Þættir úr sögu Blöndalsbókar
Heimildir
Sigfús Blöndal, „Fortale" 19. júlí 1924, Íslensk-dönsk orðabók (Rv. 1920-24).
Björg C. Þorlákson, Ísland skapar fordæmi og greinargerð á umsóknum til Alþingis fyrir hina íslensk-dönsku orðabók Sigfúsar Blöndal og samverkamanna (Rv. 1928).
„Gögn er varða Orðabók Sigfúsar Blöndals", ótölusett í Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni, handritadeild.
„Gögn úr fórum Sigfúsar Blöndals", ótölusett í Landsbókasafni íslands - Háskólabókasafni, handritadeild.
„Orðabækur og orðabókarsjóður", syrpa í Þjóðskjalasafni íslands 2973-1936, komin úr stjórnarráði íslands.
Stjórnartíðindi fyrir ísland árið 1917 A-deild, bls. 189, og árið 1919 A-deild, bls. 96.
„Stofnskrá fyrir íslensk-danskan orðabókarsjóð", Stjórnartíðindi fyrir ísland árið 1927 B-deild,bls. 74-76.
Jón Helgason, „Sigfús Blöndal sjötugur", Frón, 2. ár (Kh. 1944), bls. 129-32.
Páll Eggert Ólason, Íslenzkar æviskrár V (Rv. 1952), bls. 474-75.
Bjarni Jónsson frá Unnarholti, Íslenzkir Hafnarstúdentar (Ak. 1949), bls. 260.
Jakob Benediktsson, „Sigfús Blöndal", Skírnir 124 (Rv. 1950), bls. 5-15.
„Formáli útgefenda" og „Formáli ritstjóra", Sigfús Blöndal: Íslensk-dönsk orðabók. Viðbætir (Rv. 1963).
Gögn um Íslensk-danskan orðabókarsjóð, einkum varðandi ljósprent, í vörslu formanns sjóðstjórnar.