Splitting the atom

Lexical creativity and the image of the Icelandic atom poets

  • Kendra Willson Turkuháskóli
samsetningar, orðmyndun, tökuorð, nýyrði, atómskáld, módernismi, bókmenntir, menningarsaga

Útdráttur

Greinin fjallar um samsetningar með forliðnum atóm- og byggist aðallega á gögnum úr Ritmálssafni Orðabókar Háskólans. Fjöldi samsetninga með þessum forlið varð til eftir seinni heimsstyrjöldina, einkum í tengslum við skáldsöguna Atómstöðina (1948) eftir Halldór Laxness og atómskáldin svokölluðu. Í þessum samsetningum kemur fram margvísleg merkingarvísun. Orðstofninn vísar til fagurfræði atómskáldanna, nútímaljóða og módernisma almennt og til andrúmsloftsins í upphafi kalda stríðsins þegar módernisminn varð til. Nýyrðið og samheitið frumeind virðist ekki geta fengið sams konar afleidda merkingu í samsetningum heldur fær aftur bókstaflegu merkinguna ‘grunneining’ í öðru samhengi en þegar talað er um eðlis- eða efnafræði.

Heimildir

Adrjan, Pawel & Javier Muñoz-Basols. 2003. The Sound of Humor: Linguistic and Semantic Constraints in the Translation of Phonological Jokes. SKY Journal of Linguistics 16:241–248.

Aldrei fór ég suður – hörku rokk á heimsmælikvarða – Gúanó stelpan hans Mugisons. Pressan 20 April 2014. http://www.pressan.is/Menningarpressan/Lesa_tonlist/aldrei-for-eg-sudur---horku-rokk-a-heims maelikvarda---guano-stelpan-hans-mugisons

Alfræðasafn AB. 21 vols. 1965–1968. Reykjavik: Almenna bókafélagið.

Ari Páll Kristinsson. 2012. Language Management Agencies Counteracting Perceived Threats to Tradition. Language Policy 11(4):343–356.

Ari Páll Kristinsson & Amanda Hilmarsson-Dunn. 2015. Implications of Language Contact: Evaluating the Appropriateness of Borrowings in Written Icelandic. In: Martin Hilpert, Janet Duke, Christine Mertzlufft,

Jan-Ola Östman & Michael Rießler (eds.). New Trends in Nordic and General Linguistics, pp. 55‒67. Linguae et Litterae. Berlin: Mouton de Gruyter.

Arnon, Imbar & Neal Snider. 2010. More than Words: Frequency Effects for Multi-Word Phrases. Journal of Memory and Language 62(1):67–82.

Árni Óskarsson. 1980. „Vinna sofa éta þegja…“ Athugun á textagerð um sjómennsku og vertíðarlíf. Tímarit Máls og menningar 41:187–201.

Ásta Sigurðardóttir. 1985. Sögur og ljóð. Reykjavik: Mál og menning.

Ástráður Eysteinsson. 1990. The Concept of Modernism. Ithaca/London: Cornell University Press.

Baldur Jónsson. 1984. Samsett nafnorð með samsetta liði: fáeinar athuganir. In: Bernt Fossestøl, Kjell Ivar Vannebo, Kjell Venås & Finn-Erik Vinje (eds.). Festskrift til Einar Lundeby, 3. oktober 1984, pp. 158–174. Oslo: Novus.

Bauer, Laurie. 2001. Morphological Productivity. Cambridge: Cambridge University Press.

Brynjólfur Bjarnason. 1961. Vitund og verund. Reykjavik: Heimskringla.

Bybee, Joan. 2001. Phonology and Language Use. Cambridge: Cambridge University Press.

Carleton, Peter. 1967. Tradition and Innovation in Twentieth Century Icelandic Poetry. Ph.D. dissertation, University of California, Berkeley.

Čermák, František. 2003. Source Materials for Dictionaries. In: P.G.J. van Sterkenburg (ed.). A Practical Guide to Lexicography, pp. 18–25. Amsterdam: John Benjamins.

Downing, Pamela. 1977. On the Creation and Use of English Compound Nouns. Language 53(4):810–842.

Einar Benediktsson. 1952. Brageyra. In his: Laust mál: úrval, Fyrra bindi, pp. 326–330. Ed. Steingrímur J. Þorsteinsson. Reykjavik: Ísafoldarprentsmiðja.

Einar Bragi. 1957. Viðtal við Jóhannes úr Kötlum. Birtingur 3(3):1–9.

Einar Bragi. 1959. Snjómaðurinn. Strengleikur. Birtingur 5(3–4):25.

Einar H. Kvaran. 1959. „Eitt veit ég.“ Erindi og ritgerðir um sálræn efni. Reykjavik: Sálarrannsóknafélag Íslands.

