Ásgeir, Orðsifjabókin og endurútgáfa Íslenskrar orðabókar 1983

  • Mörður Árnason Alþingi
orðabókarfræði, orðaforði, staðbundinn orðaforði

Útdráttur

Athuguð er syrpa 17 orða og orðhópa til að átta sig betur á tengslum Orðsifjabókar Ásgeirs Blöndal Magnússonar og þáttar hans við endurskoðun Íslenskrar orðabókar 1983. Borin er saman merkingarskýring orðanna í bókunum tveimur, mynd þeirra og afbrigði, og leiðbeining bókanna um aldur, útbreiðslu og málsnið. Þá eru kannaðar sem unnt er heimildir orðabókarhöfundanna, og birtur ýmis aukalegur fróðleikur um orðin. Samanburðurinn sýnir náin tengsl orðabókanna á sviði fágætra orða og mállýskuorða. Ásgeir hefur miðlað af drögum sínum að Orðsifjabókinni við endurskoðun Íslenskrar orðabókar, en umtalsverður munur á skýringum og frágangi uppflettiorða leiðir til þeirrar niðurstöðu að verk Ásgeirs við bækurnar standi á sameiginlegri rót, sem hafi eflst eftir að störfum lauk við Íslenska orðabók.

Heimildir

Ið. = Iðunn. 1915-1937. Ritstjórar: Ágúst H. Bjarnason, Magnús Jónsson, Árni Hallgrímsson. Reykjavík.

AM 247 4to. Bréfabók Gísla Oddssonar Skálholtsbiskups. Um 1635. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum - handritasvið.

Arnheiður Sigurðardóttir. 1997. Mærin á menntabraut. Skyggnst um öxl. Endurminningar. Reykjavík: Fjölvi.

Árni Björnsson. 1993. Saga daganna. Reykjavík: Mál og menning. [2. útg. 1996.]

Ásgeir Blöndal Magnússon. 1961. Úr fórum Orðabókarinnar II. Íslenzk tunga 3, 52-61. [Einnig í væntanlegu greinasafni Ásgeirs.]

Ásgeir Blöndal Magnússon. Handrit að þáttum um „íslenskt mál". Orðabók Háskólans.

Björn M. Ólsen. Vasabækur við orðasöfnun. Varðveittar á Orðabók Háskólans.

Björn Karel Þórólfsson. 1925. Um íslenzkar orðmyndir á 14. og 15. öld og breytingar þeirra úr fornmálinu. Með viðauka um nýjungar í orðmyndum á 16. öld og síðar. Reykjavík: Félagsprentsmiðjan.

Blöndal, Blöndalsorðabók = Sigfús Blöndal. 1920-24. Íslensk-dönsk orðabók. Ritstjóri: Sigfús Blöndal. Reykjavík.

GHagalMannlnátt. = Guðmundur Gíslason Hagalín. 1960. Mannleg náttúra. Sögur. Valið hefur Gils Guðmundsson. Reykjavík: Menningarsjóður. [Smásagan „Einn af postulunum" upphaflega prentuð í: G.G.H. 1934. Einn af postulunum og fleiri sögur. Akureyri: Þorsteinn M. Jónsson.]

Guðmundur Andrésson. 1999/1683. Lexicon Islandicum. Orðabók Guðmundar Andréssonar. Gunnlaugur Ingólfsson og Jakob Benediktsson önnuðust útgáfuna. Reykjavík: Orðabók Háskólans.

Guðmundur Ólafsson. Orðasafn. N1 og 2. Kungliga bibliotheket, Stokkhólmi. Ljósmyndir í vörslu Orðabókar Háskólans.

Guðrún Kvaran. 1988. Sérsöfn Orðabókar Háskólans. Orð og tunga 1:51-64.

Guðrún Kvaran. 1998. Uppruni orðaforðans í „Islenskri orðabók". Orð og tunga 4:9-15.

Guðrún Kvaran. 2001. Vasabækur Björns M. Ólsen. Orð og tunga 5:23-38.

Guðrún Kvaran. 2008. Hallgrímur Scheving og staðbundinn orðaforði. Íslenskt mál og almenn málfræði 30,153-177.

„Gulu seðlarnir." = Seðlasafn úr orðasöfnum frá fyrri öldum, Orðabók Háskólans.

Gunnlaugur Ingólfsson. 1988. Söfnun Orðabókar Háskólans úr mæltu máli. Orð og tunga 1:65-72.

Gunnlaugur Ingólfsson. 2011. Um Ásgeir Blöndal Magnússon. Orð og tunga 13:1-9.

