Sproti. Geta fornar skógarnytjar skýrt margslungið merkingarsvið?

  • Helgi Skúli Kjartansson Háskóli Íslands
merkingarþróun, forníslenska, skógarnytjar

Útdráttur

Orðið sproti hefur margvíslegar og nokkuð sundurleitar merkingar. Sumar eru bæði fornar og nýjar eins og ‘veldissproti’ og ‘töfrasproti’. Aðrar eru fremur bundnar fornmálinu, t.d. sproti sem barefli eða refsivöndur og sproti sem göngustafur. Samsetningarnar laufsprotiog reyrsproti eru líka fornmál og koma helst fyrir í táknrænu eða goðsögulegu samhengi. Þegar horft er til hefðbundinna skógarnytja opnast sá skýringarkostur að sprotar hafi verið hverjum manni kunnir sem nývöxtur eða teinungar af lauftrjám sem nýttir voru með því að stýfa bolinn. Sprotar í þeirri merkingu hafa verið hafðir í hvers kyns sköft, prik eða stafi, einnig til skepnufóðurs – sem laufsprotar – og í mannvirki eins og girðingar þar sem mjóir sprotar voru hentugir til að halda smíðinni saman – sem reyrsprotar. Á þessum grunni má skilja táknræna og ævintýralega notkun sprota-hugtaksins í varðveittum textum.

Heimildir

Ásgeir Blöndal Magnússon. 1989. Íslensk orðsifjabók. Reykjavík: Orðabók Háskólans.

Biblían = Biblía [21. aldar]; Þýðing 1981; Viðeyjarbiblía; Guðbrandsbiblía. http://www.biblian.is/Biblian/

Blöndal = Sigfús Blöndal o.fl. 1920–1924. Íslensk-dönsk orðabók. Reykjavík.

Bragða-Mágus saga. Með tilheyrandi þáttum. 1858. Útg. Gunnlaugur Þórðarson. Kaupmannahöfn: Páll Sveinsson.

Flateyjarbók = Flateyjarbok. En Samling af norske Konge-Sagaer med indskudte mindre Fortællinger om Begivenheder i og udenfor Norge samt Annaler. II. 1862. III. 1868. Útg. Guðbrandur Vigfússon og Carl Richard Unger. Christiania: F.T. Mallings Forlagsboghandel.

Fritzner = Johan Fritzner o.fl. 1973. Ordbog over det gamle norske sprog. (4. útg.) Osló: Universitetsforlaget. http://www.edd.uio.no/perl/search/search.cgi?appid=86&tabid=1275

Gautreks saga = Die Gautrekssaga. In zwei Fassungen. 1900. Útg. Wilhelm Ranisch (Palaestra 11). Berlín: Mayer & Müller.

Gylfaginning = Snorri Sturluson. 2005. Edda. Prologue and Gylfaginning. Útg. Anthony Faulkes (2. útg.). London: Viking Society for Northern Research.

Hannes Finnsson. 1934/1772. Stokkhólmsrella. Andvari 59:16–67.

Hauksbók. Udgiven efter de Arnamagnæanske håndskrifter no. 371, 544 og 675, 4° samt forskellige papirshåndskrifter. 1892–1896. Útg. Finnur Jónsson. Kaupmannahöfn: Kongelige nordiske oldskrift-selskab.

Heimskringla = Snorri Sturluson. 1991. Heimskringla. Útg. Bergljót S. Kristjánsdóttir, Bragi Halldórsson, Jón Torfason og Örnólfur Thorsson. Reykjavík: Mál og menning.

Íslenska hómilíubókin = The Icelandic Homily Book. Perg. 15 4° in the Royal Library, Stockholm. 1993. Útg. Andrea de Leeuw van Weenen (Íslensk handrit/Icelandic manuscripts. Series in quarto 3). Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi.

Íslenskar þjóðsögur = Íslenskar þjóðsögur og ævintýri I–VI. 1980. Útg. Árni Böðvarsson og Bjarni Vilhjálmsson eftir safni Jóns Árnasonar. Reykjavík: Þjóðsaga/Hólar.

