Allur er varinn góður

Orðið 'hvað' sem orðræðuögn

  • Þóra Björk Hjartardóttir Háskóli Íslands
samtöl, orðræðuögn, varnagli, orðaleit, þekkingarleg afstaða, sjálfsprottin sjálfslagfæring

Útdráttur

Orðmyndina hvað má í íslensku talmáli skjóta inn í miðja lotu einkum á undan tölum eða öðrum orðum fyrir tíma eða magn en einnig á undan sértækum heitum, sbr. eftirfarandi dæmi úr talmálsgagnagrunninum ÍSTAL: 1) en ég hef einmitt er með hvað tuttuguogeinstommu skjá niðri í vinnu og 2) það heitir (þa-) ((skark)) (m-) eða þarna (niðr-) (það) sem var niðri í bæ hvað þarna Mjölnisholt. Fella má hvað burt án þess að það hafi nein áhrif á merkingarlegt inntak segðarinnar en orðið er hér notað sem orðræðuögn og gegnir samræðulegu hlutverki í þessari stöðu. Ögnin er liður í mállegu aðgerðinni lagfæringu sem beinist að því leysa úr vanda sem upp hefur komið í flæði samtalsins eins og þegar mælandi man ekki orð eða er ekki alveg fullviss um sannleiksgildi orða sinna, eins og á við um ögnina hvað hér. Færð eru rök fyrir því að meginhlutverk agnarinnar hvað sé varnagli: merki um að minni háttar ósamræmi kunni að vera milli þess sem sagt er og þess sem er í raun, sjá (1), og annað hlutverk hennar, sem birtist á undan heitum, sé orðaleit, sjá (2).

