttir Háskóli Íslands
  • Anton Karl Ingason Háskóli Íslands
  • Sigríður Sigurjónsdóttir Háskóli Íslands
  • Eiríkur Rögnvaldsson Háskóli Íslands
nýyrði, aðkomuorð, tökuorð, viðhorf málhafa, tölvur og tækni

Útdráttur

Síaukin áhrif ensku á íslenskt málsamfélag hafa valdið mörgum áhyggjum af stöðu og framtíðarhorfum íslensku og hafa nýlegar rannsóknir sýnt að slíkar áhyggjur eru sennilega ekki tilefnislausar. Mikilvægt þykir fyrir lífvænleika íslensku að hún sé bæði nothæf og notuð á öllum sviðum samfélagsins og þá skipta viðhorf málhafa og afstaða þeirra til ýmissa þátta málsambýlis íslensku og ensku miklu máli.

Í greininni eru birtar niðurstöður úr nýlegri rannsókn á viðhorfum u.þ.b. 350 Íslendinga til nýyrðamyndunar og notkun þeirra á nokkrum tæknitengdum nýyrðum. Farið er stuttlega yfir hugtakanotkun, mögulegar ástæður fyrir mismikilli velgengni ólíkra nýyrða, fyrri rannsóknir á þessu sviði sem og möguleg áhrif nýyrðamyndunar og –notkunar á lífvænleika íslensku.

Sú umfjöllun er svo tengd við niðurstöður rannsóknarinnar sem benda m.a. til þess að almennur samhljómur sé, á meðal allra aldursflokka, um að mynda eigi íslensk nýyrði fyrir erlend hugtök þótt hlutfall jákvæðra lækki aðeins með lækkandi aldri. Þegar kemur að vali á milli íslenskra nýyrða og samsvarandi aðkomuorða höfðu nýyrðin vinninginn í fleiri tilvikum en þó má greina augljósan mun á vali eftir því um hvaða nýyrði er að ræða og eru tekin fyrir nokkur dæmi um mögulegar skýringar, s.s. tegund nýyrðis, útbreiðsla, aldur o.fl.

Heimildir

Apple. 2007. Apple reinvents the phone with iPhone. htt ps://www.apple.com/newsroom/2007/01/09Apple-Reinvents-the-Phone-with-iPhone/ (apríl 2019).

Ari Páll Kristinsson. 2017. Málheimar: Sitt hvað um málstefnu og málnotkun. Reykjavík: Háskólaútgáfan.

Ágústa Þorbergsdóttir. 2011. Nýyrði. Í: Jóhannes B. Sigtryggsson (ritstj.). Handbók um íslensku,bls. 333–339. Reykjavík: JPV.

Árni Böðvarsson. 1964. Viðhorf Íslendinga til móðurmálsins fyrr og síðar. Í: Halldór Halldórsson (ritstj.). Þættir um íslenzkt mál eftir nokkra íslenzka málfræðinga, bls. 177–200. Reykjavík: Almenna bókafélagið.

Ásgeir Blöndal Magnússon. 1989. Íslensk orðsifjabók. Reykjavík: Orðabók Háskólans.

Ásta Svavarsdóttir. 2011. Orð af erlendum uppruna. Í: Jóhannes B. Sig tryggs-son (ritstj.). Handbók um íslensku,bls. 340–348. Reykjavík: JPV.

Ásta Svavarsdóttir. 2017. „annaðhvort með dönskum hala eða höfði, enn að öðru leiti íslenskt“: Um tengsl íslensku og dönsku á 19. öld og áhrif þeirra. Orð og tunga 19:41–76.

Best, Samuel J. og Chase H. Harrison. 2009. Internet survey methods. Í: Leonard Bickman og Debra J. Rog (ritstj.). The SAGE handbook of applied social research methods (2. útgáfa), bls. 413–434. Los Angeles: SAGE Publications.

Bjarni Vilhjálmsson. 1944. Nýyrði í Stjörnufræði Ursins. Skírnir 118.1:99–130.

Björn M. Ólsen. 1916. Aldarafmælishátíð hins íslenska bókmenntafj elags 1816 – 15. ágúst – 1916. Í: Páll Eggert Ólason (ritstj.). Hið íslenska bókmennta fjelag 1816–1916: Minningarit aldarafmælisins 15. ágúst 1916, bls. 187–209. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag.

