"Glasið brotnaðist, amma"

Viðskeyti eða ekki: Um sagnir sem enda á -na+st

  • Margrét Jónsdóttir Háskóli Íslands
íslensk málsaga, beyginar- og orðmyndunarfræði, setningafræði

Útdráttur

Í íslensku er hópur sagna með viðskeytinu -na. Þetta er sagnir eins og t.d. batnahitna og stirðna sem samtímalega séð eru allar í tengslum við lýsingarorð. Það hefur verið viðtekin skoðun að ekki sé hægt að skeyta viðskeytinu -st við -na (sofnast þó undantekning) enda sé na-viðskeytið virkt. Hér eru leidd að því rök að þetta sé ekki rétt enda sé -na ekki lengur (virkt) viðskeyti. Það má sjá í fjölda sagna sem enda á -nast, eins og t.d. batnasthitnast og stirðnast. Sagnir sem þessar má finna í rituðum heimildum af ýmsum toga, gömlum sem nýjum. Í samanburðarskyni er einnig rætt um tvo aðra sagnahópa. Annars vegar eru sagnir sem enda á -k(k)a/-ga- en bæta við sig -st, t.d. fjölgast og stækkast sem báðar eru antikásatívar. Slíkar sagnir eru fjölmargar. Hins vegar eru sagnir eins og t.d. batasthitastog meyrast. Þær hafa sömu rót og samsvarandi na-sagnir og eru sama eðlis og þær. Þessar sagnir eru þó ekki margar. 

Heimildir

Alexander Jóhannesson. 1927. Die Suffixe im Isländischen. Halle (Saale): Verlag von Max Niemeyer.

Anderson, Stephen. R. 1990. The grammar of Icelandic verbs in -st. Í: Joan Maling og Annie Zaenen (ritstj.). Modern Icelandic Syntax, bls. 235−273. San Diego o.v.: Academic Press.

Anderson, Stephen R. 1992. A-Morphous Morphology. Cambridge: Cambridge University Press.

Aronoff, Mark og Nanna Fuhrhop. 2002. Restricting suffix combinations in German and English: closing suffixes and the monosuffix Constraint. Natural Language & Linguistic Theory 20,3: 451−490.

Ásgeir Blöndal Magnússon. 1989. Íslensk orðsifjabók. Reykjavík: Orðabók Háskólans.

BÍN = Beygingarlýsing íslensks nútímamáls. Kristín Bjarnadóttir (ritstj.). http://bin.arnastofnun.is/forsida/

Bybee, Joan L. 1985. Morphology: A Study of the Relation between Meaning and Form. Amsterdam: John Benjamins.

Comrie, Bernard. 1981. Language Universals and Linguistic Typology. Syntax and Morphology. Oxford: Basil Blackwell.

Croft, William. 2003. Typology and Universals. Cambridge: Cambridge University Press.

Dixon, R.M.W. 1979. Ergativity. Language 55,1: 59−138.

Gardani, Francesco. 2015. Affix pleonasm. Í: Peter O. Müller o.fl. (ritstj.). Word Formation. An International Handbook of the Languages of Europe 1, bls. 537−550. Berlín/Boston: De Gruyter Mouton.

Greenberg, Joseph H. 1966. Some universals of grammar with particular references to the order of meaningful elements. Í: Joseph H. Greenberg (ritstj.). Universals of Grammar, bls. 73−113. Cambridge, Mass.: MIT Press.

Haiman, John. 1985. Natural Syntax. Cambridge: Cambridge University Press.

Hale, Mark. 2007. Historical Linguistics: Theory and Method. Malden o.v.: Blackwell.

Halldór Ármann Sigurðsson. 1989. Verbal Syntax and Case in Icelandic. Doctoral Dissertation. Lund: University of Lund.

Haspelmath, Martin. 1987. Transitivity Alternations of the Anticausative Type. (Institut für Sprachwissenschaft der Universität zu Köln, Arbeitspapiere N. F. 5.) Köln: Institut für Sprachwissenschaft der Universität zu Köln.

Haspelmath, Martin. 1993. The diachronic externalization of inflection. Linguistics, 31,2: 279–310.

Heusler, Andreas. 1932. Altisländisches Elementarbuch. Heidelberg: Carl Winter.

Hopper, Paul og Elizabeth Closs Traugott. 1993. Grammaticalization. Cambridge: Cambridge University Press.

Höskuldur Þráinsson. 1999. Hvað eru margar tíðir í íslensku og hvernig vitum við það? Íslenskt mál og almenn málfræði 21:181−224.

