Á mörkum afleiðslu og samsetningar?

Um orðlíka seinni liði í íslensku

  • Þorsteinn G. Indriðason Björgvinjarháskóla
samsett orð, afleidd orð, orðleg einkenni, orðlíkir liðir, markatilvik, aðskeytislíki

Útdráttur

Í íslensku er oftast auðvelt að greina á milli orða og viðskeyta af ýmsu tagi. Til eru hins vegar í málinu fjölmargir liðir sem geta ekki staðið sjálfstæðir en hafa samt sem áður sterk orðleg einkenni og eru að því leyti frábrugðnir hefðbundnum viðskeytum. Við getum til hægðarauka kallað þessa liði orðlíka liði. Í greininni eru tvíkvæðir liðir sem enda á -i teknir fyrir sérstaklega, sbr. dæmi eins og -meti, -auðgi og -fari í samsetningum eins og fiskmeti(hk.), hugmyndaauðgi (kv.) og geimfari (kk.). Einkenni þessara liða eru rædd og þau borin saman við einkenni viðskeyttra orða og samsettra. Liðirnir eru einnig bornir saman við svonefnd viðskeytislíki (e. suffixoids) og kannað að hvaða leyti þeir eru kerfisvæddir (e. grammaticalised). Í greininni er einnig beitt ýmsum prófum til þess að kanna tengsl orða, orðlíkra liða og viðskeyta. Er komist að raun um að þessir liðir eigi heima á mörkum viðskeyta og sjálfstæðra orða og að þeir líkist mest svonefndum hálforðum (e. semi words).

 

Heimildir

Arcodia, Giorgio Francesco. 2012. Constructions and headedness in derivation and compounding. Morphology 22:365–397.

Ari Páll Kristinsson. 1991. Leiðbeiningar um orðmyndun handa orðanefndum. Reykjavík: Íslensk málstöð.

Ascoop, Kristin og Torsten Leuschner. 2006. ”Affixoidhungrig? Skitbra!” Comparing affixoids in German and Swedish. STUF – Sprachtypologie und Universalienforschung 59,3:241–252.

Ásgeir Blöndal Magnússon. 1989. Íslensk orðsifjabók. Reykjavík: Orðabók Háskólans.

Baldur Jónsson. 1985. Samsett nafnorð með samsetta liði. Fáeinar athuganir. Í: Bernt Fossestøl, Kjell Ivar Vannebo, Kjell Venås og Finn-Erik Vinje (ritstj.). Festskrift til Einar Lundeby 3. oktober 1984, bls. 158–175. Ósló: Novus Forlag.

Baldur Jónsson. 1987. Íslensk orðmyndun. Andvari. Nýr flokkur XXIX:88–103.

Bauer, Laurie. 2005. The borderline between derivation and compounding. Í: Wolfgang U. Dressler, Dieter Kastovsky, Oskar E. Pfeiffer og Franz Rainer (ritstj.). Morphology and Its Demarcations. Selected Papers from the 11th Morphology Meeting, Vienna, February 2004. Current Issues in Linguistic Theory 264. Amsterdam: John Benjamins Publishing.

Beygingarlýsing íslensks nútímamáls. http://bin.arnastofnun.is

Booij, Geert. 1993. Against split morphology. Yearbook of Morphology 1993:27–49.

Booij, Geert. 1994. Lexical Phonology: a Review. Lingua e stile 29:525–555.

Booij, Geert. 1996. Inherent versus contextual inflection and the split morphology hypothesis. Yearbook of Morphology 1995:1–16.

Dalton-Puffer, Christiane og Ingo Plag. 2000. Categorywise, some Compound-Type Morphemes Seem to Be Rather Suffix-Like: On the Status of -ful, -type, and -wise in Present Day English. Folia Linguistica XXXIV 3–4:225–244.

Eiríkur Rögnvaldsson. 1984. Íslensk málfræði. Hljóðkerfisfræði og beygingarfræði. Reykjavík.

Eiríkur Rögnvaldsson. 1990. Íslensk orðhlutafræði. Kennslukver handa nemendum á háskólastigi. 4. útg. Reykjavík: Málvísindastofnun Háskóla Íslands.

Goethem, Kristel Van. 2008. Oud-leerling versus ancien élève: A Comparative Study of Adjectives Grammaticalizing into Prefixes in Dutch and French. Morphology 18:27–49.

Guðrún Kvaran. 2005. Orð. Handbók um beygingar- og orðmyndunarfræði. Íslensk tunga II. Reykjavík: Almenna bókafélagið.

