Að snúa orðum á íslensku

Um orðabókaþýðingar

  • Jón Hilmar Jónsson Orðabók Háskólans
Íslenska, þýðingar, þýðendur, orðabækur, orðabókafræði, orðabókaþýðingar

Heimildir

Björn Jónsson. 1896. Jónas Jónasson. Ný dönsk orðabók með íslenzkum þýðingum. [Formáli.] Reykjavík.

Freysteinn Gunnarsson. 1926. Dönsk orðabók með íslenzkum þýðingum. Reykjavík.

Jón Hilmar Jónsson. 1985a. Íslensk orðabók handa skólum og almenningi. Ritstjóri: Árni Böðvarsson. Önnur útgáfa, aukin og bætt. Reykjavík, 1983. [Ritdómur.] Íslenskt mál 7:188-207.

Jón Hilmar Jónsson. 1985b. Sören Sörenson. Ensk-íslensk orðabók með alfræðilegu ívafi. Jóhann S. Hannesson bjó til prentunar ásamt fleirum. Reykjavík, 1984. [Ritdómur.] Skírnir 159:287-297.

Landau, Sidney I. 1989. Dictionaries. The Art and Craft of Lexicography. Cambridge University Press, Cambridge.

Tomaszczyk, J. 1983. The case for bilingual dictionaries for foreign language learners. R.R.K. Hartmann [ritstj.]. Lexicography: Principles and Practice:41-51. Academic Press, London.

Orðabækur:

Árni Böðvarsson [ritstj.]. Íslenzk orðabók handa skólum og almenningi. Reykjavík 1963. 2. útgáfa, aukin og bætt. Reykjavík 1983.

Freysteinn Gunnarsson. Dönsk orðabók með islenzkum þýðingum. Orðabók Jónasar Jónassonar og Björns Jónssonar aukin og breytt. Reykjavík 1926.

Gösta Holm og Aðalsteinn Davíðsson [ritstj.]. Sænsk-íslensk orðabók. Lund 1982.

Hróbjartur Einarsson. Norsk-íslensk orðabók. Oslo 1987.

Jónas Jónasson. Ný dönsk orðabók með íslenzkum þýðingum. Reykjavík 1896.

Konráð Gíslason. Dönsk orðabók með íslenzkum þýðingum. Kaupmannahöfn 1851.

Magnús Snædal [ritstj.]. Íðorðasafn lækna. Reykjavík 1985-1989.

Sigfús Blöndal. Íslensk-dönsk orðabók. Reykjavík 1920-1924.

Sigrún Helgadóttir [ritstj.]. Tölvuorðasafn. Íslenskt-enskt, enskt-íslenskt. Rit Íslenskrar málnefndar 1. Reykjavík 1983. 2. útgáfa, aukin og endurbætt. Rit Íslenskrar málnefndar 3. Reykjavík 1986.

Svavar Sigmundsson [ritstj.]. Íslensk samheitaorðabók. Reykjavík 1985.

Sören Sörenson. Ensk-íslensk orðabók með alfræðilegu ívafi. Jóhann S. Hannesson bjó til prentunar ásamt fleirum. Reykjavík 1984.

Útgáfudagur
2020-08-20
Tegund
Smágreinar