Um þýska forskeytið an- og stutta viðdvöl þess í íslensku

  • Veturliði G. Óskarsson Kennaraháskóli Íslands
tökuorð, þýsk áhrif, dönsk áhrif, forskeyti, málstefna

Útdráttur

Í greininni er gefið sögulegt yfirlit yfir notkun þýska forskeytisins an- í íslensku. Eitt einangrað dæmi (annáma) má finna í texta frá miðri 16. öld, en ef marka má varðveitta texta voru orð af þessari gerð ekki tekin að láni fyrr en eftir 1600. Um það bil 60 orð með forskeytinu an- koma fyrir í söfnum Orðabókar Háskólans, frá tímabilinu frá því um 1600 og fram á miðja 20. öld. Mörg þeirra eru mjög sjaldgæf og um 60% þeirra koma bara fyrir einu sinni eða tvisvar. Flest orðin virðast hafa verið tekin að láni á 18. og 19. öld, en mjög fá þeirra hafa skotið rótum í málinu og forskeytið hefur aldrei orðið virkt í íslenskri orðmyndun. Hreintungustefnan á 19. og 20. öld leiddi til þess að flest þessara orða hurfu úr málinu ásamt fjölda annarra tökuorða úr dönsku og þýsku og fullyrða má að engin þeirra hafi lifað til þessa dags.

Heimildir

Ásgeir Blöndal Magnússon. 1989. Íslensk orðsifjabók. Reykjavík: Orðabók Háskólans.

Braunmüller, Kurt. 2000. Højtysk som ‘naturlig’ fortsættelse af den nedertyske sprogkontakt i Norden i 1500-tallet? Í: Ernst Håkon Jahr (ritstj.). Språkkontakt – Inn- verknaden frå nedertysk på andre nordeuropeiska språk. Skrift nr. 2 frå prosjektet Språkhistoriske prinsipp for lånord i nordiske språk, bls. 277–288. København: Nordisk ministerråd.

Bréf I = Bréf Gunnars Pálssonar. 1984. I. Texti. Gunnar Sveinsson bjó til prentunar. Rit 26. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi.

Bréf II = Bréf Gunnars Pálssonar. 1997. II. Athugasemdir og skýringar. Gunnar Sveinsson bjó til prentunar. Rit 43. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi.

DN = Diplomatarium Norvegicum. Oldbreve til Kundskab om Norges indre og ydre Forhold, Sprog, Slægter, Sæder, Lovgivning og Rettergang i Middelalderen 1–22. 1847–1992. Christiania, Bergen, Oslo.

Dollinger, Philippe. 1981. Die Hanse. 3., überarb. Auflage. Stuttgart: Kröner.

Donsk-føroysk orðabók. 1995. Ritstjórar: H.P. Petersen og M. Staksberg. Tórshavn: Føroya Fróðskaparfelag.

Erlendur Jónsson. 1966. Hagalín fyrr og nú. Morgunblaðið 16. desember, bls. 10.

Föroysk orðabók. 1998. Ritstjórar: J.H.W. Poulsen, M. Simonsen, J. í L. Jacobsen, A. Johansen og Z.S. Hansen. Tórshavn: Føroya Fróðskaparfelag.

Guðmundur Finnbogason. 1928. Hreint mál. Skírnir 102:145–155.

Guðmundur G. Hagalín. 1966. Kristrún í Hamravík. Sögukorn um þá gömlu góðu konu. Reykjavík: Almenna bókafélagið.

Guðni Jónsson. 1933. Sigrún í Hamravík. Sögukorn um þá gömlu, góðu konu. Morgunblaðið 8. desember, bls. 6.

Guðrún Kvaran. 2000. Hochdeutscher Einfluss auf das Isländische nach der Reformationszeit. Í: Hans-Peter Naumann og Silvia Müller (ritstj.). Hochdeutsch in Skandinavien. Internationales Symposium, Zürich, 14.–16. Mai 1998. Beiträge zur Nordischen Philologie 28, bls. 167–181. Tübingen og Basel: A. Franke Verlag.

Guðrún Kvaran. 2002. Auðnæm er ill danska. Fyrirlestur haldinn í málstofu mál- fræðinga föstudaginn 22. mars 2002. Vefslóð: http://www.visindavefur.hi.is/malstofa_g-k.html.>

Gunnar Pálsson. [1782] 1982. Lijtid Wngt Støfunar Barn. Formáli eftir Gunnar Sveinsson. Íslenzk rit í frumgerð IV. Reykjavík: Iðunn.

Haugen, Einar. 1976. The Scandinavian Languages. An Introduction to their History. London: Faber and Faber.

Islandske Annaler indtil 1578. 1888. Udgivne for det norske historiske Kildeskriftfond ved Dr. Gustav Storm. Christiania: Grøndahl & Søns Bogtrykkeri.

Jahr, Ernst Håkon (ritstj.). 2000. Språkkontakt – Innverknaden frå nedertysk på andre nord-europeiska språk. Skrift nr. 2 frå prosjektet Språkhistoriske prinsipp for lånord i nordiske språk. København: Nordisk ministerråd.

Jóhann Þórðarson. [1720] 1920. Brot úr líkræðu yfir Jóni biskupi Vídalín. Með athugasemdum eftir Hannes Þorsteinsson skjalavörð. Prestafélagsritið – Tímarit fyrir kristindóms- og kirkjumál 2:43–50.

Jón Helgason. 1929. Málið á Nýja testamenti Odds Gottskálkssonar. Safn fræðafjelagsins 7. Kaupmannahöfn: Hið íslenska fræðafjelag.

