Erlend nöfn á Innnesjum

Arfur seinni heimsstyrjaldar í örnefnum á höfuðborgarsvæðinu

  • Guðlaugur Rúnar Guðmundsson
ensk örnefni, Stór-Reykjavíkursvæðið

Útdráttur

Greinin fjallar um örnefni sem breskir og bandarískir hermenn notuðu á Stór-Reykjavíkursvæðinu á heimsstyrjaldarárunum 1940 til 1945. Hermennirnir komust upp á lag með að nýta þau íslensku örnefni sem þeir réðu við að bera fram en bættu við nöfnum yfir herbúðir, herleiðir og kennileiti athafnasvæða hersins. Ný ensk heiti í stað íslenskra örnefna voru skráð á árunum 1940–1944 og notuð á kortum og í öðrum skjölum hersins. Bretarnir notuðu gjarna örnefni í Englandi og Skotlandi sem fyrirmyndir við nafngiftir sínar á Íslandi en þegar bandarísku hermennirnir bættu við fleiri heitum var oft um að ræða nöfn þekktra persóna úr bandarískri hersögu.

Heimildir

Ari Páll Kristinsson. 2010. Um íslenska örnefnastýringu. Orð og tunga 12:1– 23.

Eggert Þór Bernharðsson. 2000. Undir bárujárnsboga. Braggalíf í Reykjavík 1940–1970. Reykjavík: JPV útgáfa.

Friðþór Eydal. 2013. Kampar í Kópavogi. Gunnar Marel Hinriksson bjó til prentunar. Kópavogur: Sögufélag Kópavogs og Héraðsskjalasafn Kópavogs.

Páll Lúðvík Einarsson. 1990. Braggablús. Sævar Þ. Jóhannesson vill varðveita gamlar stríðsminjar og örnefni. [Viðtal við Sævar Þ. Jóhannesson.] Morgunblaðið, sunnudagsblað, 22. júlí 1990. Bls. 6–7.

Sævar Þ. Jóhannesson. [Án ártals.] Kampanöfn og örnefni tengd hersetu á Íslandi 1940–1945. Nefnir – Vefrit Nafnfræðifélagsins. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. http://www.arnastofnun.is/page/ arna stofnun_nafn_nefnir_SJ

Vilhjálmur Þ. Gíslason.1947. Bessastaðir. Þættir úr sögu höfuðbóls. Akureyri: Bóka útgáfan Norðri.

Þór Whitehead. 1999. Bretarnir koma. Reykjavík: Vaka-Helgafell. Þór Whitehead. 2002. Ísland í hers höndum. Reykjavík: Vaka-Helgafell.

Útgáfudagur
2017-06-01
Tegund
Ritrýndar greinar