Enginn lifir orðalaust. Fáein atriði úr sögu íslensks orðaforða

  • Guðrún Kvaran Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Íslenskur orðaforði, orðmyndun, málhreinsun, tökuorð, nýyrði

Útdráttur

Í greininni er rætt um íslenskan orðaforða frá sögulegu sjónarhorni og dæmi eru sýnd frá áhugaverðustu tímabilum þróunarinnar. Að inngangi loknum er byrjað á því að skýra muninn á tveimur gerðum tökuorða, þeirra sem eru fyllilega aðlöguð og orðin hluti íslensks orðaforða og þeirra sem litið er á sem aðkomuorð sem ekki falla að málkerfinu. Í þriðja kafla er rætt um tímabilið frá landnámi á 9. öld til siðskipta um miðja 16. öld með dæmum um orð úr rituðu máli sem skýra utanaðkomandi áhrif á þann orðaforða sem landnámsmenn fluttu með sér. Fjórði kafli fjallar um tímabilið frá siðskiptum og fram að svokallaðri hreintungustefnu. Á fyrri hluta þessa tímabils höfðu kirkjan og kirkjulegar bókmenntir veruleg áhrif á orðaforðann. Mikilvægur þáttur var að snemma á 16. öld hófu menn að prenta bækur. Fyrsta prentsmiðjan hérlendis var í eigu Hólastóls og þar voru fyrst og frest prentaðar kirkjulegar bókmenntir í þýðingum. Í fimmta kafla er fyrst sagt frá áhrifum upplýsingastefnunnar á 18. öld en síðan nokkrir einstaklingar teknir sem dæmi. Drepið verður á dönsk áhrif á 19. Öld og ensk áhrif á 20. öld. Í yfirliti á borð við þetta er aðeins unnt að taka fáein dæmi úr langri og áhugaverðri sögu íslensks orðaforða.

Heimildir

A Dictionary of European Anglicisms. A Usage Dictionary of Anglicisms in Sixteen European Languages. 2001. [Ritstj.] Manfred Görlach. Oxford: Oxford University Press.

Alexander Jóhannesson. 1944. Menningarsamband Frakka og íslendinga. Studia Islandica. Íslenzk fræði 9. Reykjavík.

Alexander Jóhannesson. 1956. Isländisches etymologisches Wörterbuch. Bern: Francke Verlag.

Arngrímur Jónsson. 1985. Crymogæa. Þættir úr sögu Íslands. Safn Sögufélags. Þýdd rit síðari alda um Ísland og Íslendinga. 2. bindi. Reykjavík: Sögufélag.

Arnljótur Ólafsson. 1891. Rökfræði. Tímarit bókmenntafélagsins 12:177- 240.

Ágúst H. Bjarnason. 1916. Almenn sálarfræði. Reykjavík: Prentsmiðjan Gutenberg.

Ásgeir Blöndal Magnússon. 1989. Íslensk orðsifjabók. Reykjavík: Orðabók Háskólans.

Baldur Jónsson. 2002. Aðlögun tökuorða í íslensku. Málsgreinar. Afmælisrit Baldurs Jónssonar með úrvali greina eftir hann. Bls. 219- 233. Reykjavík: Íslensk málnefnd.

Bjarni Vilhjálmsson. 1985. Nýyrði Jónasar Hallgrímssonar í Stjörnufræði Ursins. Orð eins og forðum. Greinasafn eftir Bjarna Vilhjálmsson gefið út í tilefni sjötugsafmælis hans 12. júní 1985. Reykjavík: Hafsteinn Guðmundsson.

Finnur Jónsson [útg.]. 1912. Den norsk-islandske skjaldedigtning. B I. Kobenhavn og Kristiania: Gyldendalske boghandel, Nordisk Forlag.

Fritzner, Johan. 1883-1896. Ordbog over det gamle norske Sprog. I—III. Kristiania: Tryggve Juul Moller Forlag.

Guðmundur Andrésson. 1999. Lexicon Islandicum. Ný útgáfa. Gunnlaugur Ingólfsson og Jakob Benediktsson önnuðust útgáfuna. Orðfræðirit fyrri alda IV Reykjavík: Orðabók Háskólans.

Guðmundur Finnbogason. 1928. Hreint mál. Skírnir 102:145-155.

Guðrún Kvaran. 2000. Hochdeutscher Einfluss auf das Isländische nach der Reformationszeit. Hochdeutsch in Skandinavien. Internationales Symposium, Z¨urich 14.-16. Mai 1998. Beiträge zur nordischen Philologie 28:167-181. Tübingen und Basel: A. Francke Verlag.

