Smíð. Lególeikur. Endurvinnsla.

  • Ari Páll Kristinsson Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum / Hásk´óli Íslands
neologism, loanword, policy for neologisms, purism, register variation

Útdráttur

Greinin fjallar um samband íslenskra nýyrða og nýyrðastefnu. Því er haldið fram að ekki sé endilega beint samband milli myndunar og notkunar nýyrða annars vegar og nýyrðastefnu hins vegar. Samt sem áður hefur nýyrðastefna vissulega haft áhrif bæði á nýyrðamyndun og nýyrðanotkun. Nýyrðastefna er ein grein hreintungustefnu. Gerð er nokkur grein fyrir hreintungustefnuhugtakinu. Rökstutt er að hreintunguviðhorf eru ekki ein og sér fullnægjandi skýring á sterkri stöðu nýyrða í íslensku máli enda styðjast þau ekki síður við kerfislægt samhengi innan orðaforðans.

Nýyrði einkenna oft málsnið formlegra aðstæðna og ritaðra texta en tökuorð, sömu eða náskyldrar merkingar, einkenna aftur á móti fremur málsnið óformlegra texta og talaðs máls. Enda þótt nýyrðamyndun og nýyrðanotkun þurfi ekki endilega að sýna að fólk aðhyllist nýyrðastefnu þá verður þetta samheitaástand samt sem áður ekki skýrt nema með því að vísa til nýyrðastefnu.

Heimildir

Ari Páll Kristinsson. 1990. Skvass eða squash. Nýyrði eða slettur. Málfregnir 8:26-27.

Ari Páll Kristinsson. 2002. Flestir hygg ég segi paintball. Fátt mun ljótt á Baldri Sigurðssyni fimmtugum, 8. september 2002, bls. 15-18. Þaralátursfjörður: Meistaraútgáfan.

Ari Páll Kristinsson. 2006. Um málstefnu. Hrafnaþing. Ársrit íslenskukennara í Kennaraháskóla íslands. 3. árgangur, bls. 47-63.

Ari Páll Kristinsson. 2007. Málræktarfræði. Íslenskt mál 29: 99-124. Ásta Svavarsdóttir. 2007. Talmál og málheildir - talmál og orðabækur. Orð og tunga 9:25-50.

Ástráður Eysteinsson. 1998. Þýðingar, menntun og orðabúskapur. Málfregnir 15:9-16.

Brunstad, Endre. 2003. Standard language and linguistic purism. í: Ammon, Ulrich, Klaus J. Mattheier og Peter H. Nelde (ritstj.). Sociolinguistica. International Yearbook of European Sociolinguistics. 17. Language Standards, bls. 52-70. Tübingen: Max Niemeyer Verlag.

Halldór Halldórsson. 1971a. Nýgervingar í fornmáli. í: Baldur Jónsson (ritstj.). Íslenzk málrækt, bls. 189-211. Reykjavík: Hlaðbúð.

Halldór Halldórsson. 1971b. Nýyrði frá síðari öldum. í: Baldur Jónsson (ritstj.). Íslenzk málrækt, bls. 212-244. Reykjavík: Hlaðbúð.

Halldór Halldórsson. 1979. Icelandic Purism and its History. Word 30: 76-86.

Halldór Halldórsson. 1987. Þörf á nýyrðum og sigurlíkur þeirra. í: Ólafur Halldórsson (ritsrj.). Móðurmálið. Fjórtán erindi um vanda íslenskrar tungu á vorum dögum, bls. 93-98. Reykjavík: Vísindafélag Íslendinga.

Halldóra Björt Ewen og Tore Kristiansen. 2006. Island. í: Kristiansen, Tore (ritstj.). Nordiske sprogholdninger. En masketest. Moderne importord i spráka i Norden V, bls. 33^48. Ósló: Novus forlag.

Hanna Óladóttir. 2007. „Ég þarf engin fornrit til að vita að ég er íslendingur, ég vil samt tala íslensku." Um viðhorf íslendinga til eigin tungumáls. Ritið 1/2007. Tímarit Hugvísindastofnunar Háskóla íslands. 7. árgangur, bls. 107-130.

Hansen, Zakaris, Jógvan í Lon Jacobsen og Eivind Weyhe. 2003. Faroese. í: Deumert, Ana og Wim Vandenbussche (ritstj.). Germanic Standardizations. Past to Present. Impact: Studies in language and society 18, bls. 157-191. Amsterdam / Philadelphia: John Benjamins.

Jón Hilmar Jónsson. 1988. Hefð og hneigð í íslenskri orðmyndun. Málfregnir 3:3-11.

Jón Hilmar Jónsson. 1998. Normhensyn ved valg av ekvivalenter. Islandsk som ekvivalentspråk i Nordisk leksikografisk ordbok. í: Fjeld, Ruth Vatvedt og Boye Wangensteen (ritstj.). Normer og regler. Festskrift til Dag Gundersen 15. januar 1998, bls. 304-312. Ósló: Nordisk forening for leksikografi.

Kjartan G. Ottósson. 1990. Íslensk málhreinsun. Sögulegt yfirlit. Reykjavík: íslensk málnefnd.

Kjartan G. Ottósson. 1997. Purisme på islandsk. Purisme pa norsk? Norsk språkråds skrifter. Nr. 4, bls. 31-37. Ósló: Norsk språkråd.

Kristján Árnason. 2004. „Á vora tungu." íslenskt mál og erlend hugsun. Skírnir 178:375-404.

Kristján Árnason. 2006. Island. í: Tore Kristiansen og Lars S. Vikør (ritstj.). Nordiske språkhaldningar. Ei meiningsmåling. Moderne importord i språka i Norden IV, bls. 17-39. Ósló: Novus forlag.

Sandøy, Helge. 2000. Lånte fjører eller bunad? Om importord i norsk. Ósló: Landslaget for norskundervisning / Cappelen akademisk forlag.

Schiffman, Harold F. 1996. Linguistic Culture and Language Policy. London: Routledge.

Thomas, George. 1991. Linguistic purism. Studies in language and linguistics. Longman.

Willemyns, Roland. 2003. Dutch. í: Deumert, Ana og Wim Vandenbussche (ritsrj.). Germanic Standardizations. Past to Present. Impact: Studies in language and society 18, bls. 93-125. Amsterdam / Philadelphia: John Benjamins

Útgáfudagur
2020-08-15
Tegund
Ritrýndar greinar