Bilingual Dictionaries of Icelandic: Types of Users and their Different Needs - a Discussion
Útdráttur
Eftir að hafa gert nokkrum fræðilegum atriðum skil, fjallar greinin um reynsluna af ritun og viðtökum einnar tvítyngdrar orðabókar (löunn 1989) og gerir athugasemdir varðandi betrumbætur hennar fyrir væntanlega endurútgáfu. Einnig er tækifærið notað til þess að bollaleggja og koma með ábendingar varðandi framtíðarþróun í tvítyngdri íslenskri orðabókasmíð. Höfuðáhersla er lögð á frágang prentaðra orðabóka, en greinarhöfundur sér að lokum fyrir sér að samþætting prentaðra orðabóka og tölvuorðabóka sé vænlegust til framfara.