##submission.authorBiography##

##submission.authorWithAffiliation##

Dósent í íslensku sem öðru máli

Heimildir

Aijmer, Karin. 2002. English Discourse Particles. Amsterdam: John Benjamins Publishing Company.
Aijmer, Karin. 2015. The Swedish modal particle väl in a contrastive perspective. Nordic Journal of English Studies 14/1:174–200.
Aijmer, Karin. 2016. The Swedish modal particle nog. A contrastive analysis. Nordic Journal of English Studies 15/3:149–170.
Biber, Douglas. 2004. Historical Patterns for the Grammatical Marking of Stance. A Cross-register Comparison. Journal of Historical Pragmatics 5/1:107–136.
Biber, Douglas og Edward Finegan. 1989. Styles of Stance in English: Lexical and Grammatical Marking of Evidentiality and Affect. Text 9/1:93–124.
Brinton, Laurel J. 2017. The Evolution of Pragmatic Markers in English: Pathways of Change. Cambridge: Cambridge University Press.
Chindamo, Massimo, Jens Allwood og Elisabeth Ahlsén. 2012. Some Suggestion for the Study of Stance in Communication. Proceedings of IEEE
SocialCom. Workshop on Exploring Stances in Interactions: Conceptual and Practical Issuses in Social Signal Processing. https://ieeexplore.ieee.
org/document/6406318 (ágúst 2019).
Couper-Kuhlen, Elizabeth og Margret Selting. 2001. Introducing Interactional Linguistic. Í: Elizabeth Couper-Kuhlen og Margret Selting (ritstj.). Studies
in Interactional Linguistics, bls. 1–22. Amsterdam: John Benjamins.
Couper-Kuhlen, Elizabeth og Margret Selting. 2018. Interactional Linguistics: Studying Language in Social Interaction. Cambridge: Cambridge University
Press.
Fretheim, Thorstein. 1981. Ego-dempere og alter-dempere. Maal og minne 1–2:86–100.
Helga Hilmisdóttir. 2001. Partiklarna þúveist og skiluru – ett isländskt ungdomssamtal under lupp. Í: Kerstin Nordenstam og Kerstin Norén (ritstj.).
Språk, kön och kultur. Rapport från fjärde nordiska konferensen om språk och kön, bls. 124–132. Institutionen för nordiska språk. Göteborg: Göteborgs
universitet.
Helga Hilmisdóttir. 2007. A sequential analysis of nú and núna in Icelandic conversation. Nordica Helsingiensia 7. Department of Scandinavian Languages
and Literature. Helsinki: University of Helsinki.
Helga Hilmisdóttir. 2016. Responding to informings in Icelandic talk-ininteraction: A comparison of nú and er það. Journal of Pragmatics 104:133–
147.
Helga Hilmisdóttir og Camilla Wide. 2000. sko – en mångfunktionell diskurspartikel i isländskt ungdomsspråk. Í: Ulla-Britt Kotsinas, Anna Brita
Stenström og Eli-Marie Drange (ritstj.). Ungdom, språk og identitet. Rapport fra et nettverksmøte, bls. 101–121. København, Nordisk ministerråd.
Heritage, John. 2012. The Epistemic Engine: Sequence Organization and Territories of Knowledge. Research on Language and Social Interaction
45/1:30–52.
Hutchby, Ian og Robin Wooffitt. 2008. Conversation Analysis. Önnur útgáfa. Cambridge: Polity Press.
Íslensk nútímamálsorðabók. Halldóra Jónsdóttir og Þórdís Úlfarsdóttir (ritstj.) https://islenskordabok.arnastofnun.is (mars 2020).
Íslensk orðabók. 2007. (4. útg. byggð á 3. prentun frá 2005 með allnokkrum breytingum). Ritstj. Mörður Árnason. Reykjavík: Edda.
Íslenskt textasafn. http://corpus.arnastofnun.is/leit.pl (desember 2019).
Íslenskt unglingamál: Rannsókn á samskiptaaðferðum í raungögnum. https://www.arnastofnun.is/is/islenskt-unglingamal-rannsokn-samskiptaadferdum-
i-raungognum (desember 2019).
ÍSTAL = Íslenski talmálsbankinn. http://corpus.arnastofnun.is/leit.pl (ágúst 2019).
Kolbrún Ýrr Bjarnadóttir. 2009. Bein ræða í samtölum. Ritgerð til B.A-prófs. Hugvísindasvið Háskóla Íslands.
Lindström, Jan. 2008. Tur och ordning. Stockholm: Norstedts akademiska förlag.
Lindström, Jan og Catrin Norrby. 2016. Nog är det tillräckligt! Språktidningen 8/2016. https://spraktidningen.se/artiklar/2016/11/nog-ar-det-tillrackligt
(febrúar 2020).
Nilsson, Jenny. 2005. Adverb i interaktionen. Göteborgsstudier i nordisk språkvetenskap 4. Göteborg: Göteborgs universitet.
Rósa Gísladóttir. 2015. Other-initiated repair in Icelandic. Open Linguistics 1/1:309–328.
Sacks, Harvey, Emanuel A. Schegloff og Gail Jefferson. 1974. A Simplest Systematics for the Organization of Turn-taking for Conversation. Language
50/3:696–735.
Schegloff, Emanuel A., Gail Jefferson og Harvey Sacks. 1977. The Preference for Self-correction in the Organization of Repair in Conversation. Language
53/2:361–382.
Schourup, Lawrence. 1985. Common Discourse Particle. New York: Garland. Siegel, Muffy E.A. 2002. Like: The Discourse Particle and Semantics. Journal of
Semantics 19:35–71.
Steensig, Jakob. 2001. Sprog i virkeligheden. Bidrag til en interaktionel lingvistik. Århus: Aarhus universitetsforlag.
Þóra Björk Hjartardóttir. 2006. Halar í samtölum. Íslenskt mál og almenn málvísindi 28:18–55.
Þóra Björk Hjartardóttir. 2011. Orðræðuögnin er það ekki. Íslenskt mál og almenn málvísindi 33: 19–51.
Þórunn Blöndal. 2002. Lokaskýrsla. ÍS-TAL: Íslenskt talmál – gagnabanki.
RANNÍS: Markáætlun í upplýsingatækni og umhverfismálum, Reykjavík.
Þórunn Blöndal. 2005. Lifandi mál. Inngangur að orðræðu- og samtalsgreiningu. Reykjavík: Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands.
Þórunn Blöndal. 2006. „ ... og við bara alveg ókei ... “. Vangaveltur um tíðni og hlutverk ókei í íslensku talmáli. Skíma 29/2:17–20.
Þórunn Blöndal. 2015. Where Grammar meets Interaction. Collaborative Production of Syntactic Constructions in Icelandic Conversation. Nordica Helsingiensia
42. Department of Finnish, Finno-Ugrian and Scandinavian Studies. Helsinki: University of Helsinki.
Útgáfudagur
2020-06-30
Tilvísun
Hjartardóttir, Þóra B. (2020). Allur er varinn góður. Orð Og Tunga, 22(1), 1-18. https://doi.org/10.33112/ordogtunga.22.2
Tegund
Ritrýndar greinar