Orð og tunga

Um tímaritið

Orð og tunga er ritrýnt tímarit sem Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum gefur út árlega. Birtar eru fræðilegar greinar, á íslensku og ensku, sem lúta að máli og málfræði. Sérstök áherslaer lögð á greinar um orðfræði, orðabókafræði, nafnfræði, íðorðafræði og málræktarfræði. Greinarnar eru ritrýndar af a.m.k. tveimur ónefndum sérfræðingum auk ritstjóra. Auk hinna fræðilegu greina er hluti tímaritsins helgaður ritdómum, smágreinum og málfregnum.

Nýjasta tölublað

Árg. 25 (2023): Orð og tunga
					Skoða Árg. 25 (2023): Orð og tunga
Útgefið: 2023-06-14

Allt tölublaðið

Formáli ritstjóra

Ritrýndar greinar

Smágreinar

Málfregnir

Ritdómar

Skoða öll tölublöð