Á Borgarfirði eystri - á Borgarfirði eystra

Hvaða orðflokki tilheyrir eystra?

  • Margrét Jónsdóttir Háskóli Íslands
söguleg beygingarfræði, Hliðstæður, miðstig lýsingarorða, örnefni

Útdráttur

Tilgangur greinarinnar er að skýra út eðli orðsins/orðmyndarinnar eystra í sambandi við Borgarfjörð, þ.e. hvort um séað ræða miðstig lýsingarorðs eða atviksorð.

Öll eiginnöfn eru í eðli sínu ákveðin. Miðstig lýsingarorða getur, auk nútímamálsbeygingar, beygst á fornan hátt með slíkum orðum, sbr. Minna–Núp og Borgarfjörð eystra. Kostirnir eru því tveir. Sé samsvarandi nafnorð á hinn bóginn samnafn beygist miðstigið aðeins eftir nútímabeygingu. Flest miðstigsformanna sem rætt er um eru án frumstigs; sum miðstigsorðin eru jafnvel án samanburðarmerkingar og hafa miklu fremur andstæðumerkingu.

Niðurstaðan er sú að flest bendir til þess að málnotendur kjósi að líta á eystri í samböndum eins og t.d. Borgarfjörður eystri eða Hellisheiði eystri sem fallorð, þ.e. lýsingarorð. Sem slíkt er staða þess eðlileg: Það kveður nánar á um nafnorðið sem það stendur með og saman mynda þau samsettan nafnlið. Það á síður við um nafnorðið og atviksorðið enda hlutverk atviksorðs auðvitað annað en lýsingarorðs. En vegna þeirrar rökréttu heildar sem lýst var kjósa menn yfirleitt að sambeygja orðin enda það eina eðlilega frá setningafræðilegum sjónarhóli.

Heimildir

Aðalsteinn Eyþórsson. 2000. Dativus criminalis? Orðhagi. Afmæliskveðja til Jóns Aðalsteins Jónssonar 12. október 2000, bls. 7-13. Reykjavík.

Alexander Jóhannesson. 1929. Die Komposita im Isl¨andischen. Reykjavík. Rit Vísindafélags Íslendinga IV.

Annálar 1400-1800.1922-1927. Fyrsta bindi. Hið íslenzka bókmenntafélag, Reykjavík.

Árni Magnússon. 1990. Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns. Fylgiskjöl. 1990. Gunnar F. Guðmundsson sá um útgáfuna. Hið íslenska fræðafélag, Reykjavík.

Bandle, Oscar. 1956. Die Sprache der Guðbrandsbiblía. Ejnar Munksgaard, Kopenhagen.

Björn S. Stefánsson. 2002. Drepið á örnefni. Morgunblaðið, 38. tbl., 90. árg., bls. 49.

Björn K. Þórólfsson. 1925. Um íslenskar orðmyndir á 14. og 15. öld og breytingar peirra úr fornmálinu. Með viðauka um nýjungar í orðmyndum á 16. öld og síðar. Fjelagsprentsmiðjan, Reykjavík.

Bybee, Joan L. 1985. Morphology. A Study of the Relation between Meaning and Form. John Benjamins, Amsterdam.

Collinge, N. E. 1985. The Laws of Indo-European. John Benjamins, Amsterdam, Philadelphia.

Croft, William. 2003. Typology and Universals. Second edition. Cambridge University Press, Cambridge.

Eiríkur Rögnvaldsson. 1990. Íslensk orðhlutafræði. Kennslukver handa nemendum á háskólastigi. 4. útgáfa. Málvísindastofnun Háskóla íslands, Reykjavík.

Guðrún Kvaran. 2005. Orð. Handbók um beygingar- og orðmyndunarfræði. Almenna bókafélagið, Reykjavík.

Halldór Halldórsson. 1950. Íslenzk málfræði handa æðri skólum. Ísafoldarprentsmiðja, Reykjavík.

Halldór Stefánsson. 1970. Fornbýli og eyðibýli í Múlasýslum. Múlaþing 5:172-187.

Haraldur Bernharðsson. 2004. Um Moldhaugnaháls út í Fjósa og Fjörður. Af áhrifsbreytingum í nokkrum fleirtöluörnefnum. Íslenskt mál 26:11-48.

Höskuldur Þráinsson. 1981. Íranskeisari og íslenskt mál. Íslenskt mál 3:147-151.

Íslensk orðtíðnibók. 1991. Jörgen Pind ritstjóri, Friðrik Magnússon, Stefán Briem. Orðabók Háskólans, Reykjavík.

Jakob Jóh. Smári. 1920. Íslenzk setningafræði. Bókaverzlun Ársæls Árnasonar, Reykjavík.

Jón Helgason. 1999. Málið á Nýja testamenti Odds Gottskálkssonar. Málvísindastofnun Háskóla íslands, Reykjavík.

Jón Magnússon. 1997. Grammatica islandica. Íslenzk málfræði. Jón Axel Harðarson gaf út. Málvísindastofnun Háskóla íslands, Reykjavík.

Kurylowicz, Jerzy. 1947. La nature des procés dits analogiques. Acta Linguistica 5 :15-37.

Kurylowicz, Jerzy. 1968. The Notion of Morpho(pho)neme. í: Winfred P. Lehmann og Yakov Malkiel (ritstj.): Directions for Historical Linguistics. A Symposium, bls. 65-81. University of Texas Press, Austin.

Kurylowicz, Jerzy. 1973. La position linguistique du nom propre. Esquisses linguistiques. I, bls. 182-192. Wilhelm Fink Verlag, M¨unchen.

Mahczak, Witold. 1958. Tendances générales des changements analogiques. Lingua 7:387-420.

Noreen, Adolf. 1923. Altisl¨andische und altnorwegische Grammatik (Laut- und Flexionslehre). Vierte vollst¨andig umgearbeitate Auflage. Verlag von Max Niemeyer, Halle (Saale).

Páll Ólafsson. 1984. Kvæði. Fyrra bindi. Sigurborg Hilmarsdóttir gaf út. Skuggsjá, Hafnarfirði.

Saga Borgarfjarðar eystra. 1995. Ritstjóri: Magnús H. Helgason. [Höfundar:] Magnús H. Helgason, Ármann Halldórsson, Sigríður Eyjólfsdóttir og Sigurður Óskar Pálsson. Söguhópurinn, Borgarfjörður eystra.

Saeed, John I. 2003. Semantics. Second edition. Blackwell, Oxford. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum: http://www.arnastofnun.is. Gagnasöfn: a) Ritmálssafn. b) Textasafn. c) Bæjatal.

Tiersma, Peter Meijes. 1982. Local and General Markedness. Languages 58 :832-849.

van Langendonck, Willy. 2007. Theory and Typology of Proper Names. Mouton de Gruyter, Berlin, New York.

Vigfús Ingvar Ingvarsson. 2006. Borgarfjörður eystra. Morgunblaðið, 336. tbl., 94. árg., bls. 75.

Þorsteinn Helgason. 1996. Stórtíðinda frásögn. Heimildir og sagnaritun um Tyrkjaránið á íslandi árið 1627. Magistersritgerð í sagnfræði við Háskóla íslands.

Útgáfudagur
2020-08-15
Tegund
Smágreinar