Cusumano, Michael, Yiorgos Mylonadis og Richard Rosenbloom. 1992. Strategic Maneuvering and Mass-Market Dynamics: The Triumph of VHS over Beta. The Business History Review 66.1:51–94.

Dagbjört Guðmundsdóttir. 2018. Aldursbundin þróun stafræns ílags í málsambýli íslensku og ensku: Kortlagning á umfangi, eðli og áhrifsbreytum. MA-ritgerð, Háskóla Íslands, Reykjavík. htt p://hdl.handle.net/1946/29954 (apríl 2019).

de Laat, Paul. 1999. Systemic Innovation and the Virtues of Going Virtual: The Case of the Digital Video Disc. Technology Analysis and Strategic Man-agement 11.2:159–180.

Drude, Sebastian, Anton Karl Ingason, Ari Páll Kristinsson, Birna Arnbjörnsdóttir, Einar Freyr Sigurðsson, Eiríkur Rögnvaldsson, Iris Edda Nowenstein og Sigríður Sigurjónsdóttir. 2018. Digital resources and language use: Expanding the EGIDS scale for language development into the digi-tal domains. Í: Nicholas Ostler, Vera Ferreira og Chris Moseley (ritstj.). Communities in Control: Learning tools and strategies for multilingual endangered language communities. Proceedings of the 21st FEL Conference 19 – 21 October 2017, bls. 98–106. Hungerford: Foundation for Endangered Languages.

Eggert Ólafsson. 1832. Kvæði Eggerts Ólafssonar, útgefi n eptir þeim beztu hand-ritum er feingizt gátu (Eggert Jónsson, Tómas Sæmundsson og Skúli Vig-fússon Thorarensen bjuggu til prentunar). Kaupmannahöfn.

Einar Jónsson. 1913. 1. mál, fj árlög 1914 og 1915 [ræða flutt á 42. fundi 24. löggjafarþings Alþingis]. https://www.althingi.is/altext/raeda/?lthing= 24&rnr=1137 (apríl 2019).

Eiríkur Rögnvaldsson. 2016. Um utanaðkomandi aðstæður íslenskrar málþróunar. Skírnir 2016.1:17–31.

Elín Þórsdóttir. 2018. Áhrif aukinnar enskunotkunar á íslenska málfræði. MA-ritgerð, Háskóla Íslands, Reykjavík. htt p://hdl.handle.net/1946/29876 (apríl 2019).

Fowler, Floyd J. Jr. (2013). Survey research methods Fifth Edition. Los Angeles: SAGE Publications.

Guðmundur Finnbogason. 1928. Hreint mál. Skírnir 102:145–155.

Guðrún Kvaran. 2001. Nokkur dönsk aðkomu- og tökuorð í heimilishaldi. Íslenskt mál og almenn málfræði 23:275–289.

Guðrún Kvaran. 2005. Íslensk tunga II. Orð. Reykjavík: Almenna bókafélagið.

Halldór Halldórsson. 1987. Þörf á nýyrðum og sigurlíkur þeirra. Í: Ólafur Halldórsson (annaðist útgáfu). Móðurmálið: Fjórtán erindi um vanda ís lenskr-ar tungu á vorum dögum, bls. 93–98. Reykjavík: Vísindafélag Íslendinga.

Halldór Laxness. 1993. Sjálfstætt fólk (6. útgáfa). Reykjavík: Vaka-Helgafell.

Hanna Óladóttir. 2005. Pizza eða flatbaka?: Viðhorf 24 Íslendinga til erlendra máláhrifa í íslensku. MA-ritgerð, Háskóla Íslands, Reykjavík.

Hanna Óladóttir. 2007. „Ég þarf engin fornrit til að vita að ég er Íslendingur, ég vil samt tala íslensku“: Um viðhorf Íslendinga til eigin tungumáls. Ritið 7.1:107–130.Íslensk orðabók. htt ps://snara.is (apríl 2019).Íslensk orðabók. 2007. (4. útg.). Ritstj. Mörður Árnason. Reykjavík: Edda.Íslensk samheitaorðabók. htt ps://snara.is (apríl 2019).

Íslensk samheitaorðabók. 2012. (3. útgáfa, aukin og endurbætt ). Ritstjóri: Svavar Sigmundsson. Reykjavík: Forlagið.