Iversen, Ragnvald. 1937. Norrøn grammatikk. Tredje på nytt gjennemsette utgave. Oslo: Aschehoug.

Íslensk orðabók. 2002. (3. útg., aukin og endurbætt .) Ritstj. Mörður Árnason. Reykjavík: Edda.

Jóhannes Gísli Jónsson. 2005. Merkingarhlutverk, rökliðir og fallmörkun. Í: Höskuldur Þráinsson. Setningar. Handbók um setningafræði, bls. 350−433. Reykjavík: Almenna bókafélagið.

Jón Ólafsson. [1734-1779] Orðabók. htt p://www.arnastofnun.is/page/ordabokar handrit_jons_olafssonar

Kjartan G. Ottósson. 1986. Mörk orðmyndunar og beygingar: miðmynd í nútímaíslensku. Íslenskt mál og almenn málfræði 8:63−119.

Kjartan G. Ottósson. 1987. An archaising aspect of Icelandic purism: The revival of extinct morphological patt erns. Í: Pirkko Lilius og Mirja Saari (ritstj.). The Nordic Languages and Modern Linguistics 6. Proceedings of

the Sixth International Conference of Nordic and General Linguistics in Helsinki, August 18−22, 1986, bls. 311−324. Helsinki: Helsinki University Press.

Kjartan G. Ottósson. 1992. The Icelandic Middle Voice: The Morphological and Phonological Development. Doctoral Dissertation. Lund: University of Lund.

Kjartan Ottosson. 2008. The Old Nordic Middle Voice in the pre-literary period. Questions of grammaticalisation and cliticisation. Í: Folke Josephson og Ingmar Söhrman (ritstj.). Interdependence of Diachronic and Synchronic

Analysis, bls. 185−219. Amsterdam/Philadelphia: John Benjamins.

Kjartan Ottosson. 2013. The Anticausative and related categories in the Old Germanic languages. Í: Folke Josephson og Ingmar Söhrman (ritstj.). Diachronic and Typological Perspectives on Verbs, bls. 329−381. Amsterdam/ Philadelphia: John Benjamins.

Klaiman, M.H. 2005. Grammatical Voice. Cambridge: Cambridge University Press.

Kroch, Anthony. 1994. Morphosyntactic variation. Í: K. Beals o.fl. (ritstj.). Papers from the 30th Regional Meeting of the Chicago Linguistics Society: Parasession on Variation and Linguistic Theory 2, bls. 180–201. Chicago:

Chicago Linguistics Society.

Levin, Beth og Malka Rappaport Hovav. 1995. Unaccusativity: At the Syntax-Lexical Semantics Interface. Cambridge, Massachusetts: The MIT Press.

Lieber, Rochelle. 2004. Morphology and Lexical Semantics. Cambridge: Cambridge University Press.

Mairal, Ricardo og Juana Gil. 2006. A first look at universals. Í: Ricardo Mairal og Juana Gil (ritstj.). Linguistic Universals, bls. 1−45. Cambridge o.v.: Cambridge University Press.

Margrét Jónsdóttir. 2006. Viðskeytið -rænn í íslensku nútímamáli. Í: Bókmenntaljós. Heiðursrit til Turið Sigurðardóttur, bls. 285−299. Þórshöfn: Felagið Fróðskapur. Faroe University Press.

Margrét Jónsdóttir. 2015. From accusative to dative (via nominative): The case of fjölga ‘increase’ and fækka ‘decrease’ in Icelandic. Í: Martin Hilpert o.fl. (ritstj.). New Trends in Nordic and General Linguistics, bls. 181−201.

Berlín o.v.: De Gruyter.

ONP = Ordbog over det norrøne prosasprog. http://onp.ku.dk/

Pintzuk, Susan. 2003. Variationist approaches to syntactic change. Í: Brian D. Joseph og Richard D. Janda (ritstj.). The Handbook of Historical Linguistics, bls. 509−528. Malden o.v.: Blackwell.

ROH = Ritmálssafn Orðabókar Háskólans. http://www.arnastofnun.is/page/gagnasofn_

ritmalssafn

Saeed, John I. 2003. Semantics. Önnur útgáfa. Oxford: Blackwell.

Slangurorðabók. htt p://slangur.snara.is/

Wood, Jim. 2012. Icelandic Morphosyntax and Argument Structure. New York University: Doctoral dissertation.

Útgáfudagur
2018-06-01
Tegund
Ritrýndar greinar