Innri breytileiki og málsnið

Athugun á mismunandi textum eins málnotanda

  • Ari Páll Kristinsson Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
innri breytileiki, málsnið, málnotkunarhæfni, hlustendamiðun, félagsleg merking

Útdráttur

Athugun á innri breytileika hjá Gísla Marteini Baldurssyni í tístum hans, vefpistlum og sem stjórnanda í sjónvarpsþáttaviðtölum sýnir hvernig hann nýtir málnotkunarhæfni sína til að beita, skipta um og aðlaga málsnið sitt í breytilegu samhengi. Fram kemur breytilegt orðaval, tilbrigði í setningaformgerðum, mismunandi gerðir segða og fleiri þættir. Breytileikinn ræðst af mismunandi málaðstæðum, eðli textategunda, væntanlegum hugmyndum um lesendur eða áhorfendur, hinni félagslegu merkingu tjáningarinnar og þeim mismunandi hlutverkum sem Gísli Marteinn byggir upp og birtir í hinum mismunandi textum.

Heimildir

Androutsopoulos, Jannis. 2017. Style, change, and media: A postscript. Í: Janus Mortensen, Nikolas Coupland og Jacob Thøgersen (ritstj.). Style, Mediation, and Change. Sociolinguistic Perspectives on Talking Media, bls. 239–250. Oxford: Oxford University Press.

Ari Páll Kristinsson. 2009. „Í fréttum er þetta helst.“ Rannsókn á einkennum íslensks útvarpsmáls. Doktorsritgerð við Háskóla Íslands. Reykjavík. https://skemman.is/handle/1946/7732.

Ari Páll Kristinsson. 2019. Um greiningu á málstöðlun og málstefnu. Haugen, Ammon og Spolsky í íslensku samhengi. Orð og tunga 21:129‒151.

Ari Páll Kristinsson og Amanda Hilmarsson-Dunn. 2013. Evaluation of different registers in Icelandic written media. Í: Tore Kristiansen og Stefan Grondelaers (ritstj.). Language (De)standardisation in Late Modern Europe:

Experimental Studies, bls. 331‒354. Ósló: Novus.

Ari Páll Kristinsson og Amanda Hilmarsson-Dunn. 2015. Implications of language contact: Evaluating the appropriateness of borrowings in written Icelandic. Í: Martin Hilpert, Janet Duke, Christine Mertzlufft, Jan-Ola

Östman og Michael Rießler (ritstj.). New Trends in Nordic and General Linguistics, bls. 55‒67. Berlín, München, Boston: De Gruyter Mouton.

Ásta Svavarsdóttir. 2013. Þágufallshneigð í sjón og raun. Í: Höskuldur Þráinsson, Ásgrímur Angantýsson og Einar Freyr Sigurðsson (ritstj.).

Tilbrigði í íslenskri setningagerð I, bls. 83– 110. Reykjavík: Málvísindastofnun Háskóla Íslands.

Ásta Svavarsdóttir, Gísli Pálsson og Þórólfur Þórlindsson. 1984. Fall er fararheill. Um fallnotkun með ópersónulegum sögnum. Íslenskt mál og almenn málfræði 6:33‒55.

Ásta Svavarsdóttir, Ulla Paatola og Helge Sandøy. 2010. English influence on the spoken language – with a special focus on its social, semantic and functional conditioning. International Journal of the Sociology of Language 204:43−58.

Bell, Allan. 1984. Language style as audience design. Language in Society 13,2:145‒204.

Bell, Allan. 2001. Back in style: Reworking audience design. Í: Penelope Eckert og John R. Rickford (ritstj.). Style and Sociolinguistic Variation, bls. 139‒169. Cambridge: Cambridge University Press.

Biber, Douglas. 1988. Variation across Speech and Writing. Cambridge: Cambridge University Press.

Biber, Douglas. 1995. Dimensions of Register Variation. A Cross-Linguistic Comparison. Cambridge: Cambridge University Press.

Biber, Douglas. 2006. University Language. A corpus-based study of spoken and written registers. Amsterdam, Philadelphia: John Benjamins Publishing Company.

Biber, Douglas, Susan Conrad og Randi Reppen. 1998. Corpus Linguistics. Investigating language structure and use. Cambridge: Cambridge University Press.

Björn Guðfinnsson. 1946. Mállýzkur I. Reykjavík: Ísafoldarprentsmiðja.

