Klambrar saga. Síðari hluti.

Um orðið klömbur í örnefnum

  • Baldur Jónsson
örnefni, beyging, samsett orð, orðsaga

Útdráttur

Í fyrri hluta “Klambrar sögu” (Orð og tunga 10:61–93) var rakinn ferill kvenkynsorðsins klömbur ‘þrengsli, klemma’ og afleiddra orða, en í þessum hluta er nafnið tekið til meðferðar sem bæjarnafn og liður í örnefnum.

Vitað er um þrjá bæi með nafninu Klömbur síðan á 14. öld: undir Eyjafjöllum, í Vesturhópi í Húnavatnssýslu og í Aðaldal í Þingeyjarsýslu. Auk þess eru munnmæli um kotbýli með þessu nafni í Haukadal í Dalasýslu. Allir þessir bæir eru kenndir við einhvers konar þrengsli eða kví. Býlið Klömbur í Reykjavík, reist 1925, fékk nafn sitt frá Klömbur í Vesturhópi.

Upphafleg beyging bæjarnafnsins virðist hafa haldist fram undir 1800, en fer þá að riðlast. Klömbur undir Eyjafjöllum fékk myndina Klambra um 1800. Hins vegar héldu norðlensku bæirnir oftast nefnifallinu Klömbur, en nafnið oft beygt sem fleirtala væri. Myndin Klömbrur leitar þá einnig á í nefnifalli. Í Reykjavík breyttist nafnið Klömbur fljótlega, oftast í Klömbrur (kv. ft.) eða Klambrar (kk. ft.), áður en býlið lagðist af. Nú er Klambrar orðið nafn á leikskóla í höfuðborginni. Nafnið er myndað á sama hátt og EiðarGásarLaugar o.fl.

Sagt er frá örnefnunum Klömbrur og Klembrur nálægt Innra-Hólmi á Akranesi og loks gerð grein fyrir forliðunum klambra(r)- og klömbru- í örnefnum.

Heimildir

Ann. = Annálar 1400-1800. Annales Islandici posteriorum sæculorum 1-8. 1922-2002. Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag.

ÁBIM.: Sjá Ásgeir Blöndal Magnússon.

Árni Björnsson. 1997. Dalaheiði kringum hæl Hvammsfjarðar frá Krosshellu að Guðnýjarsteinum. í fjallhögum milli Mýra og Dala, bls. 127-214. Árbók 1997. Ferðafélag íslands.

Árni Magnússon og Páll Vídalín. Sjá Jarðabók.

Ásgeir Blöndal Magnússon. 1989. Íslensk orðsifjabók. Reykjavík: Orðabók Háskólans.

Baldur Jónsson. 1988. Egiptaland og Kípur. Málfregnir 2,1:19-27.

Baldur Jónsson. 2008. Klambrar saga. Fyrri hluti. Kvenkynsorðið klömbur og afkvæmi þess. Orð og tunga 10:61-93.

Björn Lárusson. 1967. The Old Icelandic Land Registers. Lund: CWK Gleerup.

Björn Teitsson. 1973. Eignarhald og ábúð á jörðum í Suður-Þingeyjarsýslu 1703-1930. Sagnfræðirannsóknir. Studia Historica. Sagnfræðistofnun Háskóla íslands. Ritstjóri: Þórhallur Vilmundarson. 2. bindi. Reykjavík: Bókaútgáfa Menningarsjóðs.

Blanda. Fróðleikur gamall og nýr 1-9.1918-1953. Sögufélag gaf út. Sögurit 17. Reykjavík.

Byggðir Borgarfjarðar 2. Borgarfjarðarsýsla og Akranes. 1989. Umsjón með útgáfunni höfðu Bjarni Guðráðsson og Björk Ingimundardóttir. Búnaðarsamband Borgarfjarðar.

Byggðir og bú. 1963. = Byggðir og bú. Aldarminning búnaðarsamtaka Suður-Þingeyinga í máli og myndum. 1963. Ritnefnd: Haukur Ingjaldsson, Jón Sigurðsson, Steingrímur Baldvinsson. [Akureyri]: Búnaðarsamband Suður-Þingeyjarsýslu.

Byggðir og bú. 1986. = Byggðir og bú Suður-Þingeyinga 1985.1986. Ritnefnd: Helgi Jónasson, Jóhanna Á. Steingrímsdóttir, Erlingur Arnórsson. [Húsavík og Reykjavík]: Búnaðarsamband Suður-Þingeyjarsýslu.

Bæjatal á íslandi 1951.1951. Reykjavík: Póst- og símamálastjórnin.

Bæjatal á íslandi 1961.1961. Reykjavík: Póst- og símamálastjórnin.

Dalamenn: Sjá Jón Guðnason 1961.

DI = Diplomatarium Islandicum. Sjá Íslenzkt fornbréfasafn.

