Hvernig meta Íslendingar fólk sem talar með hreim?

Greining á duldum viðhorfum með sérstöku tilliti til kyns og aldurs

  • Stefanie Bade Háskóli Íslands
erlendur hreimur, dulin viðhorf til máls, staðalmyndir, málbreytileiki, hulinspróf

Útdráttur

Fólk hefur gjarnan mismunandi viðhorf til tungumáls og tilbrigða í máli. Viðhorfin fara þá oft eftir bakgrunni og umhverfi einstaklings. Í þessari rannsókn er kannað hvernig bakgrunnsþættir hafa áhrif á mat á erlendu tali. Upptökur með átta konum sem tala með mismunandi hreim voru spilaðar fyrir 538 Íslendinga sem voru svo beðnir um að meta upptökurnar eftir átta atriðum tengdum áliti og virðingu. Upplesarar eru fulltrúar helstu innflytjendahópa og eru þeir frá Bandaríkjunum, Danmörku, Filippseyjum, Litáen, Póllandi, Taílandi og Þýskalandi ásamt einum talanda með íslensku að móðurmáli. Uppruna talenda var leynt fyrir hlustendunum og notast var við hulinspróf (e. verbal guise technique). Tölfræðileg greining niðurstaðna leiddi í ljós að konur og fólk eldra en 60 ára er að jafnaði jákvæðara í mati sínu en karlar og fólk yngra en 60 ára. Mikill breytileiki var í niðurstöðum eftir öðrum bakgrunnsþáttum, svo sem búsetu, menntun og starfsstétt, sem sýnir að félagslegir þættir hafa áhrif á viðhorf fólks til hreims. Heildarniðurstöður leiða í ljós að hreimur sem flokka mætti sem „vestrænan“ er að jafnaði tekinn fram yfir hreim sem einkennir Austur-Evrópu- og Asíubúa. Hugmyndafræðileg flokkun af því tagi getur haft áhrif á það rótgróna málloftsslag sem hefur verið ríkjandi á Íslandi og breytt því í stigskipt kerfi sem byggist á skynjun innfædds og erlends tals.

Heimildir

Adamson, Hugh Douglas og Vera Regan. 1991. The acquisition of community speech norms by Asian immigrants learning English as a second language: a preliminary study. Studies in Second Language Acquisition 13:1–22.

Bítið. 2016. Hver eru viðhorf Íslendinga til hreims og málnotkunar innflytjenda. Viðtal við Stefanie Bade, 4. febrúar 2016. htt p://www.visir.is/section/MEDIA98&fi leid=CLP42968

Bade, Stefanie og Vanessa Isenmann. Væntanl. “Good and not so good Icelandic.” Standard Icelandic and evaluations of linguistic variation with focus on foreign-accented speech and computer mediated communication. Handrit í vinnslu.

Ball, Peter. 1983. Stereotypes of Anglo-Saxon and non-Anglo-Saxon accents: some exploratory Australian studies with the matched-guise technique. Language Sciences 5:163–184.

Cargile, Aaron og Howard Giles. 1998. Language attitudes toward varieties of English: An American-Japanese context. Journal of Applied Communication Research 26:338–356.

Coupland, Nikolas og Tore Kristiansen. 2011. SLICE: Critical perspectives on language (de)standardisation. Í: Tore Kristiansen og Nikolas Coupland (ritstj.). Standard Languages and Language Standards in a Changing Europe, bls. 11–33. Osló: Novus.

Ewen, Halldóra Björt og Tore Kristiansen. 2006. Island. Í: Nordiske sprogholdninger: en masketest, bls. 33–48. Osló: Novus.

Finnur Friðriksson. 2008. Language change vs. stability in conservative language communities: A case study of Icelandic. Ritgerð til doktorsprófs. Gautaborg: Háskólinn í Gautaborg.

Garrett , Peter. 2010. Att itudes to Language. Cambridge: Cambridge University Press.

Giles, Howard og Nancy Niedzielsky. 1998. Italian is beautiful, German is ugly. Í: Laurie Bauer og Peter Trudgill (ritstj.). Language Myths, bls. 85–93. London: Penguin.

Hagstofa Íslands. 2017. Mannfjöldi eftir fæðingarlandi 1998-2017 [tafla]. http://www.hagstofa.is

Hanna Óladóttir. 2009. Shake, sjeik eller mjólkurhristingur? Islandske holdninger til engelsk språkpåvirkning. Osló: Novus.

Hilmarsson-Dunn, Amanda og Ari Páll Kristinsson. 2013. The language situation in Iceland. Í: Robert M. Kaplan, Richard B. Baldauf Jr. og Nkonko M. Kamwangamalu (ritstj.). Language Planning in Europe, bls. 100–169. London / New York: Routledge.

Honey, Joseph. 1997. Sociophonology. Í: Florian Coulmas (ritstj.). The Handbook of Sociolinguistics, bls. 92–106. Oxford: Blackwell.

Imai, Terumi. 2005. Vowel devoicing in Tokyo Japanese. A variationist approach. Ritgerð til doktorsprófs. East Lansing: Michigan State University.

Íslenska til alls: tillögur Íslenskrar málnefndar að íslenskri málstefnu. 2009. Reykjavík: Mennta- og menningarmálaráðuneytið.