Halldór Halldórsson. 1976. Falling down to a suffix status. A morphosemantic study. Í: Lars Svensson (ritstj.). Nordiska studier i filologi och lingvistik. Festskrift tillägnad Gösta Holm på 60-årsdagen den 8. juli 1976, bls. 162–172. Lundur: Bloms Boktryckeri.

Haspelmath, Martin. 2002. Understanding Morphology. London: Arnold.

Hopper, Paul J. og Elizabeth Traugott . 1993. Grammaticalization. Cambridge Textbooks in Linguistics. Cambridge: Cambridge University Press.

Höskuldur Þráinsson. 1995. Handbók um málfræði. Reykjavík: Námsgagnastofnun.

Höskuldur Þráinsson (aðalhöf.), Hjalmar P. Petersen, Jógvan í Lon Jacobsen og Zakaris Svabo Hansen. 2004. Faroese. An Overview and Reference Grammar. Þórshöfn: Føroya Fróðskaparfelag.

ISLEX-orðabókin. http://islex.is

Iversen, Ragnvald. 1973. Norrøn grammatikk. 7. útgáfa. Ósló: Aschehoug.

Íslenskur orðasjóður. http://wortschatz.uni-leipzig.de/ws-isl/

Jansson, Håkan. 2015. Purism på glid? Studier i nutida isländskt ordbruk. Göteborgsstudier i nordisk språkvetenskap 24. Gautaborg: Göteborgs Universitet.

Jones, Oscar. 1964. Icelandic Neologisms in -ó. Word 20:18–27.

Kenesei, István. 2007. Semiwords and Affixoids: The Territory Between Word And Affix. Acta Linguistica Hungarica 54:263–293.

Kristín Bjarnadóttir. 2000. Þágufallssamsetningar í ritmálssafni Orðabókar Háskólans. https://notendur.hi.is/~kristinb/datsams.html (23. nóvember 2015)

Kristín Bjarnadóttir. 2005. Afleiðsla og samsetning í generatífri málfræði og greining á íslenskum gögnum. Rannsóknar- og fræðslurit 7. Reykjavík: Orðabók Háskólans.

Leira, Vigleik. 1992. Ordlaging og ordelement i norsk. Ósló: Det norske samlaget.

Margrét Jónsdóttir. 2005. Um væða og væðingu og hlutverk þeirra í samsetningum. Orð og tunga 7:95–120.

Meibauer, Jörg. 2013. Expressive compounds in German. Word Structure 6,1:21–42.

Mörður Árnason, Svavar Sigmundsson og Örnólfur Thorsson. 1982. Orðabók um slettur, slangur, bannorð og annað utangarðsmál. Reykjavík: Svart á hvítu.

Perlmutter, David M. 1988. The Split Morphology Hypothesis: Evidence from Yiddish. Í: Michael Hammond og Michael Noonan (ritstj.). Theoretical Morphology, bls. 79–99. San Diego: Academic Press.

Ritmálssafn. http://www.arnastofnun.is/page/gagnasofn_ritmalssafn

Sato, Yosuke. 2010. Complex phrase structures within morphological words: Evidence from English and Indonesian. Lingua 120:379–407.

Scalise, Sergio og Emiliano Guevara. 2005. The lexicalist approach to wordformations and the notion of the lexicon. Í: Pavol Štekauer og Rochelle Lieber.

Guðrún Kvaran. 2005. Orð. Handbók um beygingar- og orðmyndunarfræði. Íslensk tunga II. Reykjavík: Almenna bókafélagið.

Halldór Halldórsson. 1976. Falling down to a suffix status. A morphosemantic study. Í: Lars Svensson (ritstj.). Nordiska studier i filologi och lingvistik. Festskrift tillägnad Gösta Holm på 60-årsdagen den 8. juli 1976, bls. 162–172. Lundur: Bloms Boktryckeri.

Haspelmath, Martin. 2002. Understanding Morphology. London: Arnold.

Hopper, Paul J. og Elizabeth Traugott . 1993. Grammaticalization. Cambridge Textbooks in Linguistics. Cambridge: Cambridge University Press.

Höskuldur Þráinsson. 1995. Handbók um málfræði. Reykjavík: Námsgagnastofnun.

Höskuldur Þráinsson (aðalhöf.), Hjalmar P. Petersen, Jógvan í Lon Jacobsen og Zakaris Svabo Hansen. 2004. Faroese. An Overview and Reference Grammar. Þórshöfn: Føroya Fróðskaparfelag.

