Klambrar saga

Fyrri hluti

  • Baldur Jónsson Háskóli Íslands
orðsaga, beyging, samsett orð, örnefni, söguleg orðabók

Útdráttur

This paper describes the morphological development of the feminine noun klömbur (< klombr < *klambro), from its first occurrences in the thirteenth and fourteenth centuries to modern times. Its basic meaning is `tightness' and it was used as a term for vice and as a place name as well. The present paper focuses on the common noun.

The declension of klömbur was the regular one for o-stems, but the fourteenth- century development of epenthetic u (klömbr > klömbur) gave rise to a new word, klömbrur (fem. plur.)
`vice(s)', first attested in the early seventeenth century. This plural noun had no singular counterpart, klambra `vice', until around 1900.

It is argued that klömbru-, as a first member in compounds, is derived from klömbrur, rather than being the gen. sing. of klambra, e.g. in klömbruhnaus, a term for a certain type of turfblock (used in wall building), first attested in the middle of the nineteenth century. Furthermore, it is argued that klambra, with the same meaning, occurs only locally after 1900 as a shortened form of klömbruhnaus.

The late appearances of klömbruhnaus and klambra are unexpected since it had been assumed that both were medieval terms.

##submission.authorBiography##

##submission.authorWithAffiliation##

Látinn

Heimildir

Prentuð rit

ÁBlM.: Sjá Ásgeir Blöndal Magnússon.

Árni Björnsson, Hans Kuhn o.fl. 2003. Úr torfbæjum inn í tækniöld 1.Reykjavík: Bókaútgáfan Örn og Örlygur ehf.

Ásgeir Blöndal Magnússon. 1989. Íslensk orðsifjabók. Reykjavík: Orðabók Háskólans.

Baldur Jónsson. 1969. Hvers vegna Bolungarvík? Morgunblaðið 26. nóv.,bls. 12–13. [Endurpr.: Baldur Jónsson 2002:87–92.]

Baldur Jónsson. 1984. Samsett orð með samsetta liði. Fáeinar athuganir. Bernt Fossestøl o.fl. (ritstj.). Festskrift til Einar Lundeby 3. oktober 1984, bls. 158–174. Oslo: Novus forlag.

Baldur Jónsson. 1988. Egiptaland og Kípur. Málfregnir 2,1:19–27. [Endurpr.: Baldur Jónsson 2002:249–260.]

Baldur Jónsson. 2002. Málsgreinar. Afmælisrit Baldurs Jónssonar með úrvali greina eftir hann. Rit Íslenskrar málnefndar 13. Reykjavík: Íslensk málnefnd.

Bandle, Oskar. 1956. Die Sprache der Guðbrandsbiblía. Bibliotheca Arnamagnæana 17. Kopenhagen: Ejnar Munksgaard.

Björn Halldórsson. 1992: Orðabók. Íslensk – latnesk – dönsk. Eftir handriti í Stofnun Árna Magnússonar í Kaupmannahöfn. Fyrst gefin út árið 1814 af Rasmusi Kristjáni Rask. Ný útgáfa. Jón Aðalsteinn Jónsson sá um útgáfuna. Orðfræðirit fyrri alda 2. Reykjavík: Orðabók Háskólans.

Bl. = Sigfús Blöndal. 1920–1924. Íslensk-dönsk orðabók. Reykjavík.

BlVb. = Sigfús Blöndal. 1963. Íslenzk-dönsk orðabók. Viðbætir. Ritstjórar: Halldór Halldórsson og Jakob Benediktsson. Samverkamenn: Árni Böðvarsson og Erik Sønderholm. Reykjavík: Íslenzk-danskur orðabókarsjóður.

E[inar] Th[orlacius]. 1865. Svar móti svari. Norðanfari 4:15.

Finnur Jónsson. 1911. Um bæjanöfn á Íslandi. Safn til sögu Íslands og íslenzkra bókmenta að fornu og nýju 4 (1907–1915), bls. 412–584 og 917–937. Kaupmannahöfn og Reykjavík: Hið íslenzka bókmentafélag.

Fritzner, Johan. 1954. Ordbog over Det gamle norske Sprog 1–3. Nytt uforandret opptrykk av 2. utgave (1883–1896). Oslo: Tryggve Juul Møller forlag.

Glúma = Víga-Glúms saga. Sjá Jónas Kristjánsson 1956.

Guðlaugur Sveinsson. 1791. Um Húsa- edr Bæa-Byggingar á Islandi, sérdeilis smá- edr kot-bæa. Rit þess Konúngliga Islenzka LærdómsLista Félags. 11. bindi (fyrir árið 1790), bls. 242–278. Kaupmannahöfn.

Guðmundur Andrésson. 1999. Lexicon Islandicum. Orðabók Guðmundar Andréssonar. Ný útgáfa. Gunnlaugur Ingólfsson og Jakob Benediktsson önnuðust útgáfuna. Orðfræðirit fyrri alda 4. Reykjavík: Orðabók Háskólans.