Ísl.s. = Íslendinga sögur. 1985. Útg. Jón Torfason, Sverrir Tómasson, Örnólfur Thorsson og Bragi Halldórsson. Reykjavík: Svart á hvítu.

Lex.Poet. = Sveinbjörn Egilsson og Finnur Jónsson. 1931. Lexicon poeticum …

Ordbog over det norsk-islandske skjaldesprog. (2. útg.) Kaupmannahöfn: Det kongelige nordiske oldskriftselskab.

Lovsamling for Island IV. 1853. Útg. Oddgeir Stephensen og Jón Sigurðsson. Kaupmannahöfn: Höst.

Lövtäkt och stubbskottsbruk. Människans förändring av landskapet – boskap skötsel och åkerbruk med hjälp av skog. 1996. Kungliga Skogs- och Lantbruks akademiens Meddelanden 17:1–2. Ritstj. Håkan Slotte og Hans Göransson. Stokkhólmi: Kungliga Skogs- och Lantbruksakademien.

NGL = Norges gamle love indtil 1387 I. 1846. Útg. Rudolf Keyser og Peter Andreas Munch. Christiania.

ONP = Ordbog over det norrøne prosasprog. http://onp.ku.dk/adgang_til_ordliste_etc/ordliste_og_citater/

Ólafs saga Tryggvasonar en mesta III. 2000. Útg. Ólafur Halldórsson (Editiones Arnamagnæanæ A3). Kaupmannahöfn: Den Arnamagnæanske Kommission.

Ólafur Halldórsson. 1990/1984. Maðurinn með refðið. Í: Grettisfærsla. Safn ritgerða eftir Ólaf Halldórsson (Rit 38), bls. 470–474. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi.

Pétur Halldórsson. 2014. Eilífðarvélin alaskaösp. Spennandi tilraun í Sand lækjarmýri. http://www.skogur.is/um-skograekt-rikisins/frettir/nr/2280

ROH = Ritmálssafn Orðabókar Háskólans, á vef Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum: www.arnastofnun.is/page/gagnasofn_ritmalssafn.

Rómverja saga. 2010. Útg. Þorbjörg Helgadóttir (Rit 77). Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Skarðsárbók. Landnámabók Björns Jónssonar á Skarðsá. 1958. Útg. Jakob Benediktsson (Rit Handritastofnunar Íslands 1). Reykjavík: Háskóli Íslands.

Stjórn = Stjorn. Gammelnorsk Bibelhistorie fra Verdens Skabelse til det babyloniske Fangenskab. 1862. Útg. Carl Richard Unger. Christiania: Feilberg & Landmark.

Sturlunga = Sturlunga saga. Árna saga biskups. Hrafns saga Sveinbjarnarsonar hin sérstaka. 2010. Útg. Örnólfur Thorsson o.fl. (2. útg.) Reykjavík: Mál og menning.

Trójumanna saga. 1963. Útg. Jonna Louis-Jensen (Editiones Arnamagnæanæ A8). Kaupmannahöfn: Den Arnamagnæanske Kommission.

Verwijst, Theo, o.fl. 2013. Development of Sustainable Willow Short Rotation Forestry in Northern Europe. http://dx.doi.org/10.5772/55072

Vulgata =Biblia Sacra Vulgata. 1994. https://www.biblegateway.com/versions/

Biblia-Sacra-Vulgata-VULGATE/#booklist

Worsøe, Eiler. 1979. Stævningsskovene. Kaupmannahöfn: Danmarks Naturfredningsforening.

Þiðriks saga af Bern I. 1905. Útg. Henrik Bertelsen (STUAGNL 34:1). S. L. Møller.

Þjóðsögur. Útg. Netútgáfan [texti úr þjóðsögum Jóns Árnasonar]. https://www.snerpa.is/net/thjod/

Örv.O. = Ǫrvar-Odds saga. 1888. Útg. Richard Constant Boer. Leiden: E.J. Brill.

Útgáfudagur
2018-06-01
Tegund
Ritrýndar greinar