ISLEX-orðabókin. http://islex.is

Iversen, Ragnvald. 1973. Norrøn grammatikk. 7. útgáfa. Ósló: Aschehoug.

Íslenskur orðasjóður. http://wortschatz.uni-leipzig.de/ws-isl/

Jansson, Håkan. 2015. Purism på glid? Studier i nutida isländskt ordbruk. Göteborgsstudier i nordisk språkvetenskap 24. Gautaborg: Göteborgs Universitet.

Jones, Oscar. 1964. Icelandic Neologisms in -ó. Word 20:18–27.

Kenesei, István. 2007. Semiwords and Affixoids: The Territory Between Word And Affix. Acta Linguistica Hungarica 54:263–293.

Kristín Bjarnadóttir. 2000. Þágufallssamsetningar í ritmálssafni Orðabókar Háskólans. https://notendur.hi.is/~kristinb/datsams.html (23. nóvember 2015)

Kristín Bjarnadóttir. 2005. Afleiðsla og samsetning í generatífri málfræði og greining á íslenskum gögnum. Rannsóknar- og fræðslurit 7. Reykjavík: Orðabók Háskólans.

Leira, Vigleik. 1992. Ordlaging og ordelement i norsk. Ósló: Det norske samlaget.

Margrét Jónsdóttir. 2005. Um væða og væðingu og hlutverk þeirra í samsetningum. Orð og tunga 7:95–120.

Meibauer, Jörg. 2013. Expressive compounds in German. Word Structure 6,1:21–42.

Mörður Árnason, Svavar Sigmundsson og Örnólfur Thorsson. 1982. Orðabók um slettur, slangur, bannorð og annað utangarðsmál. Reykjavík: Svart á hvítu.

Perlmutter, David M. 1988. The Split Morphology Hypothesis: Evidence from Yiddish. Í: Michael Hammond og Michael Noonan (ritstj.). Theoretical Morphology, bls. 79–99. San Diego: Academic Press.

Ritmálssafn. http://www.arnastofnun.is/page/gagnasofn_ritmalssafn

Sato, Yosuke. 2010. Complex phrase structures within morphological words: Evidence from English and Indonesian. Lingua 120:379–407.

Scalise, Sergio og Emiliano Guevara. 2005. The lexicalist approach to wordformation and the notion of the lexicon. Í: Pavol Štekauer og Rochelle Lieber.

Guðrún Kvaran. 2005. Orð. Handbók um beygingar- og orðmyndunarfræði. Íslensk tunga II. Reykjavík: Almenna bókafélagið.

Halldór Halldórsson. 1976. Falling down to a suffix status. A morphosemantic study. Í: Lars Svensson (ritstj.). Nordiska studier i filologi och lingvistik. Festskrift tillägnad Gösta Holm på 60-årsdagen den 8. juli 1976, bls. 162–172. Lundur: Bloms Boktryckeri.

Haspelmath, Martin. 2002. Understanding Morphology. London: Arnold.

Hopper, Paul J. og Elizabeth Traugott . 1993. Grammaticalization. Cambridge Textbooks in Linguistics. Cambridge: Cambridge University Press.

Höskuldur Þráinsson. 1995. Handbók um málfræði. Reykjavík: Námsgagnastofnun.

Höskuldur Þráinsson (aðalhöf.), Hjalmar P. Petersen, Jógvan í Lon Jacobsen og Zakaris Svabo Hansen. 2004. Faroese. An Overview and Reference Grammar. Þórshöfn: Føroya Fróðskaparfelag.

ISLEX-orðabókin. http://islex.is

Iversen, Ragnvald. 1973. Norrøn grammatikk. 7. útgáfa. Ósló: Aschehoug.

Íslenskur orðasjóður. http://wortschatz.uni-leipzig.de/ws-isl/

Jansson, Håkan. 2015. Purism på glid? Studier i nutida isländskt ordbruk. Göteborgsstudier i nordisk språkvetenskap 24. Gautaborg: Göteborgs Universitet.

Jones, Oscar. 1964. Icelandic Neologisms in -ó. Word 20:18–27.

Kenesei, István. 2007. Semiwords and Affixoids: The Territory Between Word And Affix. Acta Linguistica Hungarica 54:263–293.

