Are Oranges Yellow? Appelsínugulur as a Basic Color Term in Icelandic

  • Sunsanne M. Arthur Department of Scandinavian Studies University of Wisconsin-Madison

Útdráttur

Brent Berlin og Paul Kay halda því fram í Basic Color Terms (1969) að grundvallarorð yfir liti (svartur, hvítur, rauður, grænn, gulur, blár, brúnn, fjólublár, appelsínugulur, grár) séu tekin inn í tungumál eftir ákveðinni reglu í sjö þrepum. Kirsten Wolf (2006; 2010) hefur haldið því fram að nútímaíslenska sé á þrepi VII og hafi einungis níu grundvallarorð yfir liti og vanti því grundvallarorð fyrir ‘purple’ (fjólublár) og ‘orange’ (appelsínugulur). Þessi grein gefur yfirlit yfir þróun hugtakanna sem notuð hafa verið í íslensku fyrir appelsínuávöxtinn og appelsínugula litinn. Rannsakaðar eru ástæður þess að Íslendingar tóku ekki grundvallarorðið ‘orange’ upp í mál sitt eins og önnur norræn tungumál, en völdu í staðinn að nota samsett orð tengt gula litnum (appelsínugulur). Höfundurinn heldur því ennfremur fram að þó að appelsínugulur hafi einu sinni verið skynjaður sem afrigði af gulu hafi orðið náð sálfræðilega sjálfstæðri stöðu í málinu (‘psychologically salient’ á ensku) og ætti því að vera talið sem grundvallarlitarorð þó svo að það sé samsett . Því ætti nútímaíslenska að teljast vera á þrepi VII með að minnsta kosti tíu grundvallarlitarorð: svartur, hvítur, rauður, grænn, gulur, blár, brúnn, grár, bleikur og appelsínugulur.

Heimildir

American Heritage = “orange.” The American Heritage® Dictionary of the English Language. 2007. Boston: Houghton Mifflin. On the Credo Reference website: http://www.credoreference.com/entry/7109030 (October 31, 2011).

Ammon, Ulrich, et al. 2004. Variantenwörterbuch des Deutschen: Die Standardsprache in Österreich, der Schweiz und Deutschland sowie in Liechtenstein, Luxemburg, Ostbelgien und Südtirol. Berlin/New York: Walter de Gruyter.

Ásgeir Blöndal Magnússon. 1989. Íslensk orðsifjabók. Reykjavík: Orðabók Háskólans.

Barnhart, Robert K. (ed.). 1988. The Barnhart Dictionary of Etymology. [Bronx, N.Y.]: The H.W. Wilson Company.

Berlin, Brent and Paul Kay. 1969. Basic Color Terms. Berkeley: University of California Press.

Berlin, Brent and Elois Ann Berlin. 1975. Aguaruna Color Categories. American Ethnologist 2.1: 61–87.

Björn Markússon. 1756. Þess Svenska Gustav LandKRONS Og Þess Engelska Bertholds Faabreitileger Robinsons, Edur Liifs Og Æfe Søgur. Hólar: [n.n.]. On the Bækur.is website: http://baekur.is/ (June 27, 2012).

Bonavia, Emanuel. 1888. The Cultivated Oranges and Lemons, Etc., of India and Ceylon. London: W. H. Allen & Co.. On the Google Books website: http:// books.google.co.uk/ (June 27, 2012).

Büsching, Anton Friedrich. 1778. Unterricht in der Naturgeschichte. (3rd edition). Berlin: C. J. A. Wangens Wittwe. On the Google Books website: h􏰀p://books.google.co.uk/ (June 27, 2012).

Cleasby, Richard and Guðbrandur Vigfússon. 1874. An Icelandic-English dictionary. Oxford: Clarendon Press. On the Germanic Lexicon Project website: h􏰀p://lexicon.ff.cuni.cz/texts/oi_cleasbyvigfusson_about.html (June 27, 2012).

Crawford, Jackson. 2011. Basic Color Terms in Icelandic: The Case of Fjólublár. The Germanic Linguistics Annual Conference 17, Austin, Texas, 15–16 April 2011. [unpublished].

Dagur 57. December 12, 1960. On the Tímarit.is website: h􏰀p://timarit.is/ (June 27, 2012).

Divjak, Alenka. 2009. Studies in the Traditions of Kirialax Saga. Ljubljana: Inštitut Nove revije, zavod za humanistiko.