Einar Olgeirsson. 1954. Ættasamfélag og ríkisvald í þjóðveldi Íslendinga. Reykjavik: Heimskringla.

Eysteinn Þorvaldsson. 1980. Atómskáldin. Aðdragandi og upphaf módernisma í íslenskri ljóðagerð. Reykjavik: Hið íslenska bókmenntafélag.

Eysteinn Þorvaldsson. 2006. Icelandic Poetry since 1940. In: Daisy Neijmann (ed.). A History of Icelandic Literature, pp. 471–502. Lincoln: University of Nebraska Press.

Flateyjarbok. En samling af norske konge-sagaer med indskudte mindre fortællinger om begivenheder i og udenfor Norge samt annaler. 1860–1868. Eds. Guðbrandur Vigfússon & Carl Richard Unger. Christiania: Malling.

Fóstbroeðra saga. 1943. In: Björn K. Þórólfsson (ed.). Vestfirðinga sǫgur: Gísla saga Súrssonar, Fóstbroeðra saga, Þáttr Þormóðar, Hávarðar saga Ísfirðings,

Auðunar þáttr vestfirzka, Þorvarðar þáttr krákunefs, pp. 119–276. Íslenzk fornrit, 6. Reykjavik: Hið íslenzka fornritafélag.

Geir Kristjánsson. 1961. Að vingsa höndunum. Tímarit Máls og menningar 22(1):36–37.

Guðmundur Böðvarsson. 1939. Hin hvítu skip. Reykjavik: Heimskringla.

Gunnlaugur Ástgeirsson. 1980. „Á mjóum fótleggjum sínum koma mennirnir eftir hjarninu...“ Um ljóð Stefáns Harðar Grímssonar. Tímarit Máls og menningar 41(3–4):354–365.

Halldór Laxness. 1930. Kvæðakver. Reykjavik: Acta.

Halldór Laxness. 1942. Vettvángur dagsins. Ritgerðir. Reykjavik: Helgafell.

Halldór Laxness. 1948. Atómstöðin. Reykjavik: Helgafell.

Halldór Laxness. 1961. The Atom Station. Transl. Magnús Magnússon. London: Methuen.

Halldóra Björt Ewen & Tore Kristiansen. 2006. Island. In: Tore Kristiansen (ed.). Nordiske sprogholdninger. En masketest, pp. 33–48. Moderne importord i språka i Norden, 5. Oslo: Novus.

Hanna Óladóttir. 2009. Shake, sjeik eller mjólkurhristingur? Islandske holdninger til engelsk språkpåvirkning. Moderne importord i språka i Norden, 11. Oslo: Novus.

Helgi Grímsson. 1982. Sendisveinninn og Róbinson Krúsó. Tímarit Máls og menningar 43(5):606–617.

Íslensk orðabók. 2002. (3. útg. aukin og endurbætt.) Ed. Mörður Árnason. Reykjavik: Edda.

Jóhann Hjálmarsson. 1971. Íslenzk nútímaljóðlist. Reykjavik: Almenna bókafélagið.

Jón Óskar. 1971. Gangstéttir í rigningu. Líf skálda og listamanna í Reykjavík. Reykjavik: Iðunn.

Jón Sigurðsson. 1859. Lítil fiskibók með uppdráttum og útskýringum, handa fiskimönnum á Íslandi. Kaupmannahöfn: Dómsmálastjórnin.

Jón Yngvi Jóhannsson. 2006. Realism and Revolt: Between the World Wars. In: Daisy Neijmann (ed.). A History of Icelandic Literature, pp. 357–403. Lincoln: University of Nebraska Press.

Jónas Árnason. 1956. Sjór og menn. Reykjavik: Heimskringla.

Konráð J. Brynjarsson. n.d. Atómljóð. ljod.is http://www.ljod.is/viewpoem.php?iPoemID=3899&sSearch=

Kormákur Bragason. 2007. Við vorum líka atómskáld. 20 skáld og einu betur sem ortu atómljóð. Stína 2(2):60–149.

Lapp, Ralph E. 1968. Efnið. Alfræðasafn AB, 21. Reykjavik: Almenna bókafélagið.

Leonidoff, A. 1948. Helgreipar einokunarauðvaldsins. (Hlutverk ensk-þýzkameríska Schröderbankans.) Réttur 32(1):48–73.

Magnús Magnússon. 1956. Albert Einstein. 2. grein. Birtingur 2(2):38–40.

Matthías Johannessen. 1977–1985. Samtöl. Reykjavik: Almenna bókafélagið.

Matthías Jónasson. 1955. Nýjar menntabrautir. Reykjavik: Heimskringla.

Málfríður Einarsdóttir. 1978. Úr sálarkirnunni. Reykjavik: Ljóðhús.

Ólafur Jónsson. 1981. Atómskáld og módernismi. Skírnir 155:101–125.

