Towards a Diachronic Analysis of Old Norse Icelandic Color Terms

The Cases of Green and Yellow

  • Kristen Wolf Department of Scandinavian Studies University of Wisconsin-Madison
litaheiti, hugræn málvísindi, grænn, gulur, málfræðileg flokkun

Útdráttur

Í tímamótarannsókninni, Basic Color Terms (1969), sem nær yfir mæri menningarheima, færa Brent Berlin og Paul Kay rök fyrir því að litahugtök bætist við tungumál eftir ákveðinni reglu sem er í eðli sínu alþjóðleg. Þeir bera kennsl á ellefu grundvallarflokka lita og halda því fram að þeir varpist kerfisbundið á samsvarandi litaorð í tilteknu tungumáli í sjö stigum: I: hvítur og svartur, II: rauður, III: grænn eða gulur, IV: gulur eða grænn, V: blár, VI: brúnn og VII: fjólublár, bleikur, appelsínugulur og grár. Í greininni er litið á þrep III og IV hjá Berlin og Kay, þ.e.a.s. kynningu á hugtökum fyrir grænan og gulan lit í fornnorsku og forníslensku.

Rannsóknin sýnir fram á með málvísindalegri flokkun um hvaða hluti orðin grænn og gulr eru notuð og sýnir á grundvelli tíðni þeirra í fornnorskum og forníslenskum textum að þrátt fyrir að grænn virðist oft notað í þrengra samhengi án tillits til litarins og frekar í óhlutbundnu merkingunni 'frjósamur' ætti að telja það orð stigi á undan gulr, þrátt fyrir að gulr komi fram sem lýsingarorð um lit í frumindóevrópsku (*ghel-) og frumgermönsku (*gelwaz), meðan grænn kemur ekki fyrir fyrr en í frumgermönsku (*gro:njaz). Orð leidd af gull (gull-, gullinngylltr) og bleikr virðast hafa verið aðalhugtökin sem notuð voru til að lýsa litnum gulr í elstu textum. Þegar gulr fer að koma fram bendir merkingarsamhengið til þess að megininntak orðsins hafi verið 'skínandi' og að notkun þess sem eiginlegs litarhugtaks hafi komið fram síðar og um sama leyti og bleikr fór að fá afmarkaðri merkingu.

Heimildir

Anderson, Earl R. 2000. "The Semantic Puzzle of 'Red Gold'." English Studies 1:1-13.

Bandamanna saga. 1081. Ed. Hallvard Mageroy. University College London. Viking Society for Northern Research. Oslo: Dreyer.

Berlin, Brent, and Paul Kay. 1969. Basic Color Terms: Their Universality and Evolution. Berkeley: University of California Press.

Biskupa sögur. 1858-1878. Ed. Jón Sigurðsson and Guðbrandr Vigfússon. 2 vols. Copenhagen: Møller.

Blanch, Robert James. 1967. An Investigation of Medieval Color Symbolism and its Application to Pearl. Ph.D. dissertation. State University of New York at Buffalo.

Blómstrvallasaga. 1855. Ed. Theodorus Möbius. Leipzig: Breitkopf & Hærtel.

Brennu-Njáls saga. 1954. Ed. Einar Ól. Sveinsson. Íslenzk fornrit 12. Reykjavík: Hið íslenzka fornritafélag.

An lcelandic-English Dictionary. 1957. Cleasby, Richard, and Gudbrand Vigfusson. 2nd. ed. suppl. William A. Craigie. Oxford: Clarendon.

Danakonunga sǫgur. 1982. Ed. Bjarni Guðnason. íslenzk fornrit 35. Reykjavík: Hið íslenzka fornritafélag.

Diplomatarium Islandicum: Íslenzk fornbréfasafn. 16 vols. 1857-1952. Copenhagen and Reykjavík: Möller and Hið íslenzka bókmenntafélag.

Edda: Die Lieder des Codex Regius nebst verwandten Denkmälern I: Text. 1983. Ed. Gustav Neckel. 5th ed. rev. Hans Kuhn. Heidelberg: Winter.

Edda Snorra Sturlusonar. 1931. Ed. Finnur Jónsson. Copenhagen: Gyldendal.

Ewing, Thor. 2006. Viking Clothing. Stroud. Tempus.

Fornaldar sögur norðurlanda. 4 vols. 1959. Ed. Guðni Jónsson. [Akureyri.] Íslendingasagnaútgáfan.

Gamal norsk homiliubok. Cod. AM 619 4o. 1931. Ed. Gustav Indrebø. Norsk historisk kjeldeskrift-institutt, Skrifter 54. Oslo: Dybwad.

Gibbons saga. 1960. Ed. R. I. Page. Editiones Arnamagnæanæ B:2. Copenhagen: Munksgaard.

Hallfreðar saga. 1977. Ed. Bjarni Einarsson. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar.

Hauksbók. 1892-1986. Ed. Eiríkur Jónsson and Finnur Jónsson. Copenhagen: Thiele.

Heimskringla. 4 vols. 1893-1901. Ed. Finnur Jónsson. 4 vols. Samfund til udgivelse af gammel nordisk litteratur 23:1-4 Copenhagen: Møller.

Hill, Thomas. 1987. Enide's Colored Horse and Salernitan Color Theory: Erec et Enide, Lines 5268-81. In: Romania 108:523-527.

ÍF = Íslenzk fornrit. 1933>. Reykjavík: Hið íslenzka fornritafélag.

Indogermanisches etymologisches Wörterbuch. 2 vols. 1948-1969. Ed. Julius Pokorny. Bern: Francke.

