Lesendur eru hvattir til þess að lesa og nýta sér efni tímaritsins. Það er í opnum aðgangi samkvæmt skilmálum CC BY (4.0) og má lesa um þá hjá Creative Commons. Í heimildaskrám er eðlilegt að vísa til DOI-númers greinanna.

Með því að skrá sig á vef tímaritsins fá lesendur tilkynningar í tölvupósti í hvert sinn sem nýtt hefti kemur út. Til að búa til aðgangsorð þarf að smella á skráningarhnappinn sem er efst á síðunni. Nöfn og netföng notenda verða ekki notuð í öðrum tilgangi.