Jón Valur Jensson. 2015. Fjölmenningarhyggja meðvirkra opinberar flónsku sína og ábyrgðarleysi, 9. desember 2015. http://jonvalurjensson.blog.is/blog/jonvalurjensson/entry/2161476/

Kang, Okim og April Ginther. 2017. Assessment on Second Language Pronunciation. London: Routledge.

Kang, Okim og Donald Rubin. 2009. Reverse linguistic stereotyping: Measuring the effect of listener expectations on speech evaluation. Journal of Language and Social Psychology 28(4):441–456.

Kinzler, Katherine D., Kristin Shutt s, Jasmine DeJesus og Elizabeth S. Spelke. 2009. Accent trums race in guiding children’s social preferences. Social Cognition 27(4):623–634.

Kolbrún Eyjólfsdótt ir. 2017. Att itudes towards immigrants in Iceland: In-groups and out-groups, national pride, gender, education and job threat. Ritgerð til BSc-prófs í sálfræði. Háskólinn í Reykjavík. https://skemman.is/bitstream/1946/28415/1/BSc_Thesis_Kolbrun.pdf

Kristiansen, Gitt e. 2001. Social and Linguistic Stereotyping: A Cognitive Approach to Accents. Estudios Ingleses de la Universidad Complutense 9:129–145.

Kristiansen, Tore (ritstj.). 2006: Nordiske sprogholdninger: en masketest. Osló: Novus.

Kristiansen, Tore og Lars S. Vikør. 2006. Nordiske språkhaldningar – jamføring og konklusjonar. Í: Tore Kristiansen og Lars S. Vikør (ritstj.). Nordiske språkhaldningar: Ei meiningsmåling, bls. 199–214. Osló: Novus.

Kristín Ingibjörg Hlynsdóttir. 2016. Þykir harðmæli betra en linmæli? Rannsókn á ómeðvituðum viðhorfum. Ritgerð til BA-prófs í íslenskri málfræði. http://hdl.handle.net/1946/26063

Kristján Árnason. 2003. Icelandic. Í: Ana Deumert og Wim Vandenbussche (ritstj.). Germanic Standardizations: Past to Present, bls. 245–279. Amsterdam/ Philadelphia: John Benjamins.

Kristján Árnason. 2005. Hljóð. Handbók um hljóðfræði og hljóðkerfi sfræði. Íslensk tunga I. Reykjavík: Almenna bókafélagið.

Kristján Árnason. 2006. Island. Í: Tore Kristiansen og Lars S. Vikør (ritstj.). Nordiske språkhaldningar: Ei meiningsmåling, bls. 17–39. Osló: Novus.

Ladegaard, Hans J. 1998. National stereotypes and language att itudes: The perception of British, American and Australian language and culture in Denmark. Language and Communication 18:251–274.

Lambert, Wallace E., Richard C. Hodgson, Robert C. Gardner og Samuel Fillenbaum. 1960. Evaluational reactions to spoken languages. Journal of Abnormal and Social Psychology 60(1):44–51.

Leonard, Stephen Pax og Kristján Árnason. 2011. Language ideology and standardisation in Iceland. Í: Tore Kristiansen og Nikolas Coupland (ritstj.). Standard Languages and Language Standards in a Changing Europe, bls. 91–96. Osló: Novus.

Lindemann, Stephanie. 2005. Who speaks “broken English”? US undergraduates’ perceptions of non-native English. International Journal of Applied Linguistics 15(2):187–212.

Lippi-Green, Rosina. 1997. English with an accent: language, ideology, and discrimination in the United States. London: Routledge.

Mayda, Anna Maria. 2006. Who is Against Immigration? A Cross-Country Investigation of Individual Att itudes toward Immigrants. The Review of Economics and Statistics 88(3):510–530.

Moyer, Alene. 2013. Foreign Accent. The phenomenon of foreign-accented speech. Cambridge: Cambridge University Press.

Morgunblaðið. 1998. Frökkum er ekki vel við að þjást, 5. september 1998. http://www.mbl.is/greinasafn/grein/417793/

Morgunblaðið. 2006. Harðduglegir Pólverjar í byggingarvinnu, 22. júlí 2006. http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1093981/

Munro, Miles og Virginia Mann. 2005. Age of immersion as a predictor of foreign accent. Applied Psycholinguistics 26(3):311–341.

Munro, Murray J., Tracey M. Derwing og Kyoko Sato. 2006. Salient accents, covert attitudes: Consciousness-raising for pre-service second language teachers. Prospect 21(1):67–79.

Paas, Tiiu og Vivika Halapuu. 2012. Att itudes towards immigrants and the integration of ethnically diverse societies. Norface Migration. [Umræðudrög nr. 2012-23.] www.norface-migration.org

Ryan, Ellen B. og Miguel A. Carranza. 1975. Evaluative Reactions of Adolescents Toward Speakers of Standard English and Mexican American Accented English. Journal of Personality and Social Psychology 31(5):855–863.

Ryan, Ellen B. og Richard J. Sebastian. 1980. The effects of speech style and social class background on social judgments of speakers. British Journal of Social and Clinical Psychology 19:229–233.

Tajfel, Henry. 1978. Social Categorization, Social Identity and Social Comparison. Í: Henri Tajfel (ritstj.). Diff erentiation between Social Groups, bls. 61–76. London: Academic Press.

Útgáfudagur
2018-06-01
Tegund
Ritrýndar greinar