Eggert Þór Bernharðsson. 1998. Saga Reykjavíkur. Borgin 1940-1990 1. Reykjavík: Iðunn.

Finnur Jónsson. 1911. Um bæjanöfn á íslandi. Safn til sögn Íslands og íslenzkra bókmenta að fornu og nýju 4 (1907-1915), bls. 412-584 og 917-937. Kaupmannahöfn og Reykjavík: Hið íslenzka bókmentafélag.

Fjölnir. Árrit handa íslendíngum. 3:1837. „Gjefið út" af Brinjólvi Pjeturssini, Jónasi Hallgrímssini, Konráði Gjíslasini, Tómasi Sæmunzsini. Kaupmannahöfn: Prentað hjá J. D. Kvisti, bóka-prentara og nótna.

Gísli Konráðsson. 1998. Húnvetninga saga 1-3. Jón Torfason sá um útgáfuna. [Reykjavík]: Mál og mynd.

Guðnýjarkver. Kvæði Guðnýjar frá Klömbrum. 1951. Búið hefur til prentunar Helga Kristjánsdóttir á Þverá. Reykjavík: Helgafell, Unuhúsi.

Hannes Þorsteinsson. 1923. Rannsókn og leiðréttingar á nokkrum bæjanöfnum á Íslandi. Árbók Hins íslenzka fornleifafélags 1923:1-96 (einkum bls. 15 og 61). Reykjavík.

Haraldur Bernharðsson. 2004. Um Moldhaugnaháls út í Fjósa og Fjörður. Af áhrifsbreytingum í nokkrum fleirtöluörnefnum. Íslenskt mál og almenn málfræði 26:11-48.

Haraldur Bernharðsson. 2006. Gás, gæs og Gásir, Gásar. Brot úr hljóðsögu og beygingarsögu. Orð og tunga 8:59-91.

Hálfdan Jónsson. 1979. Descriptio Ölveshrepps anno MDCCIII. Árnessýsla, bls. 234-250. Sýslu- og sóknalýsingar Hins íslenska bókmenntafélags 1839-1843 og Lýsing Ölfushrepps anno 1703 eftir Hálfdan Jónsson. Svavar Sigmundsson sá um útgáfuna. Reykjavík: Sögufélag.

Húnaþing 2-3.1978-1989. Ritnefnd: Sigurður J. Líndal, Stefán Á. Jónsson. Útgefendur: Búnaðarsamband Austur-Húnvetninga o.fl.

Indriði Indriðason. 1983. Ættir Þingeyinga 4. Sögunefnd Þingeyinga. Akureyri: Bókaforlag Odds Björnssonar.

Ingunn Þóra Magnúsdóttir. 2001. Kaffiboð á himnum. Brot úr ævi þriggja þingeyskra kvenna á 19. öld. Kvennaslóðir. Rit til heiðurs Sigríði Th. Erlendsdóttur sagnfræðingi, bls. 215-230. Reykjavík: Kvennasögusafn íslands.

Íslenska vegahandbókin. 1998. Höfundur frumtexta: Steindór Steindórsson frá Hlöðum. Ritstjóri: Örlygur Hálfdanarson. 8. útgáfa. [Reykjavík]: Íslenska bókaútgáfan.

Íslenzkar æviskrár: Sjá Pál Eggert Ólason 1948-1952.

Íslenzkt fornbréfasafn. Diplomatarium Islandicum 1-16.1857-1972. Kaupmannahöfn og Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag.

Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns 1-11. 1980-1988 (1913-1943). Kaupmannahöfn: Hið íslenska fræðafjelag. Ljósprentað í Odda, Reykjavík.

Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vidalíns 12-13.1990. Reykjavík: Hið íslenska fræðafélag.

Johnsen, J. 1847. Jarðatal á íslandi, með brauðalýsingum, fólkstölu í hreppum og prestaköllum, ágripi úr búnaðartöflum 1835-1845, og skýrslum um sölu þjóðjarða á landinu. Kaupmannahöfn.

Jóhann Skaptason. 1978. Suður-Þingeyjarsýsla austan Skjálfandafljóts, bls. 9-111. Árbók 1978. Ferðafélag Íslands.

Jón Guðnason. 1961. Dalamenn. Æviskrár 1703-1961 1. Reykjavík.

Jón Jóhannesson (ritstj.). 1936-1939. Útfarar-ráðstöfun Jóns prests Þorvarðssonar. Með skýringum og athugasemdum eftir Jón Jóhannesson cand. mag. Blanda. Fróðleikur gamall og nýr 6:149-157. Sögurit 17. Reykjavík: Sögufélag.

Jón Jóhannesson. 1947. Skipsströndin við Húnaflóa í sumarmálagarðinum 1887. Blanda. Fróðleikur gamall og nýr 8:287-303. Sögurit 17. Reykjavík: Sögufélag.