Jón Ólafsson úr Grunnavík. 1996. Hagþenkir, JS 83 fol. Þórunn Sigurðardóttir sá um útgáfuna og ritaði inngang. Reykjavík: Góðvinir Grunnavíkur-Jóns og Hagþenkir, félag höfunda fræðslurita og kennslugagna.

Jón Ólafsson úr Grunnavík. 1998. Animadversiones aliqvot & paulo fusior præsentis materiæ explanato. Hugleiðingar um sótt og dauða íslenskunnar. Birt hafa Gunnlaugur Ingólfsson og Svavar Sigmundsson. Gripla 10:137–154.

Jón Þorkelsson Vídalín. [1718] 1995. Vídalínspostilla. Hússpostilla eður einfaldar predikanir yfir öll hátíða- og sunnudagaguðspjöll árið um kring. Gunnar Kristjánsson og Mörður Árnason sáu um útgáfuna. Reykjavík: Mál og menning, Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands.

Kalkar, Otto. 1881–1918. Ordbog til det ældre danske Sprog (1300–1700) 1–5. København: Carlsbergfondet.

Krogmann, Willy. 1970. Altsächsisch und Mittelniederdeutsch. Í: Ludwig Erich Schmitt (ritstj.). Kurzer Grundriß der germanischen Philologie bis 1500. Band 1, Sprachgeschichte, bls. 211–252. Berlin: De Gruyter.

Lbs. 95 8◦. (Dagbækur Steingríms Jónssonar 1790–1795 á vísitasíuferðum með Hannesi biskupi Finnssyni.)

Lexicon Islandicum. [1683] 1999. Orðabók Guðmundar Andréssonar. Ný útgáfa. Gunnlaugur Ingólfsson og Jakob Benediktsson önnuðust útgáfuna. Orðfræðirit fyrri alda 4. Reykjavík: Orðabók Háskólans.

Magnús Ketilsson. [1802] 1948. Stiftamtmenn og amtmenn á Íslandi 1750 til 1800. Þorkell Jóhannesson bjó til prentunar. Sögurit 23. Reykjavík: Sögufélag.

Matthías Johannessen. 1985. Stríðið við herrann og höfuðskepnurnar. Um Guðmund Gíslason Hagalín. Í: Matthías Johannessen. Bókmenntaþættir, bls. 87–151. Reykja- vík: Almenna bókafélagið.

Moberg, Lena. 1989. Lågtyskt och svenskt i Stockholms medeltida tänkeböcker. Acta Academiae Regiae Gustavi Adolphi 58. Uppsala.

Netútgáfan. Vefslóð: http://www.snerpa.is/net/.>

Nielsen, Niels Åge. 1989. Dansk Etymologisk Ordbog. Ordenes Historie. (4. útg.). København: Gyldendal.

Nucleus Latinitatis . . . [1738] 1994. Ný útgáfa. Guðrún Kvaran og Friðrik Magnússon sáu um útgáfuna. Orðfræðirit fyrri alda 3. Reykjavík: Orðabók Háskólans.

ODS = Ordbog over det danske Sprog 1–28. 1918–1956. København: Det danske Sprog- og Litteraturselskab.

OH = Orðabók Háskóla Íslands. Söfn.

ONP = Ordbog over det norrøne prosasprog 1–. 1995–. København: Den arnamagnæanske Kommission.

Orðabók Jóns Ólafssonar úr Grunnavík. Orðaskrá. Vefslóð http://www.lexis.hi.is/JOL_skra.htm.>

Passíusálmar. Orðstöðulykill. Vefslóð: http://www.lexis.hi.is/ordlyklar/salmar/salmar.htm.>

RM = Ritmálsskrá Orðabókar Háskólans.

Schiller, Karl og August Lübben. 1875–1881. Mittelniederdeutsches Wörterbuch 1–6. Münster og Bremen: Kühtmann.

Seip, Didrik Arup. 1934. Om vilkårene for nedertyskens innflytelse på nordisk. Í: Didrik Arup Seip. Studier i norsk språkhistorie, bls. 27–31. Oslo: Aschehoug.

Sigfús Blöndal. 1920–1924. Íslensk-dönsk orðabók. Reykjavík: Den danske og islandske Statskasse.

Simonsen, Marjun Arge. 2002. Orð við fremmandum atskoytum í føroyskum orðabókum. Fróðskaparrit 50:77–91.

Skautrup, Peter. 1947, 1953. Det danske sprogs historie. II, III. København: Det danske Sprog- og Litteraturselskab, Gyldendalske Boghandel – Nordisk Forlag.

Söderwall, K.F. 1884–1918. Ordbok öfver svenska medeltids-språket 1–2. Lund: Berlingska.

Söderwall, K.F., W. Åkerlund, K.G. Ljunggren og E. Wessén. 1925–1973. Ordbok över svenska medeltids-språket. Supplement. Lund: Berlingska.

Veturliði Óskarsson. 1997. Sem lágvært bárugjálfur við Íslands strönd. Um tökuorð af miðlágþýskum uppruna í íslensku. Í: Úlfar Bragason (ritstj.). Íslensk málsaga og textafræði, bls. 132–143. Rit Stofnunar Sigurðar Nordals 3. Reykjavík.

Veturliði Óskarsson. 2003. Middelnedertyske låneord i islandsk diplomsprog frem til år 1500. Bibliotheca Arnamagnæana 43. København: C.A. Reitzels Forlag.

Westergård-Nielsen, Chr. 1946. Låneordene i det 16. århundredes trykte islandske litteratur. Bibliotheca Arnamagnæana 6. København: Ejnar Munksgaard.

Útgáfudagur
2020-07-26
Tegund
Smágreinar