Guðmundur Ólafsson og Svend E. Albrethsen. 2000. Bærinn undir sandinum. Rannsókn á skála í Vestribyggð á Grænlandi. Árbók Hins íslenzka fornleifafélags 1998:99–124.

Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi. 1975. Horfnir starfshættir og leiftur frá liðnum öldum. [Reykjavík]: Örn og Örlygur.

Guðrún Kvaran. 1988. Sérsöfn Orðabókar Háskólans. Orð og tunga 1:51–64.

Guðrún Þórhallsdóttir. 1997. ylgr, heiðr, brúðr. Saga r -endingar nefni- falls eintölu kvenkynsorða. Úlfar Bragason (ritstj.). Íslensk málsaga og textafræði, bls. 41–56. Rit Stofnunar Sigurðar Nordals 3. Reykjavík.

Hallberg, Peter. 1982. „Í túninu heima“. Lítil samantekt um æskusögu Halldórs Laxness. Tímarit Máls og menningar 43,2:153–179.

Halldór Halldórsson. 1950. Íslenzk málfræði handa æðri skólum. Reykjavík: Ísafoldarprentsmiðja hf.

Hannes Þorsteinsson. 1923. Rannsókn og leiðréttingar á nokkrum bæjanöfnum á Íslandi. Árbók Hins íslenzka fornleifafélags 1923:1–96. [Sjá einkum bls. 15 og 61.]

Haraldur Bernharðsson. 1999. Málblöndun í sautjándu aldar uppskriftum íslenskra miðaldahandrita. Málfræðirannsóknir 11. Reykjavík: Málvísindastofnun Háskóla Íslands.

Hjálmar Jónsson. 1942. Ljóðmæli. Jónas Jónsson gaf út. Íslenzk úrvalsrit. Reykjavík: Bókaútgáfa Menningarsjóðs.

Íslensk orðabók 1963 = Íslenzk orðabók handa skólum og almenningi. 1963. Ritstjóri: Árni Böðvarsson. [1. útg.] Reykjavík: Bókaútgáfa Menningarsjóðs.

Íslensk orðabók 1983. = Íslensk orðabók handa skólum og almenningi. Ritstjóri: Árni Böðvarsson. Önnur útgáfa, aukin og bætt. Reykjavík: Bókaútgáfa Menningarsjóðs.

Íslensk orðabók 2002. = Íslensk orðabók. Þriðja útgáfa, aukin og endurbætt. Ritstjóri: Mörður Árnason. Reykjavík: Edda.

Íslenzkar æviskrár: Sjá Pál Eggert Ólason 1948–1952.

Jón Árnason. 1734. Lexidion Latino-Islandicum Grammaticale Þad er Glosna Kver a Latinu og Islendsku. Kaupmannahöfn.

Jón Axel Harðarson. 1997. Inngangur. Jón Magnússon. Grammatica Islandica – Íslenzk málfræði. Jón Axel Harðarson gaf út með inngangi, þýðingu og athugasemdum, bls. XI–LXVII. Reykjavík: Málvísindastofnun Háskóla Íslands og Háskólaútgáfan.

Jón Helgason. 1926. Jón Ólafsson frá Grunnavík. Safn Fræðafjelagsins um Ísland og Íslendinga 5. Kaupmannahöfn: Prentað hjá S. L. Möller.

Jón Helgason. 1967. Björn Halldórssons supplerende oplysninger til Lexicon Islandico-Latinum. Opuscula 3:101–160. Bibliotheca Arnamagnæana 29. Hafniæ: Munksgaard.

Jón Aðalsteinn Jónsson 1992. Sjá Björn Halldórsson.

Jón Magnússon. 1997. Grammatica Islandica – Íslenzk málfræði. Jón Axel Harðarson gaf út með inngangi, þýðingu og athugasemdum. Reykjavík: Málvísindastofnun Háskóla Íslands og Háskólaútgáfan. Jón Ólafsson úr Grunnavík. Sjá Orðabók.

Jón Þorkelsson. 1890–1894. Supplement til islandske Ordbøger 3,1. Reykjavík: Foreningstrykkeriet.

Jón Þorkelsson. 1913. Anmærkninger til Joh. Fritzners Ordbog over Det gamle norske Sprog. Reykjavík: Sigfús Eymundssons Boghandel.

Jónas Jónasson frá Hrafnagili. 1934. Íslenskir þjóðhættir. Einar Ól. Sveinsson bjó undir prentun. Reykjavík: Ísafoldarprentsmiðja hf.

Jónas Jónasson frá Hrafnagili. 1945. Íslenzkir þjóðhættir. 2. útgáfa. Reykjavík: Jónas og Halldór Rafnar.