ÍS = Íslendinga sögur og þættir. 2 vols. 1987. Ed. Bragi Halldórsson, Jón Torfason, Sverrir Tómasson, Örnólfur Thorsson. 2 vols. Reykjavík: Svart á hvítu.

Íslendingabók - Landnámabók. 1968. Ed. Jakob Benediktsson. Íslenzk fornrit 1. Reykjavík: Hið íslenzka fornritafélag.

Íslensk orðabók. 2007. Ed. Mörður Árnason. Reykjavík: Mál og menning.

Íslensk orðsifjabók. 1989. Ed. Ásgeir Blöndal Magnússon. 1989. Reykjavík: Oddi.

Karlamagnus saga ok kappa hans: Fortællinger om Keiser Karl Magnus og hans Jævninger.1860. Ed. C. R. Unger. Christiania [Oslo]: Jensen.

Kay, Paul. 1975. Synchronic variability and diachronic change in basic color terms. In: Language in Society 4:257-270.

Konungs skuggsjá. 1945. Ed. Ludvig Holm-Olsen. Gammelnorske tekster utgitt av Norsk historisk kjeldeskrift-institutt 1. Oslo: Dybwad.

Kålund, Kr., ed. 1908. COD. MBR. AM. 194,8vo. Alfræði íslenzk: Islandsk encyclopædisk litteratur 1. Samfund til udgivelse af gammel nordisk litteratur 37. Copenhagen: Møller.

Landalýsingar m. fl. 1917-1918. Ed. Kr. Kålund. Alfræði íslenzk: Islandsk encyclopædisk litteratur 3. Samfund til udgivelse af gammel nordisk litteratur 45. Copenhagen: Møller.

Laurenson, Arthur. 1882. The colour-sense in the Edda. London: Harrison.

Lukiesh, M. 1918. The Language of Color. New York: Dodd, Mead and Company.

Mariu saga: Legender om Jomfru Maria og hendes Jertegn. 1871. Ed. C. R. Unger. Christiania [Oslo]: Brögger & Christie.

Mead, William E. 1899. "Color in Old English Poetry." In: PMLA 14.2: 169-206.

Den norsk-islandske Skjaldedigtning. Vols. 1B-2B (rettet tekst). 1912- 1915. Ed. Finnur Jónsson. Copenhagen: Gyldendal.

Orkneyinga saga. 1913-1916. Ed. Sigurður Nordal. Samfund til udgivelse af gammel nordisk litteratur 40. Copenhagen: Møller.

Ólafur Halldórsson. 1978. Grænland í miðaldaritum. Reykjavík: Sögufélag.

Riddarasögur. 6 vols. 1949-1954. Ed. Bjarni Vilhjálmsson. Reykjavík: Íslendingasagnaútgáfan, Haukadalsútgáfan.

Saga Óláfs konungs hins helga: Den store saga om Olav den hellige efter pergamenthåndskrift i Kungliga Biblioteket i Stockholm nr. 2 4to. 2 vols. 1941. Ed. Oscar Albert Johnsen and Jón Helgason. Oslo: Dybwad.

Stjorn: Cammelnorsk Bibelhistorie fra Verdens Skabelse til det babyloniske Fangenskab. 1862. Ed. C. R. Unger. Christiania [Oslo]: Feilberg & Landmark.

Strengleikar: An Old Norse Translation of Twenty-one French Lais. 1979. Ed. Robert Cook and Matthias Tveitane. Norsk Historisk Kjeldeskrift-Institut, Norrøne Tekster 3. Oslo: Kjeldeskriftfondet.

Sturlunga saga efter membranen Króksfjarðarbók udfyldt efter Reykjarfjarðarbók. 2 vols. 1906-1911. Ed. Kr. Kálund. Copenhagen and Christiania [Oslo]: Gyldendal.

Trójumanna saga. 1963. Ed. Jonna Louis-Jensen. Editiones Arnamagnæanæ A:8. Copenhagen: Munksgaard.

Þiðriks saga af Bern. 2 vols. 1905-1911. Ed. Henrik Bertelsen. 2 vols. Samfund til udgivelse af gammel nordisk litteratur 34:1-2. Copenhagen: Møller.

Vatnsdœla saga. 1939. Ed. Einar Ól. Sveinsson. Íslenzk fornrit 8. Reykjavík: Hið íslenzka fornritafélag.

Wolf, Kirsten. 2005. Reflections on the Color of Esau's Pottage of Lentils (Stjórn 160.26-161.9). In: Gripla 16:251-257.

______ . 2006a. Some Comments on Old Norse-Icelandic Color Terms. In: Arkiv för nordisk filologi 121:173-192.

_______ . 2006b The Color Blue in Old Norse-Icelandic Literature. In: Scripta Islandica 57:55-78.

_______ . 2007. Snorri's Use of Color Terms in Gylfaginning. In: Skandinavistik 37:1-10.

_______. 2009. The Color Grey in Old Norse-Icelandic Literature. In: Journal of English and Germanic Philology 108:222-238.

Zanchi, Anna. 2006. The Colour Green in Medieval Icelandic Litera- ture: Natural, Supernatural, Symbolic? In: The Fantastic in Old Norse/Icelandic Literature. Sagas and the British Isles. Preprint Papers ofThe Thirteenth International Saga Conference, Durham and York 6th- 12th August, 2006, 2 vols., pp. 1096-1104. Durham: Durham University.
Útgáfudagur
2020-08-10
Tegund
Ritrýndar greinar