Þveit
Útdráttur
Greinin fjallar um uppruna örnefnisins Þveit sem á Íslandi þekkist einungis sem nafn á stöðuvatni í Austur-Skaftafellssýslu. Samsvarandi nafnliður er hins vegar vel þekktur í örnefnum í Skandinavíu og Danmörku, bæði einn sér og sem síðari liður nafns, og hann kemur einnig fyrir í Bretlandi og Frakklandi þar sem voru norrænar byggðir á víkingaöld. Einkum er þessi nafnliður algengur í bæjarnöfnum. Fjallað er um uppruna og merkingu orðsins þveit (og samsvara í öðrum norrænum málum), aldur og útbreiðslu örnefna sem leidd eru af því og mögulegan uppruna íslenska nafnsins. Niðurstaðan er sú að það kunni að eiga rætur í þeirri venju að höggva vakir eða raufar í ísinn vegna vetrarveiða, en merkingin 'rás höggvin í ís' er þekkt úr norskum mállýskum.
Heimildir
Byggðasaga = Byggðasaga Austur-Skaftafellssýslu. I–III. 1971–1976. Reykjavík: Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjónssonar.
Dam, Peder og Johnny Gøgsig Jakobsen. 2007. Danske middelalderlige ryd- ningsbebyggelser. Í: Birgit Eggert, Bente Holmberg og Bent Jørgensen (ritstj.). Nordiske navnes centralitet og regionalitet. Rapport fra NORNAs 35. symposium på Bornholm 4.–7. maj 2006, bls. 35–59. NORNA-Rapporter 82.
Fellows-Jensen, Gillian. 1994. Vikinger i England og Normandiet: Hvad sted- navnene fortæller. Í: Gillian Fellows-Jensen og Bente Holmberg (ritstj.). Vikingetidens sted- og personnavne. Rapport fra NORNAs 22. symposium i København 14.–16. januar 1993, bls. 67–87. NORNA-Rapporter 54.
Guðmundur Jónsson Hoffell. 1946. Skaftfellskar þjóðsögur og sagnir. Akureyri: Þorsteinn M. Jónsson.
Guðrún Guðmundsdóttir. 1975. Minningar úr Hornafirði. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag.
Hald, Kristian. 1950. Vore stednavne. Kaupmannahöfn: Udvalget for Folke- oplysnings Fremme.
Holmberg, Bente. 2007. Centralitet og regionalitet i Bornholms sted- og personnavne. Í: Birgit Eggert, Bente Holmberg og Bent Jørgensen (ritstj.). Nordiske navnes centralitet og regionalitet. Rapport fra NORNAs 35. symposium på Bornholm 4.–7. maj 2006, bls. 91–106. NORNA-Rapporter 82.
Houken, Aage. 1976. Håndbog i danske stednavne. 2. útgáfa. Kaupmannahöfn: Gyldendal.
Íslenskar þjóðsögur og sagnir. IV. 1982. Sigfús Sigfússon safnaði og skráði. Ný útgáfa. Reykjavík: Þjóðsaga.
Jørgensen, Bent. 2008. Danske stednavne. 3. útgáfa. Kaupmannahöfn: Gyldendal.
Knudsen, Gunnar. 1939. De danske Stednavne. Í: Magnus Olsen (útg.). Stedsnavn. Nordisk kultur V, Stockholm, bls. 76–123.
Norsk stadnamnleksikon. 2007. 4. útgáfa. Ritstjórar: Jørn Sandnes og Ola Stemshaug. Oslo: Samlaget.
Olsen, Magnus. 1939. „Norske Gaardnavne.“ – Gård, Bygd og Vei. Í: Magnus
Olsen (útg.). Stedsnavn. Nordisk kultur V, Stockholm, bls. 5–52. Ortnamnen = Ortnamnen i Göteborgs och Bohus län. XVIII. 1938. Göteborg: Institutet för ortnamns- och dialektforskning vid Göteborgs Högskola.
Rygh, Olof. 1905. Norske Gaardnavne. Oplysninger samlede til Brug ved Matrikelens Revision. 8. bindi. Nedenes Amt. Kristiania: Fabritius.
Skaftafellssýsla = Skaftafellssýsla. Sýslu- og sóknalýsingar Hins íslenska bókmenntafélags 1830–1873. 1997. Jón Aðalsteinn Jónsson og Svavar Sigmundsson sáu um útgáfuna. Reykjavík: Sögufélag.
Skessuhorn. Fréttaveita Vesturlands. 24. janúar 2008. Á vefsíðunni http://www.skessuhorn.is/frettir/nr/67016/. (1. okt. 2013).
Sýslulýsingar 1744–1749. 1957. Sögurit 28. Reykjavík: Sögufélag. Wadström, Roger. 1983. Ortnamn i Bohuslän. Stockholm: AWE/Geber.
##submission.copyrightStatement##
##submission.license.cc.by-nc-sa4.footer##