Orðið kýrskýr

Merking og myndun

  • Margrét Jónsdóttir Háskóli Íslands
íslensk málsaga, orðmyndun, áherslusamsetning, forskeytislíki

Útdráttur

Elstu ritheimildir um lýsingarorðið kýrskýr eru frá seinni hluta 20. aldar. Samt bendir flest til þess að það sé eldra. Orðið er merkilegt fyrir margra hluta sakir.

a. Orðið kýrskýr er nánast alltaf notað í merkingunni ‛(mjög) skýr, greinilegur, ljós’; er þá jafnt vísað til manna sem málefna. Algengast er að segja að eitthvað sé kýrskýrt.

b. Dæmi eru um að merking orðsins kýrskýr vísi til heimsku. Kýrskýr maður er því heimskur. Í þessari merkingu, sem raunar virðist eldri en hin fyrrnefnda, er orðið aðeins notað um fólk.

c. Myndun kýrskýr er ekki alveg ljós og kannski eru tengsl á milli myndunar og merkingar. fSé merkingin ‛heimskur’ er kýrskýr samsett orð, myndað af nafnorði og lýsingarorði. Hið sama gæti átt við þótt merkingin sé andstæð, þ.e. ‛(mjög) skýr, greinilegur, ljós’. Þá yrði að gera ráð fyrir myndhverfingu. Á hinn bóginn mætti leiða að því rök að kýr sé áhersluforliður með orðinu skýr. Sé raunin sú vaknar spurning hvort rím gegni ákveðnu hlutverki við orðmyndunina.

Heimildir

Arcodia, Giorgio Francesco. 2012. Constructions and headedness in derivation and compounding. Morphology 22:365‒397.

Ascoop, Kristin og Torsten Leuschner. 2006. „Affixoidhungrig? Skitbra!“ Comparing affixoids in German and Swedish. STUF 59,3:241‒252.

Ásgeir Blöndal Magnússon. 1989. Íslensk orðsifjabók. Reykjavík: Orðabók Háskólans.

Bauer, Laurie. 1997. Evaluative morphology: in search of universals. Studies in Language 21:533‒575.

Bland.is https://bland.is/

Booij, Geert. 2010. Construction Morphology. Oxford: Oxford University Press.

Bryant, Shawn Ross. 2006. Samsett lýsingarorð með áherslumerkingu. Nokkrar athuganir. Ritgerð til BA-prófs í íslensku [fyrir erlenda stúdenta]. Varðveitt á Landsbókasafni.

Cooper, William E. og John R. Ross. 1975. World order. Í: Robin E. Grossman, L. James San og Timothy J. Vance (ritstj.). Papers from the Parasession on Functionalism, bls. 63–111. Chicago: Chicago Linguistic Society.

Gísli Jónsson. 1984. Íslenskt mál. 232. þáttur. Morgunblaðið 71. árg. 1984, 46. tbl., bls. 9.

Goethem, Kristel Van. 2008. Oud-leerling versus ancien éleve: A comparative Study of Adjectives Grammaticalizing into Prefixes in Dutch and French. Morphology 18:27‒49.

Heine, Bernd og Tania Kuteva. 2002. World lexicon of grammaticalization. Cambridge: Cambridge University Press.

Íslenzk orðabók handa skólum og almenningi. 1963. Ritstjóri: Árni Böðvarsson. Reykjavík: Bókaútgáfa Menningarsjóðs.

Íslensk orðabók handa skólum og almenningi. 1983. Árni Böðvarsson og Ásgeir Blöndal Magnússon önnuðust endurskoðun. Önnur útgáfa, aukin og bætt. Reykjavík: Bókaútgáfa Menningarsjóðs.

Íslensk orðabók. 2002. Ritstjóri: Mörður Árnason. Þriðja útgáfa, aukin og endurbætt. Reykjavík: Edda.

Íslensk orðtíðnibók. 1991. Ritstjóri: Jörgen Pind. [Meðhöfundar:] Friðrik Magnússon, Stefán Briem. Reykjavík: Orðabók Háskólans.

Jón G. Friðjónsson. 2007. Íslenskt mál. 99. þáttur. Morgunblaðið 95. árg. 2007, 89. tbl., bls. 36.

Jón Hilmar Jónsson. 2005. Stóra orðabókin um íslenska málnotkun. Reykjavík: JPV.

Málfarsbankinn. http://malfar.arnastofnun.is/

Meibauer, Jörg. 2013. Expressive compounds in German. Word Structure 6,1:21‒42.

Mörkuð íslensk málheild. http://mim.arnastofnun.is/

O’Connor, Michael. 1997. Hebrew Verse Structure. Winona Lake, Indiana: Eisenbrauns.

Ordbog over det danske Sprog. http://ordnet.dk/ods

Ritmálssafn Orðabókar háskólans (ROH). http://www.arnastofnun.is/page/gagnasofn_ritmalssafn

Sigfús Blöndal. 1920‒1924. Íslensk-dönsk orðabók. Reykjavík.

Sigrún Þorgeirsdóttir. 1986. Um forskeyti í íslensku. Kandídatsritgerð í íslenskri málfræði, Háskóla Íslands, Reykjavík.

Stafsetningarorðabókin. 2006. Ritstjóri: Dóra Hafsteinsdóttir. Reykjavík: Íslensk málnefnd, JPV útgáfa.

Talmálssafn Orðabókar Háskólans.

Tímarit.is. http://timarit.is/

Þorsteinn G. Indriðason. 2016a. Á mörkum afleiðslu og samsetningar? Um orðlíka seinni liði í íslensku. Orð og tunga 18:1‒42.

Þorsteinn G. Indriðason. 2016b. Um áhersluforliði í íslensku. Óbirt grein.

Útgáfudagur
2018-06-01
Tegund
Ritrýndar greinar