Kristín Bjarnadóttir. 2000. Þágufallssamsetningar í ritmálssafni Orðabókar Háskólans. https://notendur.hi.is/~kristinb/datsams.html (23. nóvember 2015)

Kristín Bjarnadóttir. 2005. Afleiðsla og samsetning í generatífri málfræði og greining dá íslenskum gögnum. Rannsóknar- og fræðslurit 7. Reykjavík: Orðabók Háskólans.

Leira, Vigleik. 1992. Ordlaging og ordelement i norsk. Ósló: Det norske samlaget.

Margrét Jónsdóttir. 2005. Um væða og væðingu og hlutverk þeirra í samsetningum. Orð og tunga 7:95–120.

Meibauer, Jörg. 2013. Expressive compounds in German. Word Structure 6,1:21–42.

Mörður Árnason, Svavar Sigmundsson og Örnólfur Thorsson. 1982. Orðabók um slettur, slangur, bannorð og annað utangarðsmál. Reykjavík: Svart á hvítu.

Perlmutter, David M. 1988. The Split Morphology Hypothesis: Evidence from Yiddish. Í: Michael Hammond og Michael Noonan (ritstj.). Theoretical Morphology, bls. 79–99. San Diego: Academic Press.

Ritmálssafn. http://www.arnastofnun.is/page/gagnasofn_ritmalssafn

Sato, Yosuke. 2010. Complex phrase structures within morphological words: Evidence from English and Indonesian. Lingua 120:379–407.

Scalise, Sergio og Emiliano Guevara. 2005. The lexicalist approach to wordformation and the notion of the lexicon. Í: Pavol Štekauer og Rochelle Lieber.

Sigfús Blöndal. 1920–1924. Íslensk-dönsk orðabók. Reykjavík: Íslensk-danskur orðabókarsjóður.

Sigrún Þorgeirsdóttir. 1986. Um forskeyti í íslensku. Ritgerð til kandídatsprófs í íslenskri málfræði. Háskóli Íslands, Reykjavík.

Sigurður Konráðsson. 1989. Um orðmyndun í íslensku. Óprentað handrit. Kennaraháskóli Íslands, Reykjavík.

Skommer, Grzegorz. 1993. Morphological intensifiers of meaning in Norwegian. Norsk Lingvistisk Tidsskrift 11,2:135–155.

Spencer, Andrew. 1991. Morphological Theory. An Introduction to Word Structure in Generative Grammar. Oxford: Blackwell.

Stong-Jensen, Margaret. 1987. Lexical overgeneration in Icelandic. Nordic Journal of Linguistics 10:181–205.

timarit.is

Wiese, Richard. 1996. Phrasal Compounds and the Theory of Word Syntax. Linguistic Inquiry 27,1:183–193.

Þorsteinn G. Indriðason. 1994. Regluvirkni í orðasafni og utan þess. Um lexíkalska hljóðkerfisfræði íslensku. Málfræðirannsóknir 9. Reykjavík: Mál vísinda stofnun Háskóla Íslands.

Þorsteinn G. Indriðason. 2005. Historisk produktivitet. Nordica Bergensia 32:39–65.

Þorsteinn G. Indriðason. 2006. Í líki hvers? Um líki í íslensku í ý miss konar líki. Íslenskt mál 28:95–111.

Þorsteinn G. Indriðason. 2008. Um virkar og frjósamar orðmyndunarreglur í íslensku. Íslenskt mál 30:93–120.

Þorsteinn G. Indriðason. 2011. Om fugesammensetninger i vestnordisk. Í: Gunnstein Akselberg og Edit Bugge (ritstj.). Vestnordisk språkkontakt gjennom 1200 år, bls. 257–275. Þórshöfn: Fróðskapur, Faroe University Press.

Þorsteinn G. Indriðason. 2012. Phrasal compounds in Icelandic. Fyrirlestur fluttur á The 11th International Conference of Nordic and General Linguistics, Freiburg, 18.–20. apríl 2012.

Þorsteinn G. Indriðason. 2014. Fallbeygðir fyrri liðir og tvær kenningar um orðhlutafræði. Íslenskt mál 36:9–30.

Þorsteinn G. Indriðason. 2015. Ó-ið eftir Óskar. Ástumál kveðin Ástu Svavarsdóttur sextugri 19. janúar 2015, bls. 85–91. Reykjavík: Menningarog minningarsjóður Mette Magnussen.

Þorsteinn G. Indriðason. 2016. On bound intensifiers in Icelandic. Óútgefið handrit, Háskólanum í Bergen.

Útgáfudagur
2016-06-01
Tegund
Ritrýndar greinar