Íslenska og enska í íslensku háskólastarfi

  • Ari Páll Kristinsson Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Málræktarsviði / Háskóli Íslands
  • Haraldur Bernharðsson Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands
háskólar, enska, íslenska, kennslutungumál, tungumál fræðilegra skrifa

Útdráttur

Í greininni er gerð úttekt á sambúð íslensku og ensku í íslensku háskólastarfi. Íslensku háskólarnir sjö sérhæfa sig á mismunandi sviðum en þurfa allir annars vegar að sinna innlendum kröfum um rannsóknir, kennslu, þjónustu og þekkingarmiðlun og hins vegar að taka við erlendum stúdentum og starfsmönnum og taka þátt í alþjóðastarfi vísindamanna. Samkvæmt lögum er íslenska mál háskóla eins og annarra íslenskra skóla og nú hafa flestir háskólarnir birt málstefnuskjöl sem tilgreina íslensku sem aðaltungumál og leggja áherslu á íslenskan íðorðaforða. En ytri aðstæður kalla á að enska gegni hér einnig lykilhlutverki.

Nú eru um 6% nemenda og akademískra starfsmanna erlendir og háskólakennslan fer að hluta til fram á ensku. Hlutfall ensku er þó breytilegt eftir tegundum og námsframboði háskólanna (0%‒23% eftir skólum) og eftir námsstigum (minna í grunnnámi, meira í framhaldsnámi). Ríkar kröfur eru gerðar um að akademískir starfsmenn birti niðurstöður sínar á alþjóðlegum vettvangi. Um fjórir fimmtu hlutar fræðilegra skrifa starfsmanna tveggja stærstu háskólanna eru á ensku en miklu munar á fræðasviðum; um helmingur er á ensku í félags-, mennta- og hugvísindum en nærri 97% í verk- og náttúruvísindum og nú eru doktorsritgerðir innan heilbrigðis-, verk- og náttúruvísinda eingöngu skrifaðar á ensku.

Heimildir

Ammon, Ulrich. 2010. World Languages: Trends and Futures. Í: N. Coupland (ritstj.) The Handbook of Language and Globalization. Bls. 101–122. Malden/ Oxford: Blackwell.

Ársskýrsla 2010. Háskólinn á Akureyri. http://www.unak.is/static/files/Ars- skyrsla%20HA%202010-vefutg%203.pdf (21. febrúar 2014).

Ástráður Eysteinsson. 2012. Islandsk sprogpolitik, kultur og akademisk praksis. Domæner, store og små. Nordand – nordisk tidsskrift for andre- språksforskning 2012, 7,(2):143–159.

Birna Arnbjörnsdóttir og Hafdís Ingvarsdóttir. 2010. Coping with English at University. Students’ Beliefs. Ráðstefnurit Netlu – Menntakvika 2010. Reykjavík: Menntavísindasvið Háskóla Íslands. http://netla.hi.is/mennta- kvika2010/008.pdf (21. febrúar 2014).

Doktorsritgerðaskrá Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns. http://doktor. landsbokasafn.is/ (21. febrúar 2014).

Erlendir nemendur í Háskóla Íslands. http://www.hi.is/adalvefur/erlendir_nemendur_i_haskola_islands (21. febrúar 2014).

Fréttasafn á vef Háskólans í Reykjavík. http://www.ru.is/haskolinn/frettir/ nr/24310 (21. febrúar 2014).

Guðni Jónsson. 1961. Saga Háskóla Íslands. Yfirlit um hálfrar aldar starf. Reykjavík: Háskóli Íslands.

Gunnar Karlsson (ritstjóri), Guðmundur Hálfdanarson, Sigríður Matthías- dóttir og Magnús Guðmundsson. 2011. Aldarsaga Háskóla Íslands 1911– 2011. Reykjavík: Háskólaútgáfan.

Hafdís Ingvarsdóttir og Birna Arnbjörnsdóttir. 2010. Coping with English at Tertiary Level: Instructors’ Views. Ráðstefnurit Netlu – Menntakvika 2010. Reykjavík: Menntavísindasvið Háskóla Íslands. http://netla.hi.is/mennta- kvika2010/010.pdf (21. febrúar 2014).

Háskóli Íslands — Doktorsvarnir. http://www.hi.is/adalvefur/doktorsvarnir (21. febrúar 2014).

Háskóli Íslands — Yfirlit um reglur HÍ. http://www.hi.is/is/skolinn/yfirlit_um_ reglur_hi (21. febrúar 2014).