DN = Diplomatarium Norvegicum. 22 vols. 1848–1995. Christiania (Oslo): P. T. Mallings Forlagshandel.

Drosdowski, Günther. 1989. Duden Etymologie: Das Herkunftswörterbuch. (2nd edition) Duden in 10 Bänden 7. Mannheim: Dudenverlag.

Friedl, Erika. 1979. Colors and Culture Change in Southwest Iran. Language in Society 8.1: 51–68.

Grímur Jónsson. 1821. Almenn Landaskipunarfrædi. 2 vols. Copenhagen: Hið íslenzka bókmenntafélag. On the Bækur.is website: http://baekur.is/ (June 27, 2012).

Guðbrandur Jónsson (ed.). 1946. Reisubók Jóns Ólafssonar Indíafara. Samin af honum sjálfum 1661. 2 vols. Reykjavík: Bókfellsútgáfan.

Gudmund Thorgrimsen. 1784. Framhalld Doct. Anton Friderich Büsch- ings Undirvisunar í Náttúru-Historiunni. Rit þess (konunglega) íslenzka Lærdómslistafélags 5: 1–32. On the Tímarit.is website: http://timarit.is/
(June 27, 2012).

Halldór Laxness. 1972. Guðsgjafaþula. Reykjavík: Helgafell.

Hardman, Martha J. 1981. Jaqaru Color Terms. International Journal of American Linguistics 47.1: 66–68.

Harper, Douglas. 2001–2011. Online Etymology Dictionary. On the website: http://www.etymonline.com/ (June 27, 2012).

Heizmann, Wilhelm. 2005. Orangen und Zitronen im alten Island? Das eyjarepli der Kirjalax saga. In: Thomas Seiler (ed.), Herzort Island. Aufsätze zur isländischen Literature- und Kulturgeschichte. Festschrift für Gert Kreutzer, pp. 42–48. Lüdenscheid: Seltmann.

Helgi Pjeturss. 1929. Ennýall: nokkur íslensk drög til skilnings á heimi og lífi. Reykjavík: [n.n.].

Hickerson, Nancy P. 1971. Review of Basic Color Terms: Their Universality and Evolution. By Brent Berlin and Paul Kay. Berkeley and Los Angeles: University of California Press, 1969, Pp. xi, 178. International Journal of American Linguistics 37.4: 257–270.

ÍO = Íslensk orðabók. 2007. (4th edition) Editor: Mörður Árnason. Reykjavík: Edda.

Jón Jónson Hjaltalín. 1862. Athugasemdir um sullaveikina á Íslandi. Þjóðólfur 15.8–9: 33–34. On the Tímarit.is website: http://timarit.is/ (June 27, 2012).

Jón Jónsson. 1749. Meditationes triumphales. Edur Sigurhrooss Hugvekiur. Hólar:[n.n.]. On the Bækur.is website: http://baekur.is/ (June 27, 2012).

Jón Hilmar Jónsson. 1978. Zur Sprachpolitik und Sprachpflege in Island.
Muttersprache 88: 353–362.

Konráð Gíslason (ed.). 1860. Fire og fyrretyve for en stor deel forhen utrykte prøver af oldnordisk sprog. Copenhagen: Gyldendalske Boghandling F. Hegel. On the Google Books website. http://books.google.co.uk/ (June 27, 2012).

Kålund, Kristian (ed.). 1917. Kirialax saga. Copenhagen: S. L. Møller.

Lassenius, Johann. 1723. Tvennar sjö sinnum sjö hugvekjur eða þankar út af písl og pínu Drottins vors Jesú Kristi, sem lesast mega á kvöldin og morgnana, um allan föstutímann. Hólar: [n.n.]. On the Bækur.is website: http://baekur.is/ (June 27, 2012).

—. 1857. Heilige und erbauliche Passions-Andachten. Aufs Neue herausgegeben und durchgesehen. Leipzig: Ernst Bredt, 1857. On the Google Books website: http://books.google.co.uk/ (June 27, 2012).

Lenneberg, Eric H. and John M. Roberts. 1956. The Language of Experience: A Study in Methodology. Baltimore: Waverly Press.

Lindsey, Delwin T. and Angela M. Brown. 2006. Universality of Color Names.
Proceedings of the National Academy of Sciences of the United States of America 103.44: 16608–16613.