Paju, Petri. 2004. Atomihuuma suomalaisen teknologiapolitiikan vauhditt ajana. In: Tarmo Lemola & Petri Honkanen (eds.). Innovaatiopolitiikka – kenen hyväksi, keiden ehdoilla?, pp. 140–161. Helsinki: Gaudeamus.

ROH = Ritmálssafn Orðabókar Háskólans. http://www.arnastofnun.is/page/ritmalssafn

Ronneberger-Sibold, Elke. 2000. Creative Competence at Work: The Creation of Partial Motivation in German Trade Names. In: Ursula Doleschal & Anna M. Thornton (eds.). Extragrammatical and Marginal Morphology, pp.

– 106. Muenchen: Lincom Europa.

Rödd framliðins talaði af diktafón í Ríkisútvarpið í fyrrakvöld. 1957. Tíminn 35 [12 February 1957]:12.

Shapley, Harlow, Samuel Rapport & Helen Wright (eds.). 1945. Undur veraldar. Reykjavik: Mál og menning.

Sigfús Daðason. 1952. Til varnar skáldskapnum. Tímarit Máls og menningar 13(3): 266–290.

Sigurður A. Magnússon (ed. and transl.) 1982. The Postwar Poetry of Iceland. Iowa City: University of Iowa Press.

Sigurður Pétursson. 1946. Nýyrði í íslenzku. Tímarit Verkfræðingafélags Íslands 31(2): 31–32.

Silja Aðalsteinsdóttir. 1980. Gúanóskáld og önnur skáld. Tímarit Máls og menningar 41(3):348–353.

Silja Aðalsteinsdóttir. 1989. Hægt felldi ég heim minn saman. Viðtal við Hannes Sigfússon um skáldskap og sannleika. Tímarit Máls og menningar 50(1): 14–33.

Silja Aðalsteinsdóttir. 2006. Formbylting og módernismi. In: Guðmundur

Andri Thorsson (ed.). Íslensk bókmenntasaga V, pp. 19–173. Reykjavik: Mál og menning.

Snorri Sturluson. 1949. Heimskringla I. Ed. Bjarni Aðalbjarnarson. Íslenzk fornrit, 26. Reykjavik: Hið íslenzka fornritafélag.

Soffía Auður Birgisdóttir. 1989. Brúarsmiður – atómskáld – módernisti. Þrjár nýsköpunarkonur í íslenskri ljóðagerð. In: Berglind Gunnarsdóttir, Jóhann Hjálmarsson & Kjartan Árnason (eds.). Ljóðaárbók 1989, pp. 50–65. Reykjavik: Almenna bókafélagið.

Stefán Hörður Grímsson. 1970. Hliðin á sléttunni. Ljóð. Reykjavik: Helgafell.

Stefán Hörður Grímsson. 2000. Ljóðasafn. Reykjavik: Mál og menning.

Steinn Steinarr. 1961 [1950]. Við opinn glugga. Laust mál. Reykjavik: Menningarsjóður.

Sveinn Bergsveinsson. 1952. Nútízka í ljóðagerð. Andvari 77(1): 49–62.

Til lesenda. 1961. Birtingur 7(4–5): 62.

Voltaire. 1945. Birtíngur. Transl. Halldór Kiljan Laxness. Reykjavik: Helgafell.

Willson, Kendra. 2007. Icelandic Nicknames. Ph.D. thesis, University of California, Berkeley.

Willson, Kendra. 2008. Jónas og hlébarðinn. Ljóðstafir og viðtökur ljóðaþýðinga. Jón á Bægisá 12:72–100.

Þorsteinn Þorsteinsson. 2005. Þankabrot um ljóðbyltingar. Són 3:87–138.

Þorsteinn Þorsteinsson. 2007. Álitamál í bókmenntasögu. Són 7:117–136.

Þórbergur Þórðarson. 1924. Bréf til Láru frá Þórbergi Þórðarsyni. Reykjavik: [höfundur].

Þórbergur Þórðarson. 1938. Íslenzkur aðall. Reykjavik: Heimskringla.

Þórhallur Hróðmarsson. Atómljóð. http://thorhrod.mmedia.is/et/Atomljod.htm

Þórir Þórðarson. 1956. Albert Schweitzer. Birtingur 2(2):42–43.

Örn Ólafsson. 1990. Rauðu pennarnir. Bókmenntahreyfing á 2. fjórðungi 20. aldar. Reykjavik: Mál og menning.

Örn Ólafsson. 1992. Kóralforspil hafsins. Módernismi í íslenskum bókmenntum. Reykjavik: Skjaldborg.

Örn Ólafsson. 2006. Gömul prósaljóð og fríljóð: svar við grein: „ Þankabrot um ljóðbyltingar“. Són 4:123–139.

Útgáfudagur
2018-06-01
Tegund
Ritrýndar greinar