Chafe, Wallace L. 1982. Integration and Involvement in Speaking, Writing and Oral Literature. Í: Deborah Tannen (ritstj.). Spoken and Written Language. Exploring Orality and Literacy, bls. 35–53. Norwood: Ablex.

Chambers, J.K. 2002a. Studying language variation: an informal epistemology. Í: J.K. Chambers, Peter Trudgill og Natalie Schilling-Estes (ritstj.). The Handbook of Language Variation and Change, bls. 3–14. Oxford (UK), Cambridge (USA): Blackwell.

Chambers, J.K. 2002b. Dynamics of dialect convergence. Journal of Sociolinguistics 6,1:117–130.

Chomsky, Noam. 1980. Rules and Representations. New York: Columbia University Press.

Chomsky, Noam. 1986. Knowledge of Language: Its Nature, Origin, and Use. New York: Praeger.

Chomsky, Noam. 2000. New Horizons in the Study of Language and Mind. Cambridge: Cambridge University Press.

Coates, Steven. 2016. Grammatical feature frequencies of English on Twitter in Finland. Í: Lauren Squires (ritstj.). English in Computer-Mediated Communication.

Variation, Representation, and Change, bls. 179–210. Berlín, Boston: Walter de Gruyter.

Coupland, Nikolas, Jacob Thøgersen og Janus Mortensen. 2016. Introduction: Style, media and language ideologies. Í: Jacob Thøgersen, Nikolas Coupland og Janus Mortensen (ritstj.). Style, Media and Language Ideologies, bls. 11–49. Ósló: Novus.

Eckert, Penelope. 2000. Linguistic Variation as Social Practice. The Linguistic Construction of Identity in Belten High. Language in Society 27. Oxford, Malden: Blackwell.

Eckert, Penelope. 2012. Three Waves of Variation Study: The Emergence of Meaning in the Study of Sociolinguistic Variation. Annual Review of Anthropology 41:87–100.

Eckert, Penelope. 2019. The individual in the semiotic landscape. Glossa: a journal of general linguistics 4(1),14:1–15.

Elva Dögg Melsteð. 2004. Áhrif mismunandi undirbúnings á málnotkun í þremur sjónvarpsþáttum. BA-ritgerð við Háskóla Íslands. Reykjavík.

Fairclough, Norman. 2000. New Labour, new language? London: Routledge.

Finegan, Edward og Douglas Biber. 1994. Register and Social Dialect Variation: An Integrated Approach. Í: Douglas Biber og Edward Finegan (ritstj.). Sociolinguistic Perspectives of Register, bls. 315–347. Oxford Studies in Sociolinguistics. New York, Oxford: Oxford University Press.

Finegan, Edward og Douglas Biber. 2001. Register variation and social dialect variation: the Register Axiom. Í: Penelope Eckert og John R. Rickford (ritstj.). Style and Sociolinguistic Variation, bls. 235–267. Cambridge: Cambridge University Press.

Finnur Friðriksson. 2004. Real vs. imagined change. The case of modern Icelandic. Í: Britt-Louise Gunnarsson, Lena Bergström, Gerd Eklund,

Staffan Fridell, Lise H. Hansen, Angela Karstadt, Bengt Nordberg, Eva Sundgren og Mats Thelander (ritstj.). Language Variation in Europe. Papers from the Second International Conference on Language Variation in Europe, ICLaVE 2, Uppsala University, Sweden, June 12-14, 2003, bls. 168–180. Uppsölum: Department of Scandinavian Languages, Uppsala University.

Foley, William A. 1997. Anthropological linguistics: an introduction. Language in Society 24. Oxford: Blackwell.

Garrett, Peter. 2010. Attitudes to Language. Cambridge: Cambridge University Press.

Gillen, Julia og Guy Merchant. 2013. Contact calls: Twitter as a dialogic social and linguistic practice. Language Sciences 35:47–58.

Hanna Óladóttir. 2009. Shake, sjeik eller mjólkurhristingur? Islandske holdninger til engelsk språkpåvirkning. Ósló: Novus.

Harrington, Jonathan. 2006. An acoustic analysis of ‘happy-tensing’ in the Queen’s Christmas broadcasts. Journal of Phonetics 34,4:439–457.

Hymes, Dell. 1972[1971]. On Communicative Competence. Í: J.B. Pride og Janet Holmes (ritstj.). Sociolinguistics, bls. 269–293. Hammondsworth: Penguin Books.

