Málnotkun sem mælikvarði á áhrif málstöðlunar

Skólaritgerðir úr Lærða skólanum í Reykjavík (1846–1904)

  • Heimir van der Veest Viðarsson Háskóli Íslands
málstöðlun, tilbrigði, félagsmálfræði, setningafræði

Útdráttur

Lærði skólinn í Reykjavík (1846–1904) er jafnan talinn hafa verið leiðandi afl í að hrinda opinberum málstaðli í framkvæmd. Í greininni er gerð tilraun til þess að prófa þessa tilgátu í úrvali 189 skólaritgerða úr Lærða skólanum, ásamt athugun á leiðréttingum kennaranna. Valdar voru þrjár málbreytur sem bæði eru þekktar í umræðu um málvöndun og leiðréttar í ritgerðunum: 1) óákveðna fornafnið maður, 2) sögn í þriðja sæti (S3) í stað annars sætis (S2), 3) lausi greinirinn sá í stað hinn.

Með aðstoð ólíkra tölfræðilegra aðferða, lograðs sennileikaprófs með óákveðna fornafninu, útvíkkuðu línulegu líkani með blönduðum áhrifum og slembiskógargreiningu með stöðu sagnar og lausa greininum, er sýnt fram á að marktæk fylgni er milli notkunar á óviðurkenndum málafbrigðum og námsframvindu (1.–3. andspænis 4.–6. bekk) og/eða útskriftareinkunnar (lágrar andspænis hárrar). Smæð málheildarinnar kom í veg fyrir greiningu með aðferðum Hinrichs o.fl. (2015) sem mæla með að kanna hvort fylgni sé milli þess að forðast eitt brennimerkt atriði og að forðast önnur slík. Hér má þó færa rök fyrir að kennslubreyturnar gegni hliðstæðu hlutverki, óháð því að bent sé á lækkandi tíðni yfir tímabil. Niðurstöðurnar benda því til að málstýring hafi sannarlega haft töluverð áhrif.

Heimildir

Anderwald, Lieselotte. 2014. Measuring the success of prescriptivism: quantitative grammaticography, corpus linguistics and the progressive passive. English Language and Linguistics 18.1:1–21.

Anthony, Laurence. 2012. AntConc (útg. 3.2.2). Tókýó: Waseda University. http://www.antlab.sci.waseda.ac.jp

Anton Karl Ingason. 2016. Realizing Morphemes in the Icelandic Noun Phrase. Doktorsritgerð, Háskóli Pennsylvaníu.

Anton Karl Ingason, Julie Anne Legate og Charles Yang. 2013. The Evolutionary Trajectory of the Icelandic New Passive. U. Penn Working Papers in Linguistics 19.2:91–100.

Auer, Anita. 2009. The Subjunctive in the Age of Prescriptivism: English and German Developments During the Eighteenth Century. Palgrave Studies in Language History and Language Change. Basingstoke: Pelgrave Macmillan.

Árni Thorsteinsson. 1946. Á víð og dreif. Í: Ármann Kristinsson og Friðrik Sigurbjörnsson (ritstj.). Minningar úr Menntaskóla, bls. 77–88. Reykjavík: Ármann Kristinsson.

Ásgrímur Angantýsson. 2011. The Syntax of Embedded Clauses in Icelandic and Related Languages. Reykjavík: Hugvísindastofnun.

Bates, Douglas, Martin Maechler, Ben Bolker og Steve Walker. 2015. Fitting Linear Mixed-Effects Models Using lme4. Journal of Statistical Software 67.1:1–48.

Bjarni Jónsson. 1893. Íslenzk málsgreinafræði. Reykjavík: Prentsmiðja Ísafoldar. Björn Magnússon Ólsen. 1882. Zur neuisländischen Grammatik. Germania: Vierteljahrsschrift für deutsche Alterthumskunde 27:257–287.

Bourdieu, Pierre. 1991. Language and Symbolic Power. John B. Thompson (ritstj.). Cambridge: Polity Press.

Bragi Þorgrímur Ólafsson. 2004. Landsins útvöldu synir: Ritgerðir skólapilta Lærða skólans í íslenskum stíl 1846‒1904. Sýnisbók íslenskrar alþýðumenning ar 7. Reykjavík: Háskólaútgáfan.

Deumert, Ana. 2003. Bringing speakers back in? Epistemological reflections on speaker-oriented explanations of language change. Language Sciences 25.1:15‒76.

Finnbogi Guðmundsson. 1960. Hómersþýðingar Sveinbjarnar Egilssonar. Reykjavík: Bókaútgáfa Menningarsjóðs.

Gries, Stefan Th. 2015. The most under-used statistical method in corpus linguistics: multi-level (and mixed-effects) models. Corpora 10.1:95–125. Gussenhoven, C.H.M. 1987. Norm en variatie in het Standaard Engels. Í: J. de Rooij (ritstj.). Variatie en Norm in de Standaardtaal, bls. 13–33. Amsterdam: P.J. Meertens-Instituut.

