Áhrifsbreytingar í þágufalli nafnsins Þórarinn

  • Katrín Axelsdóttir Háskóli Íslands
áhrifsbreytingar, rímmyndun, blöndun, alþ´ýðuskýring, mannanöfn

Útdráttur

Í beygingu nafnsins Þórarinn hafa á síðari öldum komið upp fjórar nýjungar í þágufalli við hlið hinnar hefðbundu myndar Þórarni. Þetta eru myndirnar Þórarin, Þórarini, Þórarinum og Þórarininum. Hér er reynt að leita skýringa á þessum nýjungum. Þórarin og Þórarini eiga sér fyrirmyndir í beygingu mannanafna (s.s. Benedikt (þgf.) og Auðuni) og eru því væntanlega til komnar við dæmigerðar áhrifsbreytingar. Þórarinum er óvænt mynd þar sem bæði dæmigerð áhrifsbreyting og ódæmigerð áhrifsbreyting (rímmyndun, rímbreyting) kunna að hafa komið við sögu, jafnvel báðar í einu. Þórarininum er einnig óvænt mynd en hún er að líkindum komin til við aðrar ódæmigerðar áhrifsbreytingar (blöndun eða alþýðuskýringu).

Heimildir

Anna Helga Hannesdótt ir. 1992. Some Different Factors in Phonological Variation: The Case of Icelandic rl/rn. Í: Jonna Louis-Jensen og Jóhan Hendrik W. Poulsen (ritstj.). The Nordic Languages and Modern Linguistics 7, bls. 131–140. Þórshöfn.

Ásgeir Blöndal Magnússon. 1989. Íslensk orðsifj abók. [Reykjavík]: Orðabók Háskólans.Bandle, Oskar. 1956. Die Sprache der Guðbrandsbiblía. Kaupmannahöfn: Ejnar Munksgaard.Beygingarlýsing íslensks nútímamáls. Ritstjóri Kristín Bjarnadótt ir. (sótt 19. ágúst 2016).

Biblia. 1584. Hólum.

Björn Guðfinnsson. 1964. Mállýzkur II. Reykjavík: Heimspekideild Háskóla Íslands og Bókaútgáfa Menningarsjóðs.

Björn K. Þórólfsson. 2004. Þjóðskjalasafn Íslands. Afh. 39/2004 Björn Karel Þórólfsson, askja E/1, arkir 1 og 23. [Athugasemdir, viðbætur og leið-rétt ingar Björns K. Þórólfssonar (1892–1973) við rit hans frá 1925.]

Campbell, Lyle. 2004. Historical Linguistics. 2. útg. Edinborg: Edinburgh University Press.

Fertig, David. 2013. Analogy and Morphological Change. Edinborg: Edinburgh University Press.

Fertig, David. 2016. Mechanisms of paradigm leveling and the role of universal preferences in morphological change. Diachronica 33, 4:423–460.

Friðrik Magnússon og Stefán Briem. 1991. Íslensk orðtíðnibók. Ritstjóri Jörgen Pind. [Reykjavík]: Orðabók Háskólans.

Guðrún Kvaran og Sigurður Jónsson frá Arnarvatni. 1991. Nöfn Íslendinga. Reykjavík: Heimskringla.

Guðrún Þórhallsdóttir. 1997. ylgr, heiðr, brúðr. Saga r-endingar nefnifalls ein-tölu kvenkynsorða. Í: Úlfar Bragason (ritstj.). Íslensk málsaga og textafræði, bls. 41–56. Rit Stofnunar Sigurðar Nordals 3. Reykjavík.

Guðrún Þórhallsdóttir. 2013. Analogical Changes in the History of Old Icelandic fela. Í: Adam I. Cooper, Jeremy Rau og Michael Weiss (ritstj.). Multi Nominis Grammaticus. Studies in Classical and Indo-European linguistics in honor of Alan J. Nussbaum on the occasion of his sixty-fift h birthday, bls. 76–93. Ann Arbor / New York: Beech Stave Press.

Guðrún Þórhallsdótt ir. 2015. Andmæli við doktorsvörn Katrínar Axelsdótt ur. Íslenskt mál 37:173–183.Hagstofa Íslands. htt ps://hagstofa.is/ [Bein slóð: https://hagstofa.is/talna efni/ibuar/faeddir-og-danir/nofn/] (sótt 19. ágúst 2016).

Haraldur Bernharðsson. 2004. Um Moldhaugnaháls út í Fjósa og Fjörður. Af áhrifsbreytingum í nokkrum fleirtöluörnefnum. Íslenskt mál 26:11–48.

Hermann Pálsson. 1960. Íslenzk mannanöfn. Reykjavík: Heimskringla.

Hock, Hans Henrich og Brian D. Joseph. 1996. Language History, Language Change, and Language Relationship. Berlín / New York: Mouton de Gruyter.

Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns 1–11, 13.1913–1943, 1990. Reykjavík: Hið íslenska fræðafélag, Kaupmannahöfn.

Jón Helgason. 1929. Málið á Nýja testamenti Odds Gottskálkssonar. Kaupmannahöfn.Jón Helgason. 1970. Om islandsk n og nn i tryksvag udlyd. Opuscula IV:356–360.

Katrín Axelsdótt ir. 2014. Sögur af orðum. Reykjavík: Háskólaútgáfan.

Katrín Axelsdóttir. 2015. Svör við spurningum Guðrúnar Þórhallsdótt ur. Íslenskt mál 37:184–191.

Katrín Axelsdóttir. 2018. Þórarinn í þágufalli. Orð og tunga 20:31–48.

Kristján Árnason. 2005. Hljóð. Handbók um hljóðfræði og hljóðkerfi sfræði. Íslensk tunga I. Reykjavík: Almenna bókafélagið.

Laver, John. 1994. Principles of phonetics. Cambridge: Cambridge University Press.

Mańczak, Witold. 1980a. Frequenz und Sprachwandel. Í: Helmut Lüdtke (ritstj.). Kommunikationstheoretische Grundlagen des Sprachwandels, bls. 37–79. Berlín /New York: Walter de Gruyter.

Mańczak, Witold. 1980b. Laws of analogy. Í: Jacek Fisiak (ritstj.). Historical Morphology. Trends in Linguistics. Studies and Monographs 17, bls. 283–288. The Hague / París / New York: Mouton Publishers.

Margrét Jónsdóttir. 2016. Beygingarsaga nafnsins Ester. Milli mála 8:176–196.

Málfarsbankinn. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. www.arnastofnun.is [Bein slóð: htt p://www.arnastofnun.is/page/gagnasofn_malfarsbankinn] (sótt 2018).

Orðstöðulyklar. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. www.arnastofnun.is [Bein slóð: http://ordlyklar.arnastofnun.is] (sótt 2018).

Ólafur Lárusson. 1960. Nöfn Íslendinga árið 1703. Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag.

Tímarit.is. 2000–2018. htt p://timarit.is/ (sótt 2018).

Valtýr Guðmundsson. 1922. Islandsk grammatik. Kaupmannahöfn: H. Hagerups forlag.

Van Langendonck, Willi. 2007. Theory and Typology of Names. Berlín / New York: Mouton de Gruyter.

Wetås, Åse. 2008. Kasusbortfallet i mellomnorsk. Ein komparativ studie av proprialt og appelativisk materiale. Det humanistiske fakultet, Univer-sitetet i Oslo, Osló.

Útgáfudagur
2019-08-15
Tegund
Ritrýndar greinar