Höskuldur Þráinsson. 2014. Málvernd, máltaka, máleyra — og PISA-könnunin. Ritið 2/2014:153–182.

Höskuldur Þráinsson. 2016. Þrjú eyru. Íslenskt mál og almenn málfræði 38:145–164.

Höskuldur Þráinsson og Ásgrímur Angantýsson. 2015. Orðaröð í aukasetningum. Í: Höskuldur Þráinsson, Ásgrímur Angantýsson og Einar Freyr Sigurðsson (ritstj.). Tilbrigði í íslenskri setningagerð. II. Helstu niðurstöður. Tölfræðilegt yfirlit, bls. 299–330. Reykjavík: Málvísindastofnun Háskóla Íslands.

Höskuldur Þráinsson og Kristján Árnason. 1992. Phonological Variation in 20th Century Icelandic. Íslenskt mál og almenn málfræði 14:89–128.

Höskuldur Þráinsson, Sigríður Sigurjónsdóttir, Hlíf Árnadóttir og Þórhallur Eyþórsson. 2015. Um þolmynd, germynd og það. Í: Höskuldur Þráinsson, Ásgrímur Angantýsson og Einar Freyr Sigurðsson (ritstj.). Tilbrigði í íslenskri setningagerð. II. Helstu niðurstöður. Tölfræðilegt yfirlit, bls. 77–120. Reykjavík: Málvísindastofnun Háskóla Íslands.

Höskuldur Þráinsson og Theódóra A. Torfadóttir. 2015. Um vera að og vera búinn að. Í: Höskuldur Þráinsson, Ásgrímur Angantýsson og Einar Freyr Sigurðsson (ritstj.). Tilbrigði í íslenskri setningagerð. II. Helstu niðurstöður. Tölfræðilegt yfirlit, bls. 121–153. Reykjavík: Málvísindastofnun Háskóla Íslands.

Höskuldur Þráinsson, Þórhallur Eyþórsson, Ásta Svavarsdóttir og Þórunn Blöndal. 2015. Fallmörkun. Í: Höskuldur Þráinsson, Ásgrímur Angantýsson og Einar Freyr Sigurðsson (ritstj.). Tilbrigði í íslenskri setningagerð.

II. Helstu niðurstöður. Tölfræðilegt yfirlit, bls. 33–76. Reykjavík: Málvísindastofnun Háskóla Íslands.

Iris Edda Nowenstein. 2012. Mig langar sjálfri til þess. Rannsókn á innri breytileika í fallmörkun frumlaga. BA-ritgerð við Háskóla Íslands. Reykjavík, https:// skemman.is/handle/1946/12885.

Iris Edda Nowenstein. 2014. Tilbrigði í frumlagsfalli á máltökuskeiði. Þágufallshneigð og innri breytileiki. MA-ritgerð við Háskóla Íslands, Reykjavík. http://hdl.handle.net/1946/17782.

Isenmann, Vanessa M. 2014. Insight into computer-mediated communication as a new variety of written Icelandic. Orð og tunga 16:69–91.

Jóhannes Gísli Jónsson og Þórhallur Eyþórsson. 2003. Breytingar á frumlagsfalli í íslensku. Íslenskt mál og almenn málfræði 25:7–41.

Kirkham, Sam, og Emma Moore. 2016. Constructing social meaning in political discourse: Phonetic variation and verb processes in Ed Miliband’s speeches. Language in Society 45,1:87–111.

Kristján Árnason. 2005. Hljóð. Íslensk tunga I. Reykjavík: Almenna bókafélagið.

Labov, William. 1972. Sociolinguistic Patterns. Philadelphia: University of Pennsylvania Press.

Labov, William. 2001. The anatomy of style-shifting. Í: Penelope Eckert og John R. Rickford (ritstj.). Style and Sociolinguistic Variation, bls. 85–108. Cambridge: Cambridge University Press.

Lilja Björk Stefánsdóttir. 2016. Breytingar á framburði. Með hliðsjón af félagslegum þáttum. BA-ritgerð við Háskóla Íslands, Reykjavík. http://hdl.handle.net/1946/24333.

Lilja Björk Stefánsdóttir og Anton Karl Ingason. 2018. A high definition study of syntactic lifespan change. U. Penn Working Papers in Linguistics. Volume 24.1:1–10.

McKenzie, Laurel. 2017. Frequency effects over the lifespan: a case study of Attenborough’s r’s. Linguistics Vanguard 1, 20170005. doi: https://doi. org/10.1515/lingvan-2017-0005.