Halldór Kr. Friðriksson. 1857. Dönsk málfræði. Kaupmannahöfn: Egill Jónsson / Louis Klein.

Halldór Kr. Friðriksson. 1859. Íslenzkar rjettritunarreglur. Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafjelag.

Halldór Kr. Friðriksson. 1861. Íslenzk málmyndalýsíng. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka bókmenntafèlag.

Heimir van der Feest Viðarsson. 2014. Þáttur málstöðlunar í afstöðu sagnar til neitunar í 19. aldar íslensku: „málsgreinir, sem mjer fannst eitthvert danskt óbragð að“. Orð og tunga 16:1–24.

Heimir van der Feest Viðarsson. 2016. The Syntax of Others: ‘Un-Icelandic’ Verb Placement in 19th- and Early 20th-Century Icelandic. Í: Ingrid Tieken-Boon van Ostade og Carol Percy (ritstj.). Prescription and Tradition in Language: Establishing Standards across Time and Space, bls. 152–167. Multi lingual Matters 165. Bristol / Blue Ridge Summit: Multilingual Matters.

Hilmarsson-Dunn, Amanda og Ari Páll Kristinsson. 2010. The language situation in Iceland. Current Issues in Language Planning 11.3:207–276. Hinrichs, Lars, Benedikt Szmrecsanyi og Axel Bohmann. 2015. Whichhunting and the Standard English relative clause. Language 91.4:806–836.

Hrafn Loftsson og Anton Karl Ingason. 2013. IceNLP [12.07]. Natural Language Processing (NLP) toolkit for analyzing and processing Icelandic text. http://sourceforge.net/projects/icenlp

Hrafnhildur Ragnarsdóttir og Sven Strömqvist. 2005. The development of generic maður/man for the construction of discourse stance in Icelandic and Swedish. Journal of Pragmatics 37:143–155.

Höskuldur Thráinsson [= Þráinsson]. 2007. The Syntax of Icelandic. Cambridge: Cambridge University Press.

Jóhannes Bjarni Sigtryggsson. 2003. Hrein tunga. Í: Jón Yngvi Jóhannsson, Kolbeinn Óttarsson Proppé og Sverrir Jakobsson (ritstj.). Þjóðerni í þúsund ár? bls. 91–103. Reykjavík: Háskólaútgáfan.

Kjartan G. Ottósson. 1990. Íslensk málhreinsun. Sögulegt yfirlit. Rit Íslenskrar málnefndar 6. Reykjavík: Íslensk málnefnd.

Kjartan Ottosson [= Kjartan G. Ottósson]. 2003. Heimenorsk innverknad på islandsk språk i mellomalderen, særleg i morfologien. Í: Kristján Árnason (ritstj.). Útnorður: West Nordic Standardisation and Variation, bls. 111‒152. Reykjavík: Institute of Linguistics / University of Iceland Press.

Kristján Árnason. 2003. Language Planning and the Structure of Icelandic. Í: Kristján Árnason (ritstj.). Útnorður: West Nordic Standardisation and Variation, bls. 193–218. Reykjavík: Institute of Linguistics / University of Iceland Press.

Kusters, Wouter. 2003. Linguistic Complexity: The Influence of Social Change on Verbal Inflection. LOT 77. Utrecht: LOT.

McEnery, Tony og Andrew Hardie. 2012. Stoðsíða Corpus Linguistics: Method, Theory and Practice. Cambridge: Cambridge University Press. http:// corpora.lancs.ac.uk/clmtp/2-stat.php og http://ucrel.lancs.ac.uk/llwizard. html

Pfaff, Alexander Peter. 2015. Adjectival and Genitival Modification in Definite Noun Phrases in Icelandic: A Tale of Outsiders and Inside Jobs. Tromsø: University of Tromsø.

Poplack, Shana og Nathalie Dion. 2009. Prescription vs. praxis: the evolution of future temporal reference in French. Language 85.3:557‒587.

R Core Team. 2016. R: A language and environment for statistical computing. Vín: R Foundation for Statistical Computing. https://www.R-project.org

Rask, Erasmus Christian. 1818. Anvisning till Isländskan eller Nordiska Fornspråket: Från Danskan öfversatt och omarbetad af Författeren. Stokkhólmur: A. Wiborgs förlag.

Strobl, Carolin, Anne-Laure Boulesteix, Thomas Kneib, Thomas Augustin og Achim Zeileis. 2008. Conditional Variable Importance for Random Forests. BMC Bioinformatics 9:307.

Tagliamonte, Sali A. og R. Harald Baayen. 2012. Models, forests, and trees of York English: Was/were variation as a case study for statistical practice. Language Variation and Change 24.2:135–178.

Vandenbussche, Wim. 2007. Shared Standardization Factors in the History of Sixteen Germanic Languages. Í: Christian Fandrych og Reinier Salverda (ritstj.). Standard, Variation und Sprachwandel in germanischen Sprachen. Standard, Variation and Language Change in Germanic Languages, bls. 25–36. Tübingen: Gunter Narr Verlag.

Útgáfudagur
2017-06-01
Tegund
Ritrýndar greinar