Guðrún Kvaran. 2001a. Die neue isl¨andische Bibelübersetzung und ihre geschichtlichen Wurzeln. Bruno Kress Vorlesung. Greifswalder Universit¨atsreden. Neue Folge Nr. 99. Greifswald: Ernst Moritz Arndt Universit¨at.

Guðrún Kvaran. 2001b. Nokkur dönsk aðkomu- og tökuorð í heimilishaldi. Íslenskt mál og almenn málfræði 23:275.

Guðrún Kvaran. 2003. Typer av nye ord i islandsk. Med 'bil' i Norden i 100 år. Ordlagning og tilpassing av utalandske ord. Red. Helge Sandøy Bls. 33-41. Oslo: Novus Forlag.

Guðrún Kvaran. 2005. Úr orðabókarhandriti Jóns Ólafssonar úr Grunnavík. Íslenskt mál og almenn málfræði 27:201-216.

Guðrún Kvaran [ritstj.]. 2007. Udenlandske eller hjemlige ord? En undersøgelse af sprogene i Norden. Moderne importord i språka i Norden VI. Oslo: Novus forlag.

Guðrún Kvaran og Ásta Svavarsdóttir. 2002. Icelandic. English in Europe. Bls. 82-107. Oxford: Oxford University Press.

Halldór Halldórsson. 1968. Synd - An Old-Saxon loanword. Scientia Islandica. Science in Iceland. Anniversary volume. Bls. 60-64. Reykjavík: Vísindafélag Islendinga.

Halldór Halldórsson. 1970. Determining the Lending Language. The Nordic Languages and Modern Linguistics. Reykjavík: Vísindafélag íslendinga.

Helgi Guðmundsson. 1997. Um haf innan. Reykjavík: Háskólaútgáfan.

Hreinn Benediktsson. 1972. The First Grammatical Treatise. Reykjavík: Institute of Nordic Linguistics.

Jakob Benediktsson. 1964. Þættir úr sögu íslenzks orðaforða. Þættir um íslenzkt mál. Bls. 88-109. Reykjavík: Almenna bókafélagið.

Jón Árnason. 1994. Nucleus latinitatis. Ný útgáfa. Guðrún Kvaran og Friðrik Magnússon sáu um útgáfuna. Orðfræðirit fyrri alda III. Reykjavík: Orðabók Háskólans.

Jón Helgason. 1929. Málið á Nýja testamenti Odds Gottskálkssonar. Safn Fræðafjelagsins. VII. Bindi. Kaupmannahöfn: S. L. Möller.

Mill, John Stuart. 1886. Um frelsið. Íslenzkað úr frummálinu eftir Jón Ólafsson. Reykjavík: Hið íslenzka þjóðvinafélag.

Postola sögur. 1874. C. R. Unger [útg.]. Christiania: B. M. Bentzen.

Tölvuorðasafn. Íslenskt-enskt, enskt-íslenskt. 4. útgáfa, aukin og bætt. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag í samvinnu við orðanefnd Skýrslutæknifélags íslands.

Veturliði Óskarsson. 2003. Middelnedertyske låneord i islandsk diplomsprog frem til år 1500. Bibliotheca Arnamagnæana. Vol. xliii. Hafniæ: C.A. Reitzels forlag.

Vries, Jan de. 1962. Altnordisches etymologisches Wörterbuch. Leiden: E.J. Brill.

Walter, Ernst. 1976a. Lexikalisches Lehngut im Altwestnordischen. Abhandlung der sächsischen Akademie der Wissenschaften zu Leipzig. Philologisch-historische Klasse. Band 66. Heft 2. Berlin: Akademie Verlag.

Walter, Ernst. 1976b. Einige mit sam- pråfigierten Komposita in fr¨uher altwestnordischer Überlieferung. Nordeuropa Studien 9:103-114.

Westergaard-Nielsen, Christian. 1946. Låneordene i det 16. århundredes trykte islandske litteratur. Bibliotheca Arnamagnæana. Vol. VI. Kobenhavn: Ejnar Munksgaard.

Þórir Óskarsson. 1990. Sundurgreinilegar tungur. Um mál og stíl Nýja testamentis Odds Gottskálkssonar. Studia theologica Islandica 4:203- 221.

Útgáfudagur
2020-08-15
Tegund
Ritrýndar greinar