Þórarinn í þágufalli

  • Katrín Axelsdóttir Háskóli Íslands
beyging, mannanöfn, tilbrigði í beygingu

Útdráttur

Nafnið Þórarinn beygist nú á dögum yfirleitt alveg eins og að það gerði að fornu: Þórarinn– Þórarin – Þórarni – Þórarins. Hefðbundin þágufallsmynd, Þórarni, er þó aðeins ein af fimm þágufallsmyndum sem heimildir eru um. Hinar fjórar eru ÞórarinÞórariniÞórarinum og Þórarininum. Elst þessara fjögurra nýjunga virðist vera Þórarinum sem var komin upp um 1700 á Suðurlandi en þaðan breiddist hún hugsanlega út. Heimildir eru um hana víða á landinu, á Suður-, Vestur- og Norðurlandi. Um þágufallsmyndina Þórarin eru dæmi frá síðari hluta 18. aldar og Þórarini kemur fyrir í máli manns sem fæddur var 1850. Um sjaldgæfustu og yngstu nýjungina, Þórarininum, eru aðeins dæmi frá 20. öld (í Rangárvallasýslu og Barðastrandarsýslu) og hún tíðkast vísast ekki lengur. Hinum þremur bregður stundum fyrir, og þá helst Þórarin og Þórarini.

Heimildir

AM 566 c 4to.

Anna Sigríður Einarsdóttir. 2015. Tölvupóstur til höfundar, 16. mars.

Ásgeir Blöndal Magnússon. 1989. Íslensk orðsifjabók. [Reykjavík]: Orðabók Háskólans.

Beygingarlýsing íslensks nútímamáls. Ritstjóri Kristín Bjarnadóttir. http://bin.arnastofnun.is/.

Björn M. Ólsen. 1929–1939. Um Íslendingasögur. Kaflar úr háskólafyrirlestrum.

Víga-Glúms saga. Safn til sögu Íslands og íslenzkra bókmennta að fornu og nýju VI, 7, bls. 349–365. Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag.

Björn Sigfússon. 1941/1942. Orðabelgur. Útvarpstíðindi 4, 13:191–192.

Björn K. Þórólfsson. 1925. Um íslenskar orðmyndir á 14. og 15. öld og breytingar þeirra úr fornmálinu. Reykjavík: Fjelagsprentsmiðjan.

Björn K. Þórólfsson. 2004. Þjóðskjalasafn Íslands. Afh. 39/2004 Björn Karel Þórólfsson, askja E/1, arkir 1 og 23. [Athugasemdir, viðbætur og leið réttingar Björns K. Þórólfssonar (1892–1973) við rit hans frá 1925.]

Erla Hulda Halldórsdóttir. 2013. Táknmynd eða einstaklingur? Kynjað sjónar horn sögunnar og ævi Sigríðar Pálsdóttur. Skírnir 187 (vor):80–115.

Guðrún Kvaran og Sigurður Jónsson frá Arnarvatni. 1991. Nöfn Íslendinga. Reykjavík: Heimskringla.

Hagstofa Íslands. https://hagstofa.is/. [Bein slóð: https://hagstofa.is/talnaefni/ibuar/faeddir-og-danir/nofn/]

Halldór Kiljan Laxness. 1952. Sjálfstætt fólk. Reykjavík: Helgafell.

Halldór Laxness. 1970. Innansveitarkronika. Reykjavík: Helgafell.

Hermann Pálsson. 1960. Íslenzk mannanöfn. Reykjavík: Heimskringla.

Hlynur Þór Magnússon. 2009. Athugasemd við bloggfærslu Marðar Árnasonar, Áfram veginn, 3. júní 2009. [Bein slóð: http://blog.pressan.is/mordur/2009/06/03/afram-veginn/]

Ingólfur. 1912. Silfurbergsbirgðirnar. 4. janúar, bls. 2.

Íslendinga sögur og þættir I–III. 1987. Reykjavík: Svart á hvítu.

Íslenskt mál á 19. öld. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. http://www.arnastofnun.is [Beinar slóðir: http://www.arnastofnun.is/page/LCLV19_gagnasofn og http://brefasafn.arnastofnun.is/]

Íslenskt textasafn. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. www.arnastofnun.is. [Beinar slóðir: www.lexis.hi.is/corpus/leit.pl og http://corpus.arnastofnun.is/]

Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns 1–11, 13. 1913–1943, 1990. Reykjavík: Hið íslenska fræðafélag, Kaupmannahöfn.

Jón Hjaltalín. 1930–1931. Kolgjörðin (Ljóðabréf). Árbók Hins íslenzka forn leifafélags 43:89–91.

Jón Aðalsteinn Jónsson. 1973. Handrit að útvarpsþættinum Íslenskt mál 17. febrúar 1973. Reykjavík: Orðabók Háskólans (nú orðfræðisvið Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum).

Katrín Axelsdóttir. 2014. Sögur af orðum. Reykjavík: Háskólaútgáfan.

Katrín Axelsdóttir. 2015. Beyging og merking orðsins hjalt. Orð og tunga 17:95–114.

Lind, E.H. 1905–1915. Norsk-isländska dopnamn ock fingerade namn från medeltiden. Uppsölum / Leipzig.

Málið.is. http://malid.is/

ROH = Ritmálssafn Orðabókar Háskóla Íslands. Reykjavík.

Sigríður frá Vík afhjúpuð. 1965. Vikan 27, 15:50.

Sigríður Gísladóttir frá Vík. 1965. Hvinur í stráum. Vikan 27, 12:43–45, 48–49.

Sigríður Pálsdóttir. 1865. Bréf til Páls Pálssonar. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. [Bein slóð: http://brefasafn.arnastofnun.is/leshamur.php?id=975]

Sigurbjörn Jóhannsson. 1913. Vísur eftir Sigurbjörn Jóhannsson skáld. Lögberg, 10. júlí, bls. 7.

Snara.is. https://snara.is/

Tímarit.is. 2000–2016. http://timarit.is/

TOH = Talmálssafn Orðabókar Háskóla Íslands. Reykjavík.

Þórarinn Eldjárn. 2016. Þættir af séra Þórarinum og fleirum. Reykjavík: Vaka-Helgafell.

Þórunn Blöndal. 2011. Stöðufærsla á facebook.com, 16. nóvember 2011.

Útgáfudagur
2018-06-01
Tegund
Ritrýndar greinar