The Devil is in the Detail: Diabolical names in the Icelandic place-name record
DOI:
https://doi.org/10.33112/6zb2c634Keywords:
lítil kennileiti, átrúnaðarnöfn, landslag, átrúnaður, félagsnafnfræðiAbstract
Í þessari grein eru íslensk örnefni sem tengjast djöflinum eða öðrum bölvættum tekin saman og greind. Aðalfrumheimildir eru örnefnalýsingar frá 20. öld sem nú eru leitarbærar og aðgengilegar á vefsvæðinu Nafnið.is. Leitast er við að sýna að örnefni á litlum kennileitum (e. microtoponyms) geta miðlað hugmyndum fólks frá fyrri tímum um landslag sem það þekkti til úr hversdagslífi sínu. Sér í lagi eru skoðaðir staðir sem tengjast trúarhugmyndum eða hjátrúarsiðum um ára eða púka af ýmsu tagi, bæði staðbundnum sem og á landsvísu.
Downloads
Published
2025-10-30
Issue
Section
Peer-reviewed Articles