Milroy, James og Lesley Milroy. 1991. Authority in Language. Investigating language prescription and standardisation. 2. útgáfa. London, New York: Routledge.

Mortensen, Janus, Nikolas Coupland og Jacob Thøgersen. 2017. Introduction: Conceptualizing style, mediation, and change. Í: Janus Mortensen,

Nikolas Coupland og Jacob Thøgersen (ritstj.). Style, Mediation, and Change. Sociolinguistic Perspectives on Talking Media, bls. 1–24. Oxford: Oxford University Press.

Pearce, Michael. 2001. “Getting behind the image”: Personality politics in a Labour Party election broadcast. Language and Literature 10,3:211–228.

Perez, Sarah. 2018. Twitter’s doubling of character count from 140 to 280 had little impact on length of tweets. https://techcrunch.com/.

Podesva, Robert J. 2007. Phonation type as a stylistic variable: The use of falsetto in constructing a persona. Journal of Sociolinguistics 11,4:478–504.

Purnell, Thomas, Eric Raimy og Joseph Salmons. 2009. Defining Dialect, Perceiving Dialect, and New Dialect Formation: Sarah Palin’s Speech. Journal of English Linguistics 37,4:331–355.

Sankoff, David og Suzanne Laberge. 1978. The Linguistic Market and the Statistical Explanation of Variability. Í: David Sankoff (ritstj.). Linguistic variation: Models and methods, bls. 239–250. New York: Academic Press.

Schilling-Estes, Natalie. 2002. Investigating Stylistic Variation. Í: J.K. Chambers, Peter Trudgill og Natalie Schilling-Estes (ritstj.). The Handbook of Language Variation and Change, bls. 375–401. Oxford (UK), Cambridge (USA): Blackwell.

Sigríður Sigurjónsdóttir. 2017. Nýja þolmyndin nú og þá. Samanburður tveggja kannana. Í: Höskuldur Þráinsson, Ásgrímur Angantýsson og Einar

Freyr Sigurðsson (ritstj.). Tilbrigði í íslenskri setningagerð. III. Sérathuganir, bls. 249–282. Reykjavík: Málvísindastofnun Háskóla Íslands.

Spolsky, Bernard. 2004. Language Policy. Cambridge: Cambridge University Press.

Spolsky, Bernard. 2009. Language Management. Cambridge: Cambridge University Press.

Spolsky, Bernard. 2018. A modified and enriched theory of language policy (and management). Language Policy. Published online: 05 September 2018. https://doi.org/10.1007/s10993-018-9489-z.

Theódóra A. Torfadóttir. 2017. Ef ég er að skilja þetta rétt. Könnun á notkun vera að. Í: Höskuldur Þráinsson, Ásgrímur Angantýsson og Einar Freyr

Sigurðsson (ritstj.). Tilbrigði í íslenskri setningagerð. III. Sérathuganir, bls. 39–59. Reykjavík: Málvísindastofnun Háskóla Íslands.

Vagle, Wenche. 1991. Radio language – spoken or written? International Journal of Applied Linguistics 1,1:118–131.

Zhang, Qing. 2005. A Chinese yuppie in Beijing: Phonological variation and the construction of a new professional identity. Language in Society 34,3:431–466.

Þóra Björk Hjartardóttir. 2020. Allur er varinn góður. Orðið hvað sem orðræðuögn. Orð og tunga 22:1–18.

Þórhallur Eyþórsson. 2017. Frumlagsfall er fararheill. Um breytingar á frumlagsfalli í íslensku og færeysku. Í: Höskuldur Þráinsson, Ásgrímur Angantýsson og Einar Freyr Sigurðsson (ritstj.). Tilbrigði í íslenskri setningagerð. III. Sérathuganir, bls. 295 313. Reykjavík: Málvísindastofnun Háskóla Íslands.

Þórunn Blöndal. 2004. Endurgjöf í samtölum. Íslenskt mál og almenn málfræði 26:123–145.

Þórunn Blöndal. 2005a. Lifandi mál. Inngangur að orðræðu- og samtalsgreiningu. Reykjavík: Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands.

Þórunn Blöndal. 2005b. Orðræðugreining og setningafræði. Í: Höskuldur Þráinsson (ritstj.). Setningar. Íslensk tunga III, bls. 677–695. Reykjavík: Almenna bókafélagið.

Útgáfudagur
2021-07-01
Tegund
Ritrýndar greinar