Um uppruna norr. ørhœfi, ørœfi

Höfundar

  • Robert Nedoma Vínarháskóli Höfundur

DOI:

https://doi.org/10.33112/ordogtunga.18.6

Útdráttur

Í greininni eru færð rök fyrir nýrri skýringu á uppruna orðsins norr. ør(h)œfi, nísl. öræfi. Rökstutt er að orðið hafi í norrænu upphaflega táknað ‘svæði langt frá byggð: óbyggt, óræktað svæði’. Forskeytið ør- hefur neitandi merkingu en liðinn -(h)œfi má rekja saman við vesturgermanskar orðmyndir sem merkja ‘ræktað land, byggð’. Úr frumgermönsku *hōbō- þróaðist huoba ‘ræktað land, býli’ í fornháþýsku og skyld orð svipaðrar merkingar þekkjast í fleiri vesturgermönskum málum.

Um höfund (biography)

  • Robert Nedoma, Vínarháskóli

    Abteilung Skandinavistik

    Institut für Europäische und Vergleichende Sprach- und Litteraturwissenschaft

    Universität Wien

    Universitätsring 1

    1010 Wien

Niðurhal

Útgefið

2016-06-01

Tölublað

Kafli

Ritrýndar greinar