Jón Ólafsson. 1913. 1. mál, fj árlög 1914 og 1915 [ræða flutt á 42. fundi 24. löggjafarþings Alþingis]. https://www.althingi.is/altext/raeda/?lthing =24&rnr=1151 (apríl 2019).

Kjartan G. Ottósson. 1990. Íslensk málhreinsun. Sögulegt yfirlit. Rit Íslenskrar málnefndar 6. Reykjavík: Íslensk málnefnd.

Kristján Árnason. 2001. Málstefna 21. aldar. Málfregnir 11:3–9.

Kristján Árnason. 2005. Íslenska og enska: Vísir að greiningu á málvistkerfi . Ritið 5.2:99–140.

Lewis, M. Paul og Gary F. Simons. 2010. Assessing endangerment: Expanding Fishman’s GIDS. Revue Roumaine de Linguistique 2010(2):103–120.

Lilja Björk Stefánsdóttir. 2018. Heimdragar og heimsborgarar: Menningarlegur hvati í stafrænu málsambýli. MA-ritgerð, Háskóla Íslands, Reykjavík. http://hdl.handle.net/1946/29936 (apríl 2019).

Mennta- og menningarmálaráðuneyti. 2009. Íslenska til alls: Tillögur íslenskrarmál nefndar að íslenskri málstefnu samþykktar á Alþingi 12. mars 2009. Reykjavík: Mennta- og menningarmálaráðuneytið.

Ritmálssafn Orðabókar Háskólans. htt p://ritmalssafn.arnastofnun.is/ (apríl 2019).

Sigríður Sigurjónsdóttir. 2016. Snjalltækjavæðingin og máltaka íslenskra barna. Hugrás. Vefrit Hugvísindasviðs 18. ágúst. htt p://hugras.is/2016/08/snjalltaekjavaedingin-og-maltaka-islenskra-barna/ (apríl 2019).

Sigríður Sigurjónsdóttir og Eiríkur Rögnvaldsson. 2018. Stafrænt sambýli íslensku og ensku. Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun. Sérrit 2018 – Menntakvika 2018.

Sigríður Sigurjónsdóttir og Eiríkur Rögnvaldsson. 2019. Íslenska á tölvuöld. Í: Höskuldur Þráinsson og Hans Andrias Sølvará (ritstj.). Frændafundur 9. Reykjavík: Hugvísindastofnun Háskóla Íslands.Slangurorðabókin. http://slangur.snara.is (apríl 2019).

Steinþór Steingrímsson, Sigrún Helgadóttir, Eiríkur Rögnvaldsson, Starkaður Barkarson og Jón Guðnason. 2018. Risamálheild: A Very Large Ice-landic Text Corpus. Í: Proceedings of the Eleventh International Conference on Language Resources and Evaluation (LREC 2018), bls. 4361–4366.

Miyazaki, Japan: European Language Resources Association (ELRA). 2017 útgáfa af málheildinni er aðgengileg til leitar á malheildir.arnastofnun.is.

Thomason, Sarah. 2010. Contact Explanations in Linguistics. Í: Raymond Hickey (ritstj.). The Handbook of Language Contact, bls. 31–47. Chichester: Wiley-Blackwell.

Tinna Frímann Jökulsdóttir. 2018. „I didn’t understand that — please try again“: Samskipti Íslendinga og stafrænna aðstoðarmanna. MA-ritgerð, Háskóla Íslands, Reykjavík. htt p://hdl.handle.net/1946/29997 (apríl 2019).

UNESCO Ad Hoc Expert Group on Endangered Languages. 2003. Language vitality and endangerment [skýrsla lögð fram vegna Interna-tional expert meeting á UNESCO programme safeguarding of en-dangered languages, 10.–12. mars 2003]. htt p://unesdoc.unesco.org/images/0018/001836/183699E.pdf (apríl 2019).

van den Berg, Jan Albert. 2014. The story of the hashtag(#): A practical theological tracing of the hashtag(#) symbol on Twitter. HTS Theological Studies 70.1:1–6. https://dx.doi.org/10.4102/hts.v70i1.2706.

Wagner, Suzanne E. 2012. Age Grading in Sociolinguistic Theory. Language and Linguistics Compass 6.6:371–382. doi:10.1002/lnc3.343.

Útgáfudagur
2019-08-15
Tegund
Ritrýndar greinar