Örnefni í Álfasögunni miklu
DOI:
https://doi.org/10.33112/f1bg8t42Keywords:
bókmenntaleg nafnfræði, örnefni, þjóðsögurAbstract
Greinin fjallar um örnefni í Sögu Ólafs Þórhallasonar eftir Eirík Laxdal, sem skrifuð var um aldamótin 1800 og er af ýmsum talin elsta skáldsaga í nútímaskilningi á íslensku. Athugun á örnefnum í sögunni bendir til heimaslóða höfundar sem voru Skaginn á Norðurlandi. Mörg örnefnin eru þekkt úr rituðum heimildum, eða um fjórir fimmtu þeirra, en um fimmtungur er ekki þekktur nú hvort sem þau hafa verið til eða höfundur búið þau til.
Downloads
Published
2025-10-30
Issue
Section
Non-refereed Short Papers