Þáttur málstöðlunar í afstöðu sagnar til neitunar í 19.aldar íslensku

„málsgreinir, sem mjer fannst eitthvert danskt óbragð að". . .

  • Heimir Freyr van der Feest Viðarsson Háskóli Íslands / Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
málstöðlun, sagnfærsla, orðaröð, tilbrigði, málbreytingar

Útdráttur

Í greininni er sjónum beint að afstöðu sagnar í persónuhætti til neitunar í 19. aldar íslensku. Meginreglan í íslensku er sú að persónubeygð sögn sé ævinlega í öðru sæti setninga (S2), í aukasetningum jafnt sem aðalsetningum, og því hefur verið haldið fram að önnur orðaröð kæmi tæplega til greina í málum með ríkulegar beygingar eins og íslensku. Málfræðingar hafa þó bent á að á tímabilinu 1600–1850 hafi verið algengara en nú er að sögnin færi á eftir neitun í aukasetningum (S3) og að ákveðnir textar minni að því leyti á dönsku (Heycock & Wallenberg 2013). Á 19. öld var tekið að amast við slíkri orðaröð og var litið á hana sem dönsk áhrif.

Ný rannsókn á tveimur 19. aldar málsöfnum, blöðum/tímaritum og einkabréfum, styðja niðurstöður fyrri rannsókna hvað útgefna texta varðar. S3-orðaröð er þó algengari í einkabréfum en ætla mætti ef einungis væri um bein dönsk áhrif í (rit)máli menntamanna væri að ræða eins og oft er talið. Eftir 1850 lækkar hlutfall S3 í blöðum og tímaritum frá því að koma fram í u.þ.b. 45% aukasetninga af viðeigandi gerð í það að vera 10-15%. Í einkabréfum helst hlutfall S3 aftur á móti stöðugt og birtist þar í nálægt 10% setninga. Í greininni leitast höfundur við að svara þeirri spurningu hvort lækkandi hlutfall S3-orðaraðar í útgefnum tekstum sé bein afleiðing af vaxandi málstöðlun en ætla má að hennar gæti einkum í ritmáli.

Heimildir

Anthony, Laurence. 2012. AntConc (útg. 3.2.2). Tokyo: Waseda University. [http://www.antlab.sci.waseda.ac.jp]

Ásgrímur Angantýsson. 2001. Skandinavísk orðaröð í íslenskum aukasetn- ingum. Íslenskt mál og almenn málfræði 23:95–122.

Ásgrímur Angantýsson. 2011. The Syntax of Embedded Clauses in Icelandic and Related Languages. Reykjavík: Hugvísindastofnun.

Baldvin Einarsson. 1830. [Formáli]. Armann á Alþingi eda almennur Fundur Islendínga: Arsrit fyrir búhølda og bændafólk á Islandi 2:iii–viii.

Bragi Þorgrímur Ólafsson. 2004. Landsins útvöldu synir: Ritgerðir skólapilta Lærða skólans í íslenskum stíl 1846–1904. Sýnisbók íslenskrar alþýðumenn- ingar 7. Reykjavík: Háskólaútgáfan.

Deumert, Ana. 2003. Bringing speakers back in? Epistemological reflections on speaker-oriented explanations of language change. Language Sciences 25:15–76.

Eiríkur Rögnvaldsson. 1998. Heimildatúlkun í sögulegri setningafræði. Í: Baldur Sigurðsson, Sigurður Konráðsson & Örnólfur Thorsson (ritstj.), Greinar af sama meiði, bls. 317–334. Reykjavík: Rannsóknastofnun Kennaraháskóla Íslands.

Elspaß, Stephan. 2012. The Use of Private Letters and Diaries in Sociolin- guistic Investigation. Í: Juan Manuel Hernández-Campoy & Juan Camilo Conde-Silvestre (ritstj.), The Handbook of Historical Sociolinguistics, bls. 156–169. Blackwell Handbooks in Linguistics. Oxford: Wiley-Blackwell.

Guðmundur Hálfdanarson. 2007. Íslenska þjóðríkið: uppruni og endimörk. Íslensk menning. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag/Reykjavíkur- Akademían. [2. prentun]

Haraldur Bernharðsson & Jóhannes Gísli Jónsson. 2012. Íslenskt mál á nítjándu öld — bréfasafn. Ópr. handrit.

