Um örnefnaskýringar

  • Svavar Sigmundsson Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum / Hásk´óli Íslands
örnefni, örnefnafræði, bæjanöfn, orðsifjafræði, málsaga, nafnaorðabækur

Útdráttur

Í greininni er fjallað um grundvöll örnefnafræði, örnefnaskýringar, forsendur þeirra og hvers þurfi að gæta þegar örnefni eru túlkuð. Rakin eru dæmi um eldri örnefnaskýringar úr íslenskum ritum og nefnd elstu fræðiskrif um íslensk örnefni, grein eftir Björn M. Ólsen um Undirfell frá 1881 og rit Eggerts Ó. Brím um bæjanöfn sem enda á -staðir, skrifað fyrir 1893 og síðan deilur þriggja fræðimanna frá 3. áratug 20. aldar um merkingu ýmissa bæjanafna. Í sérstökum kafla er fjallað um vandann við örnefnaskýringar, m.a. um náttúrnafnakenningu Þórhalls Vilmundarsonar og tilraunir til að skýra íslensk örnefni út frá keltneskum málum. Að síðustu er svo gerð grein fyrir miðlun örnefnaskýringa til almennings með birtingu á netinu, m.a. með dálkinum "Örnefni mánaðarins" á heimasíðu Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Þá er sagt frá fyrirhugaðri útgáfu sérstakrar uppflettibókar um örnefni sem höfundur hefur unnið að í um áratug og takmörkunum á aðgengi að íslenskum örnefnum til rannsókna vegna skorts á skrásetningu nafnmynda úr eldri heimildum, útgefnum jafnt sem óútgefnum.

Heimildir

Arngrímur Jónsson. 1985. Crymogæa. Þættir úr sögu íslands. Safn Sögufélags. Þýdd rit síðari alda um Ísland og Íslendinga 2. bindi. Reykjavík: Sögufélag.

Árni Magnússon. 1955. Chorographica islandica. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag. Safn til sögu íslands. Annar flokkur 1.2.

Árni Magnússon og Páll Vídalín. 1930. Jarðabók. Níunda bindi. Kaupmannahöfn: Hið íslenska fræðafjelag í Kaupmannahöfn.

Ásgeir Blöndal Magnússon. 1989. Íslensk orðasifjabók. Reykjavík: Orðabók Háskólans.

Birna Lárusdóttir. 2007. Bæjanöfn brotin til mergjar. í: Árbók Hins ísl. fornleifafélags 2004-2005.

Björn M. Ólsen. 1881. Et islandsk stedsnavn. í: Aarbagerfor nordisk Oldkyndighed og Historie.

Björn M. Ólsen. 1910. Rannsóknir um örnefni á Norðurlöndum. I: Skírnir 84. Bls. 365-367.

Brink, Stefan. 1992-93. Var stár onomastiken idag ? En epistemologisk betraktelse. í: Namn og nemne. Tidsskriftfor norsk namnegransking 9/10. Bls. 7-30.

Eggert Ó. Brím. Om islandske gardsnavne på -staðir. Lbs. 3916,4to.

Finnur Jónsson. 1907-15. Bæjanöfn á Íslandi. Safn til sögu íslands. Fjórða bindi. Kaupmannahöfn og Reykjavík: Hið ísl. bókmentafélag.

Freysteinn Sigurðsson. 2000. Gelísk örnefni á Austurlandi. í: Múlaþing 27:64-67.

Grímnir. Rit um nafnfræði 1-3.1980-1996.

Hannes Þorsteinsson. 1923. Rannsóknir og leiðrjettingar á nokkrum bæjanöfnum á íslandi. í: Árbók Hins ísl. fornleifafélags 1923.

Hannes Þorsteinsson. 1962. Sjálfsævisaga. Reykjavík: Almenna bókafélagið.

Margeir Jónsson. 1921-33. Bæjanöfn á Norðurlandi. Rannsókn og leiðréttingar. [I) Torskilin bæjanöfn í Skagafjarðarsýslu. Akureyri 1921. II) Torskilin bæjanöfn í Húnavatnsþingi. Akureyri 1924. III) Bæjanöfn á Norðurlandi. Eyjafjarðarsýsla. Reykjavík 1929. IV) Bæjanöfn á Norðurlandi. Þingeyjarsýslur.] Reykjavík.

Margeir Jónsson. 1989. Heimar horfins tíma. Rannsóknir og sagnir úr safni Margeirs Jónssonar á Ögmundarstöðum. Friðrik Margeirsson og Hjalti Pálsson sáu um útgáfuna. Skagfirzk fræði. Sauðárkrókur.

Nes, Oddvar. 2008. Namnetolking. í: Nes om namn. Heidersskrift til Oddvar Nes på 70-årsdagen 27. desember 2008. Bergen 2008. [Áður pr. í Maal og Minne. 1987: 55-66.]

NSL = Norsk stadnamnleksikon. 1976. Red. av Jorn Sandnes og Ola Stemshaug. Oslo: Det Norske Samlaget.

SNO = Bent Jørgensen. 1994. Stednavneordbog. København: Gyldendal. [2. udg. af Dansk Stednavneleksikon. 1981-83.]

SOL = Svenskt ortnamnlexikon. Redaktör: Mats Wahlberg. Uppsala: Sprák- och folkminnesinstitutet. 2003.

SP = Suomalainen paikannimikirja. 2007. [Aðalritstjóri] Sirkka Paikkala. Helsinki: Karttakeskus.

Svavar Sigmundsson. 2000. Oluf Rygh og islandsk stadnamnforsking. í: Oluf Rygh. Artikler om enforegangsmann i humanistisk forskning. Ed. av Berit Sandnes, Jorn Sandnes, Ola Stemshaug og Lars F. Stenvik. NORNA-rapporter 70 A. Uppsala: NORNA-FÖRLAGET.

Svavar Sigmundsson. 2008. Dictionary of Icelandic Place Names. í: Proceedings of the 21st International Congress of Onomastic Sciences. Uppsala 19-24 August 2002. 4. Ed. Eva Brylla & Mats Wahlberg. Uppsala.

Þórhallur Vilmundarson. 1999. Om islandsk stednavneforskning. í: Den nordiska namnforskningen. I går, i dag, i morgon. Handlingar frán NORNAs 25:e symposium i Uppsala 7-9 februari 1997. Red. av Mats Wahlberg. NORNA-rapporter 67. Uppsala: NORNA-FÖR- LAGET.
Útgáfudagur
2020-08-10
Tegund
Ritrýndar greinar