Vélþýðingar á íslensku og Apertium-þýðingarkerfið

  • Ingibjörg Elsa Björnsdóttir Háskóli Íslands
vélþýðingar, Apertium, máltækni, íslenska

Útdráttur

Máltækni og vélþýðingar hafa verið í örri þróun á undanförnum áratugum. Greint er milli þriggja megintegunda vélþýðinga eftir því hvort þær byggjast á tölfræði, reglum eða dæmum. Í greininni er sérstaklega fjallað um vélþýðingarkerfið Apertium. Því var upphaflega ætlað að þýða milli náskyldra tungumála. Nú ræður það við miklu fjölbreyttari og málfræðilega ólík tungumál. Apertium-kerfið er opinn hugbúnaður sem allir geta tekið þátt í að þróa. Það er því einn besti kostur sem völ er á til að rannsaka og þróa vélþýðingarkerfi fyrir íslensku. Apertium-kerfið hefur þægilegt viðmót og þýðir á örskammri stund af íslensku yfir á ensku eða sænsku. Ákveðnar takmarkanir eru þó enn á kerfinu, t.d. hvað varðar orðaforða og margræðni.

Heimildir

apertium.org (18. júlí 2015)

Forcada, Mikel L., Francis M. Tyers og Gema Ramírez Sánchez. 2009. The Apertium machine translation platform: five years on. Í: Juan Antonio Pérez-Ortiz, Felipe Sánchez-Martínez og Francis M. Tyers (ritstj.). Proceedings of the First International Workshop on Free/Open-Source Rule-Based Machine Translation, bls. 3–10. Alicante.

Forcada, Mikel L., Boyan Ivanov Bonev, Sergio Ortiz Rojas, Juan Antonio Pérez Ortiz, Gema Ramírez Sánchez, Felipe Sánchez Martínez, Carme Armentano-Oller, Marco A. Montava, Francis M. Tyers. 2010. Documentation of the Open-Source Shallow-Transfer Machine Translation Platform Apertium. Alicante: Universitat d’Alacant. Departament de Llenguatges i Sistemes Informatic.

Forcada, Mikel L., Mireia Ginestí-Rosell, Jacob Nordfalk, Jim O’Regan, Sergio Ortiz-Rojas, Juan Antonio Pérez-Ortiz, Felipe Sánchez-Martínez, Gema Ramírez-Sánchez og Francis M. Tyers. 2011. Apertium: a free/opensource platform for rule-based machine translation. Machine Translation 25:127–144. Goutte, Cyril, Nicola Cancedda, Marc Dymetman og George Foster (ritstj.). 2009. Learning Machine Translation. Cambridge/London: The MIT Press.

Hutchins, John. 2003. ALPAC: the (in)famous report. Í: S. Nirenburg, H. Somers og Y. Wilks (ritstj.). Readings in machine translation, bls. 131–135. Cambridge: The MIT Press.

Martha Dís Brandt. 2011. Developing an Icelandic to English Shallow Transfer Machine Translation System. Háskólinn í Reykjavík.

Martha Dís Brandt, Hrafn Loftsson, Hlynur Sigurþórsson og Francis M. Tyers. 2011. Apertium-IceNLP: A rule-based Icelandic to English machine translation system. Í: Proceedings of the 15th Annual Conference of the European Association for Machine Translation (EAMT-2011). Leuven: European Association for Machine Translation.

O’Keefe, Anne og Michael McCarthy (ritstj.). 2010. The Routledge Handbook of Corpus Linguistics. 2010. London / New York: Routledge.

Pala, Karel, Sonja Bosch og Christiane Fellbaum. 2008. Building resources for African languages. Í: LREC Proceedings. SALTMIL Workshop, bls. 13–18. http://www.lrec-conf.org/proceedings/lrec2008/workshops/W10_Proceedings.pdf sdl.com (18. júlí 2015)

Sigrún Helgadóttir. 2007. Mörkun íslensks texta. Orð og tunga 9:75–107.

Sin-wai, Chan. 2002. Translation and Information Technology: Machine and Machine-aided Translation in the New Century. Í: Chan Sin-wai (ritstj.). Translation and Information Technology, bls. vii–xii. Hong Kong: Chinese University Press.

Somers, H. 1999. Review Article: Example-based Machine Translation. Machine Translation 14:113–157.

Trujillo, Arturo. 1999. Translation Engines: Techniques for Machine Translation. Berlin/Heidelberg: Springer Verlag. tungutorg.is (18. júlí 2015)

Útgáfudagur
2016-06-01
Tegund
Ritrýndar greinar