Háskólinn í Reykjavík — Ársskýrsla 2010. http://www.ru.is/media/baeklingar/ HR_Arsskyrsla-2010.pdf (21. febrúar 2014).

House, Juliane. 2008. English as lingua franca in Europe today. Í: G. Extra og D. Gorter (ritstj.) Multilingual Europe: Facts and Policies. Bls. 63–86. Berlín / New York: Mouton de Gruyter.

Íslenska til alls. Tillögur Íslenskrar málnefndar að íslenskri málstefnu samþykktar á Alþingi 12. mars 2009. 2009. Reykjavík: Mennta- og menningarmálaráðuneytið. http://www.islenskan.is/islenska_til_alls_2009-11-06.pdf (21. febrúar 2014).

Kennsluskrá Háskólans á Bifröst skólaárið 2010–2011. Grunnnám í öllum deildum. http://bifrost.is/Files/Skra_0051427.pdf (21. febrúar 2014).

Kennsluskrá Háskólans á Bifröst skólaárið 2010–2011. Meistaranám í öllum deildum. http://bifrost.is/Files/Skra_0051428.pdf (21. febrúar 2014).

Lög um háskóla, nr. 63 13. júní 2006. http://www.althingi.is/lagas/140b/2006063. html (21. febrúar 2014).

Lög um opinbera háskóla, nr. 85 12. júní 2008. http://www.althingi.is/lagas/nuna/2008085.html (21. febrúar 2014).

Lög um stöðu íslenskrar tungu og íslensks táknmáls, nr. 61 7. júní 2011. http://www.althingi.is/lagas/140a/2011061.html (21. febrúar 2014).

Matskerfi opinberra háskóla. http://www.hi.is/sites/default/files/matskerfi_opinberra_haskola_des_2013.pdf (21. febrúar 2014).

Málstefna [Listaháskóla Íslands]. http://lhi.is/media/filer_private/2012/08/14/malstefna_listahaskola_islands_1.pdf (21. febrúar 2014).

Málstefna Háskóla Íslands. Samþykkt á 13. háskólafundi 21. maí 2004. http://www.hi.is/adalvefur/malstefna_haskola_islands (21. febrúar 2014).

Málstefna Háskólans á Akureyri. Samþykkt í háskólaráði 22. febrúar 2008. http://www.unak.is/static/files/Stjornsysla_stefnumal/Malstefna%20HA_%20samthykkt%20220208.pdf (21. febrúar 2014).

Málstefna Háskólans á Bifröst. Samþykkt í háskólaráði 29. ágúst 2012. http://www.bifrost.is/islenska/um-haskolann/stefna-og-hlutverk/malstefna-ha- skolans-a-bifrost/ (21. febrúar 2014).

Málstefna Hólaskóla – Háskólans á Hólum. http://holar.is/almennt_efni/mal- stefna (21. febrúar 2014).

Málstefna Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ). http://vefur.lbhi.is/forsida/Ha- skolinn/Malstefna (21. febrúar 2014).

Ný sýn. Breytingar á vísinda- og nýsköpunarkerfinu. 2012. Reykjavík: Forsætisráðuneytið. http://www.forsaetisraduneyti.is/media/Skyrslur/ny-syn- des-2012.pdf (21. febrúar 2014).

Salö, Linus. 2010. Engelska eller svenska? En kartläggning av språksituationen inom högre utbildning och forskning. Stockholm: Språkrådet, Institutet för språk och folkminnen.

Stefna Háskólans í Reykjavík. http://www.ru.is/haskolinn/stefna/ (21. febrúar 2014).

Styrkur Háskólans í Reykjavík í rannsóknum. 2012. Reykjavík: Rannsóknarþjónusta HR. http://www.ru.is/media/almennt/Styrkur-Haskolans-i-Reykja- vik-i-rannsoknum-2007-2012.pdf (21. febrúar 2014).

Talnaefni. http://www.hagstofa.is (21. febrúar 2014).

Yfirlýsing um málstefnu Norðurlanda. 2006. 2007. ANP 2007:746. Kaupmannahöfn: Norræna ráðherranefndin. http://www.norden.org/da/publikationer/publikationer/2007-746 (21. febrúar 2014).

Þingsályktun um íslenska málstefnu. Samþykkt á Alþingi 12. mars 2009. http://
www.althingi.is/altext/136/s/0699.html (21. febrúar 2014).
Útgáfudagur
2020-07-07
Tegund
Ritrýndar greinar