Jón Torfason. 2007. Húnaþing eystra frá jöklum til ystu stranda, bls. 5- 284. Árbók 2007. Ferðafélag Íslands.

Kristín H. Pétursdóttir. 1994. Íslensk ættfræði. Skrá um rit í ættfræði og skyldum greinum. Reykjavík: Þjóðsaga hf.

Kristján Eldjárn. 1953. „Klambrarveggr". Afmæliskveðja til próf dr. phil. Alexanders Jóhannessonar háskólarektors 15. júlí 1953 frá samstarfsmönnum og nemendum, bls. 151-158. [Reykjavík]: Helgafell.

Manntal á íslandi árið 1703. 1924-1947. Tekið að tilhlutun Árna Magnússonar og Páls Vídalín. Ásamt manntali 1729 í þrem sýslum. Reykjavík: Hagstofa íslands.

Manntal á íslandi 1801. Norður- og Austuramt. 1980. Ættfræðifélagið gaf út með styrk úr ríkissjóði og Þjóðhátíðarsjóði og aðstoð Þjóðskjalasafns íslands. Reykjavík: Prentsmiðjan Hólar hf.

Manntal á íslandi 1801. Suðuramt. 1978. Ættfræðifélagið gaf út með styrk úr ríkissjóði og Þjóðhátíðarsjóði og aðstoð Þjóðskjalasafns Íslands. Reykjavík: Prentsmiðjan Hólar hf.

Manntal á íslandi 1816. 1947-1974. Prentað [í 6 heftum] að tilhlutan Ættfræðifélagsins með styrk úr ríkissjóði. Akureyri og Reykjavík.

1985. Ættfræðifélagið gaf út með styrk úr ríkissjóði og Þjóðhátíðarsjóði. Bjarni Vilhjálmsson sá um útgáfuna. Reykjavík: Prentsmiðjan Hólar hf.

Manntal á íslandi 1845. Suðuramt. 1982. Ættfræðifélagið gaf út með styrk úr ríkissjóði og Þjóðhátíðarsjóði. Bjarni Vilhjálmsson sá um útgáfuna. Reykjavík: Prentsmiðjan Hólar hf.

Margeir Jónsson. 1924. Torskilin bæjanöfn í Húnavatnsþingi. Rannsókn og leiðrjettingar 2. Akureyri: Prentsmiðja Odds Björnssonar.

OH = Orðabók Háskólans. Óprentuð orðasöfn.

Páll Bjarnarson. 1921-1923. Um bæjanöfn. Blanda. Fróðleikur gamall og nýr 2:269-282. Sögurit 17.

Páll Kolka. = P V. G. Kolka. 1950. Föðurtún. Reykjavík: P V G. Kolka. Páll Líndal. 1987. Reykjavík. Sögustaður við Sund 2. H-P. [Reykjavík]: Bókaútgáfan Örn og Örlygur hf.

Páll Eggert Ólason. 1948-1952. Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940 1-5. Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag.

Pjetur Guðmundsson. 1912-1954. Annáll nítjándu aldar 1-4. Akureyri.

Rangárvallasýsla. Sýslu- og sóknalýsingar Hins íslenzka bókmenntafélags 1839-1845,1856 og 1872-1873. Reykjavík 1968.

Skúli Helgason. 1959. Saga Kolviðarhóls. Selfossi: Prentsmiðja Suðurlands hf.

Sýslu- og sóknalýsingar Hins íslenzka bókmenntafélags 1839-1873.1. Húnavatnssýsla. 1950. Safn til landfræðisögu íslands. [Jón Eyþórsson bjó til prentunar. Akureyri]: Bókaútgáfan Norðri.

Útfararráðstöfun Jóns prests Þorvarðssonar. Sjá Jón Jóhannesson.

Vilhjálmur H. Finsen. 1885. Íslenzkt bæjatal. Kaupmannahöfn. Þingeyjarsýslur. Sýslu- og sóknalýsingar Hins íslenska bókmenntafélags 1839-1844. 1994. [Ritnefnd: Björn Hróarsson, Heimir Pálsson og Sigurveig Erlingsdóttir.] Reykjavík: Gott mál hf.

Þórunn Valdimarsdóttir. 1986. Sveitin við Sundin. Saga búskapar í Reykjavík 1870-1950. Safn til sögu Reykjavíkur. Miscellanea Reyciavicensia. Sögufélag.

Uppdráttur

Ísland. Sérkort. Suðvesturland 1:100 000. Landmælingar íslands. 1989.

Handrit

JS1474to.

Óprentaðar örnefnaskrár í vörslu Örnefnastofnunar íslands.

Óprentuð orðasöfn í vörslu Orðabókar Háskólans.

Skjöl í Borgarskjalasafni.

Útgáfudagur
2020-08-15
Tegund
Smágreinar