Magnús Stephensen. 1797. Skemmtileg vinagleði. [Skémtileg Vina-Gledi í fródlegum Samrædum og Liódmælum]. Leirárgarðar: Björn Gottskálksson. On the Tímarit.is website: http://timarit.is/ (June 27, 2012).

OED = The Oxford English Dictionary. 1989. 20 vols. (2nd edition). Editors. J.A. Simpson and E.S.C. Weiner. Oxford: Clarendon Press; New York: Oxford University Press.

OED online = Oxford English Dictionary Online. 2011. New York: Oxford University Press. On the website: http://www.oed.com/ (June 27, 2012).

ONP = Ordbog over det norrøne prosasprog. A Dictionary of Old Norse Prose. 2010. On the website: http://www.onp.hum.ku.dk/ (June 27, 2012).

Ordbog over det Danske Sprog. 1975. 27 vols. (3rd edition) Copenhagen: Gyldendal.

Páll Sveinsson. (ed.). 1862. Um framfarir heimsins frá því er Island fannst.
Ný sumargjöf 4: 64–101. On the Tímarit.is website: http://timarit.is/ (June 27, 2012).

Poisson, Étienne Ljóni. Um litarorðaforða í íslensku. B.A. thesis. Hugvísindasvið, Háskóli Íslands. May 2011. On the Skemman.is website: http://hdl.handle.net/1946/8415 (June 27, 2012).

Regier, Terry, Paul Kay and Naveen Khetarpal. 2007. Color Naming Reflects
Optimal Partitions of Color Space. Proceedings of the National Academy of Sciences of the United States of America 104.4: 1436–1441. On the JSTOR.org website: http://www.jstor.org/stable/25426301 (June 11, 2012).

ROH = Ritmálssafn Orðabókar Háskólans. On the Institute of Lexicography website: http://www.lexis.hi.is/ (June 27, 2012).

Root, Waverley. 1980. Food: An Authorative and Visual History and Dictionary of the Foods of the World. New York: Simon and Schuster.

Steingrímur Thorsteinsson. 1886. Þýzk lestrarbók með stuttri málmyndalýsingu og orðasafni. Reykjavík: [n.n.].

Sverrir Hólmarsson, Christopher Sanders and John Tucker. 1989. Íslensk-ensk orðabók/Concise Icelandic-English Dictionary. On the website Icelandic Online Dictionary and Readings, University of Wisconsin Digital Collections: http://digital.library.wisc.edu/1711.dl/IcelOnline (June 27, 2012).

Toussaint-Samat, Maguelonne. 1992. A History of Food. Trans. Anthea Bell. Cambridge: Blackwell Publishers.

Vulgate = Biblia sacra juxta vulgatam Clementiam. Editio Electronica. 2005. Editor Michael Tweedale. On the VulSearch & The Clementine text project web- site: http://vulsearch.sourceforge.net/html/index.html (June 27, 2012).

Wikipedia. Frjálsa alfræðiritið. “Appelsína.” 2011. On the Wikipedia website: http://is.wikipedia.org/wiki/Appels%C3%ADna (June 27, 2012).

Witkowski, Stanley R. and Cecil H. Brown. 1977. An Explanation of Color Nomenclature Universals. American Anthropologist 79.1: 50–57.

Wolf, Kirsten. 2005. Reflections on the Color of Esau’s Pottage of Lentils (Stjórn 160.26–161.9). Gripla 16: 251–257.

—. 2006. Some Comments on Old Norse-Icelandic Color Terms. Arkiv för nordisk filologi 121: 173–92.

—. 2009. The Color Grey in Old Norse-Icelandic Literature. Journal of English and Germanic Philology 108.2: 222–238.

—. 2010. Towards a Diachronic Analysis of Old Norse-Icelandic Color Terms: The Cases of Green and Yellow. Orð og Tunga 12: 109–130.

Þjóðviljinn 282. December 31, 1951. On the Tímarit.is website: http://timarit. is/ (June 27, 2012).

Þóra Andrea Nikólína Jónsdóttir. 1858. Ný matreiðslubók ásamt ávísun um litun, þvott o.fl.. Akureyri: Prentsmiðja Norður- og Austurumdæmisins. On the Bækur.is website: http://baekur.is/ (June 27, 2012).
Útgáfudagur
2020-07-15
Tegund
Ritrýndar greinar