Heycock, Caroline & Joel Wallenberg. 2013. How variational acquisition drives syntactic change: The loss of verb movement in Scandinavian. Journal of Comparative Germanic Linguistics. [doi:10.1007/s10828-013-9056-0]

Höskuldur Thráinsson [=Þráinsson]. 2010. Predictable and unpredictable sources of variable verb and adverb placement in Scandinavian. Lingua 120: 1062–1088.

Höskuldur Þráinsson, Ásgrímur Angantýsson, Einar Freyr Sigurðsson, Sig- rún Steingrímsdóttir & Þórhallur Eyþórsson. 2013. Efnissöfnun og aðferðafræði. Í: Höskuldur Þráinsson, Ásgrímur Angantýsson og Einar Freyr Sigurðsson (ritstj.), Tilbrigði í íslenskri setningagerð. I. Markmið, aðferðir og efniviður, bls. 19–68. Reyjavík: Málvísindastofnun Háskóla Íslands.

Jakob Jóh. Smári. 1920. Íslenzk setningafræði. Reykjavík: Bókaverzlun Ársæls Árnasonar.

Kjartan G. Ottósson. 1990. Íslensk málhreinsun: sögulegt yfirlit. Rit Íslenskrar málnefndar 6. Reykjavík: Íslensk málnefnd.

Kjartan Ottosson [=Kjartan G. Ottósson]. 2003. Heimenorsk innverknad på islandsk språk i mellomalderen, særleg i morfologien. Í: Kristján Árnason (ritstj.), Útnorður: West Nordic Standardisation and Variation, bls. 111–152. Papers from a Symposium in Stockholm October 7th 2001. Reykjavík: Institute of Linguistics/University of Iceland Press.

Konráð Gíslason. 1844. „Bókafregn“. Fjölnir: Árrit handa Íslendingum 7:71– 104.

Laycock, Donald C. & Peter Mühlhäusler. 1990. Language engineering: special languages. Í: N. E. Collinge (ritstj.), An encyclopaedia of language, bls. 843–875. London/New York: Routledge.

Labov, William. 1972. Sociolinguistic Patterns. Philadelphia: University of Pennsylvania Press.

Labov, William. 2001. Principles of Linguistic change. Volume II: Social Factors. Oxford: Blackwell.

Leerssen, Joep. 1999. Nationaal denken in Europa: Een cultuurhistorische schets. Amsterdam: Amsterdam University Press.

Maling, Joan. 1980. Inversion in Embedded Clauses in Modern Icelandic. Íslenskt mál og almenn málfræði 2:175–193.

Mair, Christian. 2009. Twentieth-Century English: History, Variation, and Standardization. Studies in English Language. Cambridge: Cambridge University Press.

Margrét Guðmundsdóttir. 2009. Málbreytingar í ljósi málkunnáttufræði. Íslenskt mál og almenn málfræði 30:7–52

Poplack, Shana & Nathalie Dion. 2009. Prescription vs. praxis: the evolution of future temporal reference in French. Language 85.3:557–587.

Rask, Erasmus Christian. 1818. Anvisning till Isländskan eller Nordiska Fornspråket: Från Danskan öfversatt och omarbetad af Författeren. Stockholm: A. Wiborgs förlag.

Sigurður Gunnarsson. 1878. „Styrbjörn á Nesi“. Ísafold 5.3: 9–10.

Sundquist, John D. 2003. The Rich Agreement Hypothesis and Early Modern Danish embedded-clause word order. Nordic Journal of Linguistics 26.2: 233–258.

Thomason, Sarah G. 2001. Language Contact. Washington, D.C.: Georgetown University Press.

Wallenberg, Joel, Anton Karl Ingason, Einar Freyr Sigurðsson & Eiríkur Rögnvaldsson. 2011. Icelandic Parsed Historical Corpus. http://www.linguist.is/icelandic_treebank. [Útgáfa 0.9]

Þórhallur Eyþórsson. 1997–1998. Uppruni sagnfærslu í germönskum málum. Íslenskt mál og almenn málfræði 19–20:133–180.

Útgáfudagur
2020-07-07
Tegund
Ritrýndar greinar