Að fanga orðaforðann: orðanet í þágu orðabókar

  • Jón Hilmar Jónsson Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum / Hásk´óli Íslands
orðanet, setningarleg vensl, fleiryrtar flettur, merkingarleg vensl, hugtakaorðabók, samheitaorðabók, orðapör, merkingarskyldleiki

Útdráttur

Í greininni er lýst orðabókarverkefninu Íslenskt orðanet sem miðar að því að skipa íslenskum orðaforða, jafnt stökum orðum og merkingarbærum orðasamböndum, í samfellda heild, þar sem merkingarskylt orðafar tengist saman og myndar merkingarflokka af mismunandi tagi. Efniviður greiningarinnar er að meginhluta sóttur til yfirgripsmikillar lýsingar á íslenskum orðasamböndum í þremur orðabókarverkum auk efnis úr stóru safni íslenskra blaðatexta. Gerð orðanetsins einkennist af merkingarlegri einræðingu og aðild fleiryrtra flettna (merkingarbærra orðasambanda) að flettulistanum. Fleiryrtar flettur eru markaðar málfræðilega, svo að hægt er að viðhafa málfræðilega röðun og ná fram samspili merkingarlegra og málfræðilegra þátta. Orðanetið sameinar hlutverk samheita- og hugtakaorðabókar, og sérstök áhersla er lögð á að meta merkingarlega nálægð samheita og annarra skyldra orða á grundvelli hliðskipaðra orðasambanda (orðapara). Afrakstur greiningarinnar er birtur í opnum aðgangi á vefsíðunni www.ordanet.is.

Heimildir

Anna Björk Nikulásdóttir og Matthew Whelpton. 2010. Lexicon Acquisition through Noun Clustering. LexicoNordica 17: 141–161.

Dornseiff, Franz. 2004. Der deutsche Wortschatz nach Sachgruppen. 8., völlig neu bearbeitete und mit einem vollständigen alphabetischen Zugriffsregister versehene Auflage von Uwe Quasthoff. Berlin: Walter de Gruyter.

Dönsk-íslensk orðabók. 1992. Ritstjórar: Hrefna Arnalds og Ingibjörg Johannesen. Reykjavík: Ísafoldarprentsmiðja.

Ensk-íslenska orðabókin. 2006. Jón Skaptason, ritstjóri. Reykjavík: JPV útgáfa. Íslenskt orðanet: www.ordanet.is.

Íslenskt textasafn: http://arnastofnun.is/page/arnastofnun_gagnasafn_texta-safn.

Jón Hilmar Jónsson. 2001. Orðastaður. Orðabók um íslenska málnotkun. Önnur útgáfa, aukin og endurskoðuð. Reykjavík: JPV útgáfa.

Jón Hilmar Jónsson. 2002. Orðaheimur. Íslensk hugtakaorðabók með orða- og orðasambandaskrá. Reykjavík: JPV útgáfa.

Jón Hilmar Jónsson. 2005. Stóra orðabókin um íslenska málnotkun. Reykjavík: JPV útgáfa.

Jón Hilmar Jónsson. 2009a: Lexical description. An onomasiological approach on the basis of phraseology. Í: Sandro Nielsen & Sven Tarp (ritstj.). Lexicography in the 21st Century. In honour of Henning Bergenholtz, bls. 257–280. Amsterdam / Philadelphia: John Benjamins Publishing Company.

Jón Hilmar Jónsson. 2009b. Lemmatisation of Multi-word Lexical Units: Motivation and Benefits. Í: Henning Bergenholtz, Sandro Nielsen & Sven Tarp (ritstj.): Lexicography at a Crossroads, bls. 165–194. Bern: Peter Lang.

Orðasambandaskrá Orðabókar Háskólans: www.lexis.hi.is/osamb/osamb.pl

Roget‘s Thesaurus of English Words and Phrases. 1988. London: Penguin Books.

Trap-Jensen, Lars. 2008. Tilgangs- og henvisningsstruktur i digitale ordbøger. Overvejelser baseret på ordnet.dk. Nordiske studier i leksikografi 9. Rapport fra konference om leksikografi i Norden, Akureyri 22.-26. maj 2007, bls. 447–464. Reykjavík.

Whelpton, Matthew. 2012. From human-oriented dictionaries to computer-oriented lexical resources – trying to pin down words. (Þetta hefti.)

Þórdís Úlfarsdóttir. 2006. Málfræðileg mörkun orðasambanda. Orð og tunga 8: 117–144.

Tímarit.is: http://timarit.is
Útgáfudagur
2020-07-16
Tegund
Ritrýndar greinar