Sérkenni skaftfellskra örnefna

  • Jónína Hafsteinsdóttir Örnefnastofnun
örnefni

Heimildir

Prentaðar heimildir

ÁrbFornl.: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags 1880-. Reykjavík.

Einar Sigurfinnsson. Meðalland. Bæjatal og stutt landslagslýsing. Skráð 1920-30.1: Dynskógar. Rit Vestur-Skaftfellinga. 4. 1988. Vestur-Skaftafellssýsla, Vík, 235-250.

Hörður Kristinsson: Plöntuhandbókin. Blómplöntur og byrkningar. Íslensk náttúra 2. 1989. Örn og Örlygur, Reykjavík.

ÍO: ÁsgeirBlöndal Magnússon. Íslensk orðsifjabók. 1989. Orðabók Háskólans, Reykjavík.

Jón Aðalsteinn Jónsson. Lítil athugun á skaftfellskum mállýzkuatriðum. í: Afmæliskveðja til próf dr. phil. Alexanders Jóhannessonar háskólarektors 15. júlí 1953 frá samstarfsmönnum og nemendum. Helgafell, Reykjavík, 139-150.

OM: Íslensk orðabók handa skólum og almenningi. 1983. Önnur útgáfa, aukin og bætt. Ritstjóri Árni Böðvarsson. Bókaútgáfa Menningarsjóðs, Reykjavík.

Sunnlenskar byggðir IV Rangárþing austan Eystri Rangár. 1982. Búnaðarsamband Suðurlands.

Svavar Sigmundsson. Regionala drag i islandska ortnamn. I: Våra språk i tid och rum. Meddelanden från Institutionen för nordiska språk och nordisk litteratur vid Helsingfors universitet. B:21. 2001. Helsingfors, 246-258.

Þórður Tómasson í Skógum: Þjóðhættir og þjóðtrú. Skráð eftir Sigurði Þórðarsyni frá Brunnhól. 1988. Örn og Örlygur, Reykjavík.

Óprentaðar heimildir

Bréf ýmissa manna til Stefáns Einarssonar varðandi örnefnasöfnun, ritun Árbókar Ferðafélags Íslands o.fl. Varðveitt í Örnefnastofnun Íslands.

Konráð Bjarnason: Kaupstaðarleið Selvogsmanna. 1993. Ópr. ritgerð. Eintak varðveitt í Örnefnastofnun Íslands.

Stefán Einarsson: Einkennileg örnefni í Austur-Skaftafellssýslu og Úthéraði. Ópr. Varðveitt í Örnefnastofnun Íslands.

Örn.: Örnefnaskrár varðveittar í Örnefnastofnun íslands.

Útgáfudagur
2020-08-18
Tegund
Smágreinar