Lomber, spaddilía, basti, ponti ...

Um nokkur spænsk spilaorð í íslensku

  • Erla Erlendsdóttir Háskóli Íslands
lomberspil, spilaorð, spænska, ´íslenska

Útdráttur

Lomber var á sínum tíma geysivinsælt spil á Íslandi, einkum í lok 19. og á fyrri hluta 20. aldar en spilið hefur líklegast borist til landsins frá Danmörku um miðja 19. öld. Í greininni er fjallað um hugtök og heiti sem hafa fylgt lomberspilinu og nauðsynlegt er að hafa á takteinum til að geta spilað það. Spilaorðin, sem um ræðir, eiga uppruna suður á Spáni þar sem lomber var fyrst spilaður, að því menn telja á 14. öld. Þau sem hafa fylgt spilinu að sunnan og norður til Danmerkur og Íslands eru meðal annars bastispaddilíamanilíamatadorkoðradilla, ponti, ásamt sjálfu heiti spilsins, lomber.

Heimildir

Ágúst H. Bjarnason. 1989. Lomber. Á vefsíðu: http://ahb.is/lomber/ (16. apríl 2014).

Bider, Pavle. 1973. Die spanische Herkunft der Spielkarte. Winsen-Luhe: Egbert Meissenburg.

Chamorro Fernández, María Inés. 2005. Léxico del naipe del Siglo de oro. Gijón: Ediciones Trea.

Cioranescu, Alejandro. 1987. Los hispanismos en el francés clásico. Madrid: Anejos del Boletín de la Real Academia Española.

Dansk l’Hombre Union. Á vefsíðu: http://www.lhombre.dk/ (16. apríl 2014).

Depaulis, Thierry. 1987/1988a. Ombre et Lumière. Un Peu de Lumière surL’Hombre. The Playing Card. Journal of the International Playing-Card Society XV, 4:101−110.

Depaulis, Thierry. 1987/1988b. Ombre et Lumière. Un Peu de Lumière sur L’Hombre. The Playing Card. Journal of the International Playing-Card Society XVI, 1:10−18.

Depaulis, Thierry. 1987/1988c. Ombre et Lumière. Un Peu de Lumière sur L’Hombre. The Playing Card. Journal of the International Playing-Card Society XVI, 2:453.

Díez Garretas, María Jesús. 1983. La obra literaria de Fernando de la Torre. Valladolid: Universidad de Valladolid. Secretariado de publicaciones.

Étienvre, Jean-Pierre. 1987. Figures du jeu. Etudes lexico-sémantiques sur le jeu de cartes en Espagne (XVIe−XVIIIe siècle). Madrid: Casa de Velázquez.

Étienvre, Jean-Pierre. 1990. Márgenes literarios del juego. Una poética del naipe siglos XVI−XVIII. London: Tamesis Books.

Guðbrandur Magnússon. 1978. Saga spilanna. Ágrip. Siglufj örður: Siglu fjarðar prentsmiðjan.

Hagen, Pierre (útg.). 1679. Le Jeu de l’hombre. Le Haya: Pierre Hagen. Á vefsíðu: http://books.google.is/books?id=SgJTAAAAcAAJ&printsec=frontcover&hl=is&source=gbs_ge_summary_r&cad=0#v=onepage&q&f=false (16. apríl 2014).

Halldór Þorsteinsson. 1983. Lærið að spila lomber. Reykjavík.

Hübner, Simon Johann (útg.). 1695. Le Jeu De L’Hombre, Comme il se joué à present. Oder Beschreibung Des L’Ombre-Spiels/ Auff di neueste Manier. Halle: Hübner. Á vefsíðu: htt p://digitale.bibliothek.uni-halle.de/vd17/content/pageview/ 64474 (16. apríl 2014).

Ingólfur Sigfússon. 2009. Lomber. Á vefsíðu: htt p://lomber.is (16. apríl 2014).

Jón Árnason og Ólafur Davíðsson. 1887. Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka bókmentafélag.

Jón Brynjólfsson. 1973. Ljóðabréf til Ólafs Þormóðssonar í Hjálmholti. Goðasteinn 1:82−86.

Jón Þórðarson Thóroddsen. 1919. Kvæði eptir Jón Þórðarson Thóroddsen. Kaupmannahöfn.

Lúðvík Kristjánsson. 1985. Íslenskir sjávarhættir IV. Reykjavík: Menn ingarsjóður.

McLeod, John. 1996, 2003. L’Hombre. Á vefsíðu: htt p://www.pagat.com/lhombre/lhombre. html (16. apríl 2014).

Melbye, Johan Christian.1786. Nye og fuldstændig dansk Spillebog og indeholdende rigtig og tydelig Underviisning i de brugeligste Kort-Spil. Kaupmannahöfn.

Sigurður Magnússon (þýð.). 1985. Lomber. Múlaþing 14:190−200.

Steingrímur Thorsteinsson (ritstj.). 1859. Ný sumargjöf. Kaupmannahöfn.

Vikudagur. 2014. Á vefsíðu: htt p://www.vikudagur.is/vikudagur/nordlenskarfrettir/2014/04/02/lomber-i-sveinbjarnargerdi-um-helgina (16. apríl 2014).

Þórarinn Guðmundsson. 1989. Spilabók AB. Reykjavík: Almenna bókafélagið.

Orðabækur

Ásgeir Blöndal Magnússon. 1989. Íslensk orðsifjabók. Reykjavík: Orðabók Háskólans.

CORDE = Real Academia Española, Banco de datos (CORDE). Corpus diacrónico del español. Á vefsíðu: http://www.rae.es (16. apríl 2014).

DCECH = Corominas, Joan y José Antonio Pascual. 1991–1997. Diccionario crítico etimológico castellano e hispánico. Madrid: Gredos.

DRAE = RAE. 2001. Diccionario de la Real Academia Española. Madrid: Espasa. Á vefsíðu: http://www.rae.es (16. apríl 2014).

DUE = Moliner, María. 1998. Diccionario español de uso. Madrid: Gredos. í Skála, Annfinnur og Jonhard Mikkelsen. 2007. Føroysk-ensk orðabók. Faroese-English Dictionary. Tórshavn: Sprotin.

ÍO = Íslensk orðabók. 2002. (3. útg. aukin og endurbætt.) Ritstjóri: Mörður Árnason. Reykjavík: Edda.

Kluge. 1999. Etymologisches Wörterbuch der deutschen Sprache. Berlín / New York: De Gruyter.

Moth, Matthias. Um 1700. Mothsordbog. Á vefsíðu: http://mothsordbog.dk (16. apríl 2014).

ODS = Det danske sprog- og literaturselskab. 1975. Ordbog over det danske sprog. København: Gyldendal. Á vefsíðu: htt p://ordnet.dk/ods/ (16. apríl 2014).

ROH = Ritmálssafn Orðabókar Háskólans. Á vefsíðu: http://www.lexis.hi.is (16. apríl 2014).

SAOB = Svenska Akademien. 1898−2005. Svenska Akademiens Ordbok över Svenska Språket. Á vefsíðu: htt p://g3.spraakdata.gu.se/saob/ (16. apríl 2014).

TLF = Gallimard. 1992. Trésor de la langue française. París: Centre National de la Recherche Scientifi que. Á vefsíðu: htt p://www.tlf.fr (16. apríl 2014).

Útgáfudagur
2015-06-01
Tegund
Ritrýndar greinar