ÍO1 = íslenzk orðabók handa skólum og almenningi. 1963. Ritsrjóri: Árni Böðvarsson. Reykjavík: Menningarsjóður.

ÍO2 = Íslensk orðabók handa skólum og almenningi. Önnur útgáfa, aukin og bætt. 1983. Ritstjóri: Árni Böðvarsson. Reykjavík: Menningarsjóður.

ÍO3 = íslensk orðabók. Þriðja útgáfa, aukin og endurbætt. 2002. Ritstjóri: Mörður Árnason. Reykjavík: Edda.

Íslensk orðabók. Gögn frá útgáfunni 1963 og 1983 á Þjóðskjalasafni íslands. Seðlasafn 1. útgáfu. Prenthandrit 2. útgáfu (óheilt).

Íslensk orðabók. Tölvugrunnur. Bókaútgáfunni Forlaginu, Reykjavík.

Jakob Benediktsson. 1971. íslenzk orðabókastörf. Erindi dr. Jakobs Benediktssonar á fundi Stúdentaakademíu 6. desember 1969. Reykjavík: Stúdentaakademían.

Jakob Benediktsson. Handrit að þáttum um „íslenskt mál". Orðabók Háskólans.

JÁÞj. = Jón Árnason. Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri. I—II. 1862-64. Leipzig: J.C.

Hinrichs's bókaverslun. [Ný útg. 1954-61.1-VI. Reykjavík: Þjóðsaga.]

Jón Helgason. 1963. Tyrkjaránið. Reykjavík: Setberg.

Jón Helgason. 1966. Öldin sautjánda. Minnisverð tíðindi 1601-1700. Reykjavík: Iðunn.

Jón Ólafsson. Orðabókarhandrit (AM 433 fol.). Seðlar úr handritinu varðveittir á Orðabók Háskólans.

Jónas Hallgrímsson. 1989. Ritverk Jónasar Hallgrímssonar. I-IV. Ritstj. Haukur

Hannesson, Páll Valsson og Sveinn Yngvi Egilsson. Reykjavík: Svart á hvítu.

Krisrján Árnason. 2005. Hljóð. Handbók um hljóðfræði og hljóðkerfisfræði.

Meðhöfundur: Jörgen Pind. (íslensk tunga I.) Reykjavík: Almenna bókafélagið.

Kristján Á. Benediktsson. 1945. Endurminningar Kristjáns Á. Benediktssonar. Skuggsjá. íslenzkar aldarfarslýsingar og sagnaþættir. 3. hefti, 1-59. Reykjavík. [Birt upphaflega árið 1907 í Heimskringlu (Winnipeg 1888-1959).]

LKrSjáv. IV = Lúðvík Kristjánsson. 1985. Íslenskir sjávarhættir. IV. Reykjavík: Menningarsjóður.

Lögberg. 1888-1959. Winnipeg.

Morgunblaðið. 1913-. Reykjavík.

Nilsson, Jan. 1989. Guðmundur Ólafsson och hans Lexicon Islandicum - några kommentarer. Scripta Islandica 40:55-67.

Osb. = Ásgeir Blöndal Magnússon. 1989. íslensk orðsifjabók. Reykjavík: Orðabók Háskólans. [Handrit á seðlum í vörslu Orðabókar Háskólans.] Reykjavík. 1900-1913. Reykjavík.

Rms. = Ritmálssafn Orðabókar Háskólans.

SGStAnd. = Stephan G. Stephansson. 1953-1958. Andvökur. I-IV. Ritstjóri: Þorkell Jóhannesson. Reykjavík: Menningarsjóður.

Slangurorðabókin = Mörður Árnason, Svavar Sigmundsson og Örnólfur Thorsson. 1982. Orðabók um slangur, slettur, bannorð og annað utangarðsmál. Reykjavík: Svart á hvítu. [2. útg. 2010, Reykjavík: Forlagið.] - Seðlasafn bókarinnar og önnur gögn nú í vörslu höfunda en verða falin Þjóðskjalasafni til varðveislu.

SnBjJóh. = Snorri Björnsson. 1829. Æfintyrid Jóhønnu Raunir snúid af Þýdsku undir íslendsk føgur Rímna-løg, af Snorra Bjamarsyni, Presti fyrst til Stadar í Adalvík 1741 og sídan ad Húsafelli frá 1757 til 1803. Viðeyjarklaustri. [Frumútgáfa, Eitt Æfentyre, er kallast Johenu Rauner ..., Hrappsey 1784.]

Tíminn. 1917-1996. Reykjavík.

Tms. = Talmálssafn Orðabókar Háskólans.

Útgáfudagur
2020-08-07
Tegund
Ritrýndar greinar