Í áttina að samfelldri orðabók - nokkrir megindrættir í Íslensku orðaneti

  • Jón Hilmar Jónsson Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
rafrænar orðabækur, hugtakaorðabækur, orðanet, samheiti, flettumyndir, orðastæður, orðasambönd

Útdráttur

Í greininni er því haldið fram að ítarleg orðabókarlýsing í rafrænni orðabók verði að hvíla á nýjum og víðtækari grunni en áður hefur verið mögulegt í þeim prentuðu orðabókaverkum sem lengi hafa haft mótandi áhrif á orðabókagerð. Í stað þess að einblína á einstök uppflettiorð og mismunandi merkingu þeirra er nauðsynlegt að afmarka fyrst merkingarleg vensl innan orðaforðans, bæði m.t.t. orða og orðasambanda, og byggja þar á kerfisbundinni greiningu á orðastæðum og öðrum orðasamböndum.  Því er lýst hvernig slík greining getur tengt merkingarlega og formlega þætti í orðasmböndum og hvernig notendur geta notfært sér mismunandi leitarmöguleika ef boðið er upp á samþætta leit. Framsetningu slíkrar orðabókarlýsingar er lýst frekar með tilvísun til verkefnisins <i>Íslenskt orðanet</i> sem nú er unnið að.

Heimildir

Dönsk-íslensk orðabók. 1992. Ritstj. Hrefna Arnalds, Ingibjörg Johannesen. Reykjavík: Ísafoldarprentsmiðja.

Ensk-íslenska orðabókin. 2006. Reykjavík: JPV útgáfa.

Freysteinn Gunnarsson. 1926. Dönsk orðabók með íslenzkum þýðingum. Reykjavík: Ísafoldarprentsmiðja.

Hausmann, F.J. 1989. Wörterbuchtypologie. Í: Wörterbücher/Dictionaries/Dictionaires. Ein internationales Handbuch zur Lexikographie. I, bls. 968–981. Ritstj. Franz Josef Hausmann, Oskar Reichmann, Herbert Ernst Wiegand og Ladislav Zgusta. Berlin/New York: De Gruyter.

Íslenzk orðabók handa skólum og almenningi. 1963. Ritstj. Árni Böðvarsson. Reykjavík: Bókaútgáfa Menningarsjóðs.

Íslensk samheitaorðabók. 1985. Ritstjóri: Svavar Sigmundsson. Reykjavík: Styrktarsjóður Þórbergs Þórðarsonar og Margrétar Jónsdóttur Háskóla Íslands.

Jón Hilmar Jónsson. 2001a. Staða orðasambanda í orðabókarlýsingu. Orð og tunga 5:61–86.

Jón Hilmar Jónsson. 2001b. Orðastaður. Orðabók um íslenska málnotkun. Önnur útgáfa, aukin og endurskoðuð. Reykjavík: JPV útgáfa.

Jón Hilmar Jónsson. 2002. Orðaheimur. Íslensk hugtakaorðabók með orða- og orðasambandaskrá. Reykjavík: JPV útgáfa.

Jón Hilmar Jónsson. 2005. Stóra orðabókin um íslenska málnotkun. Reykjavík: JPV útgáfa.

Orðasambandaskrá Orðabókar Háskólans: www.lexis.hi.is/osamb/osamb.pl

Roget’s Thesaurus of English Words and Phrases. 1988. London: Penguin Books.

Sterkenburg, P. van. 2003. Onomasiological specifications and a con- cise history of onomasiological dictionaries. Í: A Practical Guide to Lexicography, bls. 127–143. Ritstj. Piet van Sterkenburg. Amsterdam/ Philadelphia: John Benjamins Publishing Company.

STOB = Jón Hilmar Jónsson 2005.

Svensén, B. 2004. Handbok i lexikografi. Ordböcker och ordboksarbete i teori och praktik. Stockholm: Norstedts Akademiska Förlag.

Wolski, W. 1989. Formen der Textverdichtung im allgemeinen ein- sprachigen Wörterbuch. Í: Wörterbücher/Dictionaries/Dictionaires. Ein internationales Handbuch zur Lexikographie. I, bls. 956–967. Ritstj. Franz Josef Hausmann, Oskar Reichmann, Herbert Ernst Wiegand og Ladislav Zgusta. Berlin/New York: De Gruyter.

Þórdís Úlfarsdóttir. 2006. Málfræðileg mörkun orðasambanda. Orð og tunga 8:117–144.

Útgáfudagur
2020-07-23
Tegund
Smágreinar