Jónas Kristjánsson (ritstj.). 1956. Eyfirðinga sǫgur. Íslenzk fornrit 9. Reykjavík: Hið íslenzka fornritafélag.

Jónas Kristjánsson. 1983. Eldvígslan.ǫ Söguleg skáldsaga. Reykjavík: Bókaklúbbur Arnar og Örlygs.

Kolbeinn Högnason. 1943. Kræklur.ǫ [Reykjavík]: Ísafoldarprentsmiðja hf.

Kristján Eldjárn. 1953. Klambrarveggr. Afmæliskveðja til próf. dr. phil. Alexanders Jóhannessonar háskólarektors 15. júlí 1953 frá samstarfs- mönnum og nemendum, bls. 151–158. Reykjavík: Helgafell.

Lexicon Islandicum. Sjá Guðmund Andrésson.

Lúðvík Kristjánsson. 1983. Íslenzkir sjávarhættir 3. Reykjavík: Bókaútgáfa Menningarsjóðs.

Margeir Jónsson. 1924. Torskilin bæjanöfn í Húnavatnsþingi. Rannsókn og leiðrjettingar 2. Akureyri: Prentsmiðja Odds Björnssonar.

Nudansk ordbog = Nudansk ordbog 1–2. 1974. Udgivet med støtte af Undervisningsministeriet og Tuborgfondet. [Ritstj.: Lis Jacobsen o.fl. 8. útgáfa.] København: Politikens forlag.

OH = Orðabók Háskólans. Óprentuð orðasöfn.

Orðabók Jóns úr Grunnavík í AM 433 fol. Ljósrit í vörslu Orðabókar Háskólans.

Páll Bjarnarson. 1921–1923. Um bæjanöfn. Blanda. Fróðleikur gamall og nýr 2:269–282. Sögurit 17. Reykjavík: Sögufélag.

Páll Eggert Ólason. 1948–1952. Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940 1–5. Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag.

RM = Ritmálssafn Orðabókar Háskólans.

Sapir, Yair. 2003. Modern Icelandic word formation. Með íslenskum útdrætti. Institutionen för nordiska språk, Uppsala universitet.

Sigfús Blöndal. 1920–1924. Íslensk-dönsk orðabók. Reykjavík.

Sigurður Vigfússon. 1881. Skýrsla um Forngripasafn Íslands í Reykjavík. 1871–1875 2,1. Reykjavík.

Skýringar og fræði. 1988. Ritstjóri: Örnólfur Thorsson. Reykjavík: Svart á hvítu.

Stafsetningarorðabókin. 2006. Ritstjóri: Dóra Hafsteinsdóttir. Rit Íslenskrar málnefndar 15. Reykjavík: JPV-útgáfa.

Stefán Karlsson. 1989. Tungan. Íslensk þjóðmenning 6:1–54. Ritstjóri: Frosti F. Jóhannsson. Reykjavík: Bókaútgáfan Þjóðsaga.

Stjórn = Stjorn. 1862. Gammelnorsk Bibelhistorie fra Verdens Skabelse til det babyloniske Fangenskab. Udgivet af C. R. Unger. Christiania: Feilberg & Landmarks Forlag. Trykt hos C. C. Werner & Co.

Sturlunga saga 1–2. 1946. Jón Jóhannesson, Magnús Finnbogason og Kristján Eldjárn sáu um útgáfuna. Reykjavík: Sturlunguútgáfan.

Sturlunga saga 1–2. 1988. Ritstjóri: Örnólfur Thorsson. Reykjavík: Svart á hvítu.

Supplement: Sjá Jón Þorkelsson 1890–1894.

Sæmundur Dúason. 1967. Einu sinni var 2. Akureyri: Bókaforlag Odds Björnssonar.

Torfhildur Þ. Hólm. 1889. Elding. Söguleg skáldsaga frá 10. öld. Reykjavík: Aðal-útsala í Bókaverzlun Sigf. Eymundssonar. Prentsmiðja Sigf. Eymundssonar.

Úr torfbæjum inn í tækniöld 1. Sjá Árna Björnsson.

V[altýr] St[efánsson]. 1926. Í Heiðarseli. Lesbók Morgunblaðsins 1. ágúst 1926:4–5.

Víga-Glúms saga: Sjá Jónas Kristjánsson 1956.

Þórhallur Vilmundarson. 1996. Safn til íslenzkrar örnefnabókar 3 Grímnir 3:67–144.

Handrit

AM 281 fol. (bréfabók Brynjólfs biskups Sveinssonar)

AM 422 fol. (orðabók Björns Halldórssonar)

AM 433 fol. (orðabók Jóns Ólafssonar úr Grunnavík)

ÍB 77 fol. (nomenclator séra Ketils Jörundarsonar)

Lbs. 225 4to (orðabókarhandrit m.h. Hannesar Finnssonar)

Útgáfudagur
2020-07-23
Tegund
Ritrýndar greinar