Nýjar reglur Íslenskrar málnefndar um greinarmerkjasetningu.

Yfirlit yfir breytingar

  • Jóhannes B. Sigtryggsson Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
greinamerki, greinarmerkjasetning, stafsetningarreglur, ritreglur, stafsetning

Útdráttur

Þetta er yfirlit yfir helstu breytingar í opinberum reglum um greinarmerkjasetningu sem gefnar voru út af mennta- og menningarmálaráðuneyti 2018. Reglurnar voru samdar af Íslenskri málnefnd og taka þær við af eldri reglum frá 1974. 

Útgáfudagur
2019-08-15
Tegund
Málfregnir